Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP 'FÖSTUD^,GUUi2A/ DESEMBER 1990 16.45 ► Nágrannar 17.30 ► Saga (Neighbours). Ástralskur jólasveinsins. framhaldsþáttur. 17.50 ► Túni og Tella. Teiknimynd. 18.00 ► Skófólk- 18.35 ► Bylmingur. Rokkaður ið.Teiknimynd. þáttur. 18.05 ► Lítið jólaævintýri. 18.10 ► Italski 19.19 ► 19:19. boltinn. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog íþróttirásamt fréttatengdum innslög- um. 20.15 ► Kæri Jón 20.55 ► Skondnir skúrkar 21.55 ► Rikky og Pete. Rikky ersöngelskur jarðfræðingurog 23.40 ► Tönn fyrirtönn. (DearJohn). Banda- (Perfect Scoundrels). Breskur bróðir hennar Pete er tæknifrík sem elskar að hanna ýmiss kon- Bönnuð börnum. rískur gamanmynda- gamanþáttur. Þriðji þáttur af sex. ar hluti sem hann notar síðan til að pirra fólk. Eftir að Pete hefur 1.20 ► Kvennamorðin flokkurumfráskilinn gert alla illa út í sig fara þau á flakk og lenda f ýmsum aevintýr- (The Hillside Stranglers). mann. um. Þetta er áströlsk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- Bönnuð börnum. verkStephen Kearneyog Nina Landis. 1988. 3.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 82,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson ftytur. • 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liöandi stundar. Soffia Karisdótt- ir og Una Margrét Jónsdóttir. 7.45 Listróf — Porgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15 og pistill Elísaþetar Jökulsdóttur eftir barnatíma kl. 8.45. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið Emil Gunnar Guðmundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (10) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Árni Elfar er við píanóið og kvæðamenn koma i heimsókn. 10.00 Frétlir. 10.03 Viö leik og störf. Fjölskyfdan og samfélagið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við- skipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. - Konsert í Es-dúr fyrir saxófón og strengja- sveit eftir Alexander Glazúnov. Pekka Savijoki leikur á saxófón með Nýju Kammersveitinni i Stokkhólmi; Jorma Panula stjómar. - Konsert fyrir bandóneón eftir Astor Piazzolla. Astor Piazzolla leikur með Hljómsveit heilags Lúkasar; Lalo Schifrin stjórnar. - „Ibenholtskonsertinn", eftir Igor Stravinskíj. Michael Collins leikur á klarinettu með Sinfóníet- tunni i Lundúnum; Simon Rattle stjórnar. - „Sjóarasöngur", úr svitu fyrir munnhörpu og hljómsveit eftir Darius Milhaud. Larry Adler leikur með Konunglegu Fílharmóníusveitinni; Morton Gould stjórnar. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti á sunnudag.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Flóttamenn Ríkissjónvarpið sýndi sl. þriðju- dag heimildarmynd er nefnd ist Innflytjendur á íslandi. Reyndar hefði verið nær að kalla þessa heim- ildarmynd: Flóttamenn á íslandi, því flestir þeir sem rætt var við höfðu hrakist til landsins undan höfuðóvini mannskepnunnar. En hér er fyrst dagskrárlýsingin: Ýms- ir munu minnast þátta Einars Hei- missonar, sagnfræðinema í Þýska- landi, um gyðinga á Islandi, er sýndir voru í Sjónvarpinu í septem- bermánuði á síðasta ári. Enn fiskar Einar á nálægum miðum í þætti sem fréttastofa Sjónvarps hefur látið gera, því hér ræðir hann við útlenda borgara sem komið hafa hingað til lands á undanfömum áratugum. / í síðari hluta þáttarins var athyglinni beint að löggjöf og reglum um innflytjendur, stöðu þeirra og réttindi auk viðhorfa lög- gjafans til ólíkra aðstæðna hinna framandi gesta. M.a. rætt við full- 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - I heimsókhum með Rauða- krosskonum. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. (Einn- ig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Babette býður til veislu" eft- ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina, sögulok (4) 14.30 Miödegistónlist. — Pianótríó númer 20 í B-dúr eftir Joseph Ha- ydn. Beaux Art trióið leikur. — Sónata i a-moll ópus 137 númer 2 eftir Franz Schubert. Arlhur Grumiaux leikur á fiðlu og Ro- bert Veyron-Lacroix á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Hetgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á fömum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir/ að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - „Jigs", írskt þjóðlag. James Galway leikur á flautu. - Rúmensk rapsódia eftir George Enescu. Larry Adler leikur á munnhörpu með Frönsku þjóðar- hljómsveitinni; Lorin Mazel stjórnar. — Sónatína fyrir hörpu eftir Marcel Tournier. Erica Goodman leikur. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 20.00 Tónlist. trúa útlendingaeftirlits og dóms- málaráðuneytis. GriÖastaÖur Eins og sjá má af dagskrárlýs- ingu skiptist þáttur Einars Heimis- sonar í tvennt. Annars vegar var rætt við fólk sem hefur komið til lands vors vegna stríðshörmunga eða kúgunar. Og í seinni hluta þátt- arins var síðan kannað viðhorf íslenskra yfírvalda til innflytjenda og flóttamanna. Undirritaður hafði meiri ánægju af að hlýða á frásagn- ir hinna íslensku innflytjenda en fulltrúa útlendingaeftirlits og dóms- málaráðuneytis enda minnti sá hluti þáttarins á langdregið Kastljós. En svona sjónvarpsþáttur er gagnlegur því hann opnar augu okkar sem heima sitjum fyrir þeirri neyð sem venjulegu fólki er búin vegna var- menna á valdastóli. Og það var athyglisvert að meginþorri þess fólks sem Einar Heimisson ræddi varpsins 60 ára Bein útsending úr Borgarleikhús- inu, samtengd Sjónvarpinu. Kynnir: Broddi Broddason. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. i&S FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert- elssonar. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. - Borgarljós Lísa Páls greinir frá því sem er að gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum: „Pretty paper” með Willy Nelson frá 1979. 21.00 Á djasstónleikum I minningu Louis Armstr- ongs. Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dag- skrá i fyrravetur.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur fré aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. við hafði hrakist hingað vegna að- gerða stjórnvalda er beittu fyrir sig nazískri og kommúnískri hug- myndafræði. En það var líka fjallað í þessari sjónvarpsviku um íslenska útlaga sem eiga í raun ekki tilveru- rétt í landi þar sem ríkir svokölluð „þjóðarsáttarhugmyndafræði“. Islenskir útlagar Ríkissjónvarpið og Stöð 2 beindu athyglinni að þessum útlögum hins íslenska velferðarsamfélags. Fréttamenn Stöðvar 2 heimsóttu Mæðrastyrksnefnd og ræddu þar meðal annars við unga móður sem átti ekki fyrir jólamatnum. Konan gat ekki unnið úti vegna veikinda og eiginmaðurinn var því eina fyrir- vinnan. Þessi maður var á taxta- launum sem „þjóðarsáttin“ hefur njörvað niður og svo var komið, að þessi venjulega kjamafjölskylda gat ekki haldið jólin hátíðleg. Þannig hafa aðilar vinnumarkaðarins í 3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Á djasstónleikum i minningu Louis Armstr- ongs. Kynnir: Vernharður Linnet. . (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröuriand. 18.35-19.00 Útvarp Austuriand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. imT’-hh) AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg g-gaf þér. Létt getraun. 10.30 Mitt útlít - þitt útlit. 11.00 Jólaleikur Aöalstöövarinnar. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað I síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. 16.30 Akademían. Mitt hjartans mál. Ýmsir stjómendur. Kl. 18.30 Aðalstöðinn og jólaundirbúningurinn. 19.00 Ljúfir tónar. 22.00 Draumadansinn. Umsjón Auður Edda Jökuls- dóttir. Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minnin- garnar sem tengjast þeim. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bamaþáttur. Kristín Háldánardóttir. samvinnu við ríkisstjómina í reynd svipt fjölda venjulegra launþega möguleikanum á að lifa mannsæm- andi lífí á íslandi. Einar Heimisson hefði þess vegna hæglega getað samið nýjan sjónvarpsþátt sem ber yfirskriftina Utlagar í eigin landi. Og þetta gerist á sama tíma og yfírmenn fátæktarlaunþeganna hafa tíföld taxtalaun og sumir hóp- ar hækka ótæpilega í launum að ekki sé talað um dagpeningaaðal- inn. Undirritaður getur bara ekki þagað yfír þessu misrétti hjá einni ríkustu þjóð veraldar né þeim upp- lýsingum sem komu fram í viðtali Stöðvar 2 við yfírmann Félagsmála- stofnunar að skjólstæðingum stofn- unarinnar hefði fjölgað um 42% á tveimur ámm. Sjónvarpsfrétta- menn eiga heiður skilið fyrir að beina líka athyglinni að innviðum íslensks samfélags. Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Alfa-frettir. Tónlist. 16.00 „Orð Guðs 44,þín." Jódís Konráðsdóttir. 19.00 Dagskrárlok. FM98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. Starfsmaöur dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót i beinni út sendingu milli kl. 13.-14. Kl. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. (þróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 island i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj- unni. Kristófer Helgason. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.2Ó Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl, 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit I getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 I gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson. FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjami Haukur og Sig- uröur Helgi. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Vinsældarpoppið. 20.00 islenski danslistinn - Nýttl Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. JÖoTVARP FM 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Suðurnesjaútvarpið. Umsjón Friðrik K. Jóns- son. 16.00 „3. dagar til jóla". 21.00 Óreglan. Þungarokksþáttur í umsjón Frið- geirs Eyjólfssonar. 22.00 Föstudagsfjör. 24.00 Næturvakt fram eftir morgni. Fm 104-8 FM 104,8 16.00 FB 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 FÁ 20.00 MR 22.00 IR 24.00 FÁ - næturvakt fil kl.4. 20.20 Besti vinur þjóðarinnar. Afmælishátið Ríksút-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.