Morgunblaðið - 14.12.1990, Síða 19

Morgunblaðið - 14.12.1990, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 19 Æviminningar Björns Jónssonar SKJALDBORG hefur gefið út bókina Þurrt og blautt að vestan eftir Björn Jónsson lækni í Kan- anda. ■ í kynningu útgefanda segir m.a.: „Þetta er síðari bindi af æviminningum Bjössa Bomm. Hið fyrra, Glampar á götu, fjallaði um bernsku Bjössa á Sauðárkróki og allar bommerturnar sem hann tók upp á í þá daga. Nú segir Bjössi frá námsárum sínum í Menntaskó- lanum á Akureyri og Háskóla ís- lands, síðan frá störfum sínum sem læknir hér á landi og síðar í vesturheimi. Bjössi segir m.a. í Aðfararorð- um að þessari bók: „Bókin verður afbrigðileg að þvi leyti að notaðar verða neðanmálsgreinar eða kjall- ari. Það sem telst of þurrt eða of blautt eða blautlegt fyrir megin- mál fer í kjallarann. Þetta verður því eins konar uppi og niðri bók og má lengi deila um hvað skyldi sett hvar. Verkið í heild er þó sama eðlis: Það eru glampar af götu Björn Jónsson læknir æviskeiðsins, sem lífið sjálft hefur dregið af hendi sér og rétt mér yfir langelda minninganna." í Listasafni Einars Jónssonar eru til sölu afsteypur 'af tveimur verkum Einars Jónssonar: Ung móðir og Morgunroðinn. Myndirnar eru seldar í safninu frá og með föstudeginum 14. des. til og með miðvikudeginum 19. des. kl. 14.00-18.00. Nánari upplýsingar í síma 13797. Gagnlegar gjafír á Nokkur góðu verði hjá dæmi um úrvalið: Ellingsen Norsku Stil ullarnærfötin á aiia fjölskylduna. Verð frá 1.560,- til 2.334,- . Herrabolir kr. Norsku Stil ullamærfötin, tvöföld, fóðruð á alla fjölskyld- una. Dæmi um verð: Barnabuxur st. 4-8 ísiensku nærfötin frá Fínuil. Dæmi um verð: Langermaboiir Heilsufatnaður frá Fínull. Dæmi um verð: sokkar kr. 987, Hnéskjól Franskar peysur í miklu úrvali. Nýkomin sending. Verð frá Kr. 2.334,- L-: Krí 1.551,- Kr. 2.825,- Kr. 1.075,- Kr. 3.850,- Loftvogir, rakamæiar og hita- mælar. Sumar stærðir einnig með klukku. Verð frá Klukka m. kvarts úrverki frá kr. 2.626,- og loftvog frá Þýska- Handunnir kertaiampar. iandi. Verð frá Verð frá Enskir Aladdin lampar. Hengiiampi kr. 5.998,- Borðlampi Olíuiampar, þessir gömlu góðu, 14 línu kr. 4.280,-, olíulukt kr. 1.445,-. Verð iOIinu Kr. 2.737,- m Kr. 2.244,- jJ§S Kr. 1.820,- Kr. 9.376,- Kr. 3.465,- Toppiyklasett frá USAG 1/4", 3/8" og 1 12". Dæmi um verð á 1/4" settl: Skrúfjárnsasettin frá USAG með 5, 7, 9 og II stk. Dæmi um verð. 7 stk. sett. Black & Decker snúrulaus bor- vél 3/8", hleðsiurafhlaða, sn. í báðar áttir. Handunnln messing aringrind. Verð frá Enskir ffsibelgir frá kr. 995,- Norskir handmálaðir físibelgir. Kr. 6.348,- Kr. 1.961,- Kr. 9.735,- Kr. 6.848,- Kr. 4.930,- SENDUM UM ALLT LAND [\ Opið laugardaginn 15. des. til kl. 22 JjJ Jj LkJj \ Grandagarði 2, JRjuk, simi 28855

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.