Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 70
70 ..^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSYNIR J ÓLAMYNDINA1990: Á MÖRKUIVI LÍFS OG DAUÐA Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert á aö deyja en dauðinn var ó'mótstæðilegur. KIEFER SUTHERLAND, JULIA ROBERTS, KEVIN BACON, WILLIAM BALDWIN OG OLIVER PLATT í þessari mögnuöu, dularfullu og ögrandi mynd sem grípur áhorfandann heljartökum. FYRSTA FLOKKS MYND MEÐ FYRSTA FLOKKS LEIKURUM Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire). Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. NÝNEMINN Sýnd kl. 5,7 og 9. Síðustu sýningar. Sýndkl.11. Bönnuð innan 16 ára. TÁLGRYFJAN BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviói kl. 20. Fimmtud 3/I, föstud. Il/i. laugard. 5/I, • ÉG ER MEISTARINN á Litia svíóí u. 20. Fimmtudag 27/12, uppsclt, sunnudag 30/12, úppsclt, föstudag 2B/12. uppselt, miðvikud. 2/l. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviöi kl. 20. Fimmtud. 3/I. laugard. 5/l, föstud. I I/1. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviði kl. 20. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson. Frumsýning 29/I2, uppsclt, 2. sýning sunnud. 30/12, grá kort gilda, 3, sýn. miðvikud 2/l. rauð kort gilda, 4. sýn. föstud. 4/I, blá kort gilda, 5. sýn. sunnud 6/l, gul kort gilda. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þesser tekiðá móti pöntunum i síma milli kl. 10-12 alla virkadaga. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR - SKEMMTILEG JÓLAGJÖF síife ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ • JÓLAGLEÐI í ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARANUM Sögur, Ijóð, söngur og dans i flutningi listamanna Þjóðleikhússins, sunnudaginn 16. desember kl. 15.00. Miöasala við innganginn fyrir sýningu. • AF FJÖLLUM LEIKSÝNING í ÞJÓÐMINJASAFNl Leikarar Þjóðleikhússins fagna jólasveininum hvern morgunn kl. II.00. Höfundur: Brynja Benediktsdóttir og Árni Björnsson. Leik- stjóri Brynja Benediktsdóttir. Búningar: Gunnar Bjarnason. Leikar- ar: Anna Kristín Arngrímsdóttir. Baldvin Halldórsson. Bryndís Pét- ursdóttir, Erlingur Gíslason. Jóhann Sigurðarson. Jón Júlíusson. Lilja Þórisdóttir, Margrét Pétursdóttir, Pálmi Gestsson. Randver Þorláks- son, Sigríður Þorvaldsdóttir og Örn Arnason. ÍSLENSKA ÓPERAN __illll p 4K$tml H [fkhih Metsölublað á hverjum degi! MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 FRUMSÝNIR JÓLAMYNDINA 1990: SKJALDBOKURNAR Þá er hún komin, stór-ævintýramyndin með skjaldbök- unum mannlcgu, villtu, trylltu, grænu og gáfuðu, sem allstaðar hafa slegið í gegn þar sem þær haf a verið sýnd- ar. MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. Leikstjóri Steve Barron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 10 ára. GLÆPiR OG AFBROT CRIMES AND MISDEMEANDRS ★ * ★ AI MBL. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 RUGLUKOLLAR Dudley Moore Sýndkl.7.15. ¥ KRAYS BRÆÐURNIR -¥ SE FOLK NOGU HRÆTT VIÐ MANN, GETUR MAÐUR GERT HVAÐ SEM ER -¥■ i » ¥■ ¥ „Hrottaleg en heillandi" ★ ★★■/■ P.Á. DV ¥■ ¥ Sýnd kl.7. Stranglega bönnuð innan 16ára. ¥■ - SÍÐUSTU SÝNINGAR ¥¥¥¥¥¥■¥ EKKISEGJATILMÍN Leikstj.: Malcolm Mow- bray. Aðalhlv.: Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupastein). Sýnd kl. 5,9 og 11.10. DRAUGAR ★ A.I. Mbl. ★ ★ ★ GE. DV. Sýnd kl. 5,9og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. PARADÍSAR- * BÍÓIÐ * * ★ ★ SV. MBL. * Sýnd kl. 7. ¥ SÍÐUSTU SÝNINGAR * * EVRÓPSK w KVIKMYND ^ * ' w * < * -T- **¥-¥¥■¥¥■¥- PAPPIRS-PESI Sýnd á sunnudögum kl. 3 og 5. GOÐIRGÆJAR ★ ★★»/2 SV MBL. ★ ★★★ HK DV Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. MENNFARAALLSEKKI ★ ★★ AI MBL. Sýnd kl. 5 og 7. FRUMSÝNUM JÓLAGRÍNMYNDINA „NATIONAL LAMPOON’S CHRISTMAS VACATION" MEÐ CHEVY CHASE EN HANN HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI EN í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND. LAMPOON’S FJÖLSKYLDAN ÆTLAR NÚ í JÓLA- FRÍ EN ÁÐUR HAFA ÞAU BRUGÐIÐ SÉR í FERÐ UM BANDARÍKIN ÞAR SEM ÞAU ÆTLUÐU í SKEMMTIGARÐ, SÍÐAN LÁ FERÐ ÞEIRRA UM EVRÓPU ÞAR SEM ÞEIM TÓKST AÐ SKEMMA HINAR ÆVAFORNU RÚSTIR DRÚÍÐA VID STONEHENGE. JÓLA-GRÍNMYND MEÐ CHEVY CHASE OG CO. Aðalhlutverk: Chevby Chase, Béverly D’Angelo, Randy Quaid, Miriam Flynn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. ÓVINIR - ÁSTARSAGA ★ ★ ★«/1 SV MBL. - ★ ★ ★■/! HK DV Sýnd kl. 5,7.05 og9.10. Bönnuð innan 12 ára. „Ranni á röltinu“ á Suðureyri LEIKFÉLAGIÐ Hallvarð- ur Súgandi sýndi laugar- daginn 8. desember kaba- rettinn Ranni á röltinu í Félagsheimili Súgfirðinga við góðar undirtektir. Kabarettinn var bianda af gömlum og nýjum lögum sem fléttuð voru saman með stuttum léttum leikþáttum. Fiestir textanna voru samdir af heimamönnum, einnig hluti af leikþáttunum. Þátttakendur í kabarettin- um voru 15. Brugðið var út af gömlum vana með að fá utanaðkomandi leikstjórn, heldur sáu leikararnir sjálfir um leikstjórnina undir for- ystu Kristjáns Grétars Schmidts. Tónlistarflutningur var í höndum Stefaníu Sigurgeirs- dóttur sem sá um píanóleik og fl. og Vignis Bergmanns sem sá um gítarleik. Leik- mynd var teiknuð af Róbert Schmidt og Ásta Björg Frið- bertsdóttir sá um búninga og annað. Tvær sýningar voru sýndar og var aðsókn mjög góð því 150 manns komu samtals á báðar sýn- ingarnar. Fyrirhugað er að sýna aftur á milli jóla og nýárs. - Sturla Páll. Morgunblaðið/Sturla Páll Sturluson Þátttakendur sýningarinnar Ranni á röltinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.