Morgunblaðið - 14.12.1990, Blaðsíða 49
MORGUNÉLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990
49
KOMUM
HEILHEIM
Flestum þykir leiðinlegt að koma út að morgni
dags í fimbulkulda og þurfa að byrja á því að
hreinsa snjó af bílnum sínum, og hrímið af rúðun-
um.
„Þetta ætti að duga. Miðstöðin sér um restina.“
Ef útsýni ökumanns er skert getur það haft í för
með sér skelfilegar afleiðingar bæði fyrir hann
og aðra.
—
s\ I ^ -r- ^ 1
„Hver skrambinn. Krakkagrislingar út um allt. Það
er ekki nokkurt uþpeldi á þessum rollingum.“
Hreinar rúður eru forsenda þess, að ökumaður
geti ekið bílnum af öryggi og brugðist við óvænt-
um atvikum I tíma.
„Þetta fór nú vel síðast. Ég get ekki sífellt treyst á
heppnina. Þess vegna hreinsa ég alveg af bílnum.
Það tekur ekki nema 2-3 mín. og það skiptir máli.
Öryggið er fyrir öllu.“
AKSTUR KREFST
ÁBYRGÐAR
Kveðjur frá
höfunclum
í Eymundsson
Steinunn Siguroardóttir - Síðasta
orðið, í Eymundsson í Austursffæti
föstudaginn 14. desember
kl. 14-15.
Jón Óttar Ragnarsson - Á bak vlð
aevintýrið, í Eymundsson í
Austurstræti föstudaginn
14. desember kl. 16-17 og i
Eymundssön á Eiðistorgi sunnudag-
inn 16. desember kl. 14-16.
Þorgrímur Þráinsson - Tár, bros
og takkaskór í Eymundsson við
Hlemm föstudaginn 14. desember
kl. 15-17 og í Eymundsson í Mjódd
latigárdaginn 15. desember
kl. 16-18.
Ómar Ragnarsson - f einu höggi,
í Eymundsson í Kringlunni föstu-
daginn 14. desember kl. 15-17.
Einar Már Guðmundsson - Rauðir
dagar, í Eymundsson i Austurstræti
laugardaginn 15. desember
kl. 14-16.
Gils Guðmundsson - Værlnginn
mikli, í Eymundsson í Austurstræti
laugardaginn 15. desember
kl. 16-18.
Guðmundur J. Guðmundsson -
Baráttusaga, í F.ymundsson í
Kringlunni laugardaginn
15. desember kl. 14-16.
Tryggvi Emilsson - Blá augu og
biksvört hempa, í Eymundsson í
Kringlunni laugardaginn
15. desember kl. 14-16.
EYMUNDSSON
AlJSTURSTRÆTl ■ VID HLEMM ■ MiÓDP ■ KRINGHJNNI ■ EIÐISTORGI
9148880 91-29311 91-76650 91-687858 91 611700 ~