Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 49
MORGUNÉLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 49 KOMUM HEILHEIM Flestum þykir leiðinlegt að koma út að morgni dags í fimbulkulda og þurfa að byrja á því að hreinsa snjó af bílnum sínum, og hrímið af rúðun- um. „Þetta ætti að duga. Miðstöðin sér um restina.“ Ef útsýni ökumanns er skert getur það haft í för með sér skelfilegar afleiðingar bæði fyrir hann og aðra. — s\ I ^ -r- ^ 1 „Hver skrambinn. Krakkagrislingar út um allt. Það er ekki nokkurt uþpeldi á þessum rollingum.“ Hreinar rúður eru forsenda þess, að ökumaður geti ekið bílnum af öryggi og brugðist við óvænt- um atvikum I tíma. „Þetta fór nú vel síðast. Ég get ekki sífellt treyst á heppnina. Þess vegna hreinsa ég alveg af bílnum. Það tekur ekki nema 2-3 mín. og það skiptir máli. Öryggið er fyrir öllu.“ AKSTUR KREFST ÁBYRGÐAR Kveðjur frá höfunclum í Eymundsson Steinunn Siguroardóttir - Síðasta orðið, í Eymundsson í Austursffæti föstudaginn 14. desember kl. 14-15. Jón Óttar Ragnarsson - Á bak vlð aevintýrið, í Eymundsson í Austurstræti föstudaginn 14. desember kl. 16-17 og i Eymundssön á Eiðistorgi sunnudag- inn 16. desember kl. 14-16. Þorgrímur Þráinsson - Tár, bros og takkaskór í Eymundsson við Hlemm föstudaginn 14. desember kl. 15-17 og í Eymundsson í Mjódd latigárdaginn 15. desember kl. 16-18. Ómar Ragnarsson - f einu höggi, í Eymundsson í Kringlunni föstu- daginn 14. desember kl. 15-17. Einar Már Guðmundsson - Rauðir dagar, í Eymundsson i Austurstræti laugardaginn 15. desember kl. 14-16. Gils Guðmundsson - Værlnginn mikli, í Eymundsson í Austurstræti laugardaginn 15. desember kl. 16-18. Guðmundur J. Guðmundsson - Baráttusaga, í F.ymundsson í Kringlunni laugardaginn 15. desember kl. 14-16. Tryggvi Emilsson - Blá augu og biksvört hempa, í Eymundsson í Kringlunni laugardaginn 15. desember kl. 14-16. EYMUNDSSON AlJSTURSTRÆTl ■ VID HLEMM ■ MiÓDP ■ KRINGHJNNI ■ EIÐISTORGI 9148880 91-29311 91-76650 91-687858 91 611700 ~
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.