Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 60
Elín Jónsdóttír Húsavík - Minning Fædd 11. september 1911 Dáin 15. desember 1990 Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. Grátnir til grafar gönpm vér nú héðan, fylgjum þér, vinur. Far vel á braut. Guð oss það pfí, glaðir vér mepm þér síðar fylgja í friðarskaut. (V. Br.) Við komum ekki lengur við hjá Ellu ömmu í Marahúsi. Okkar fyrsta verk þegar komið var norður á Húsavík, var að heilsa upp á þau gömlu og það var líka okkar síðasta verk þegar aftur kom að kveðju- stund, að minnsta kosti hjá okkur þeim sem búa fjarri. En nú er amma Ella dáin og víst er að heimsóknir þangað verða ekki fleiri. Elín Jónsdóttir fæddist í Móbergi á Húsavík. Foreldrar hennar voru Jón Gunnarsson og Sigurhanna Sörensdóttir. Þau eignuðust átta böm, þar af eru nú fjögur á lífi, Axelína, Einar, Jakob og Sverrir. Elín trúlofaðist Gunnari Maríus- syni þann 11. september árið 1931, á þeim degi er hún varð tvítug. Þau giftu sig rúmu hálfu ári síðar, þann 23. mars árið 1932. Þá hófu þau strax búskap í húsi því sem í dag- legu tali gengur undir nafninu Marahús og er húsið númer 8 við Árgötu á Húsavík. Fyrsta barn þeirra Elínar og Gunnars fæddist þann 21. desember 1932. Hún var skírð í höfuðið á móðurömmu sinni, en þar með var bameignum þeirra hjóna ekki lokið. Fyrir þeim átti eftir að liggja að eignast tólf böm á sextán ámm, átta dætur og íjóra syni. Bömin t Faðir okkar og tengdafaðir, ARNBERGUR STEFÁNSSON, Borgarnesi, lést miðvikudaginn 19. desember. Hulda Arnbergsdóttir, Þorvaldur Þorvaldsson, Elsa Arnbergsdóttir, Gísli Sumarliðason. t SIGURLAUG SIGURÐARDÓTTIR, Guðrún Sigurðardóttir, Björn Sigurðsson, og Vilborg Sigurðardóttir. t Eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR JÓELSSON, Hringbraut 76, Reykjavík, lést þann 19. desember. Þóra Guðrún Þorbjörnsdóttir, Auður R. Gunnarsdóttir, Hörður Gunnarsson. + GUNNAR ÓLAFSSON, Haga, Selfossi, Ragnheiður Hannesdóttir. + Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, ELÍN JÓNSDÓTTIR, Árgötu 8, Húsavík, sem lést hinn 15. desember, verður jarðsungin frá Húsavíkur- kirkju laugardaginn 22. desember kl. 14.00. Gunnar Maríusson, börn og tengdabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐJÓN EGGERTSSON fyrrverandi bifreiðastjóri, Álftamýri 28, lést í Landspítalanum 13. desember. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Sólveig Guðlaugsdóttir, Sigriður Kolbrún Guðjónsdóttir, Guðni Guðmundsson, Unnur Guðjónsdóttir, Jóhannes Óttar Svavarsson, Eggert Guðjónsson, Bryndis Helga Hannesdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Eiginmaður minn. er látinn. Systir okkar, er látin. komust vel á legg og lifa nú öll móður sína. Elsta dóttirin, Sigur- hanna, er gift Jóni Hjartarsyni og em þau búsett að Læk í Ólfusi. Næstur í röðinni kemur Jón Berg- mann. Hann giftist Ásu Jóhannes- dóttur, sem nú er látin. Sambýlis- kkona hans er Guðrún Mánadóttir og eru þau búsett á Húsavík. Helga er gift Siguróla Jakobssyni og eru þau búsett á Húsavík. Gerða er gift Gunnari Halldórssyni, búsett á Húsavík. Björg er gift Ingvari Hólmgeirssyni, búsett á Húsavík. Maríus er giftur Erlu Jóhannsdótt- ur, búsett í Sandgerði. Matthildur er gift Gunnsteini Sæþórssyni bú- sett í Presthvammi í Aðaldal. Sigur- laug er gift Davíð Eyrbekk, búsett í Keflavík. Vigdís er gift Guðmundi Bjarnasyni, búsett í Reykjavík. Inga Kristín er gift Baldvin Jónssyni, búsett á Húsavík. Benedikt er gift- ur Guðbjörgu Bjamadóttur, búsett í Sandgerði. Hákon er giftur Snæfríði Njálsdóttur og em þau búsett í Árbót í Aðaldal. Afkomendur Elínar og Gunnars em nú komnir yfir hundraðið. Það hefur reynst erfitt að henda reiður á tölu ættmenna hin síðari ár, en hún amma Ella, eins og við kölluð- um hana gjaman, hafði þá tölu ávallt á hreinu, enda vomm við vön að grínast með að það væm hæg heimatökin. Hún þyrfti ekki annað en að telja saman allar myndirnar í gömlu stofunum í Marahúsi svo ekki sé talað um alla afmælisdag- ana, sem hún myndk alla. Sam- kvæmt því bókhaldi em bamaböm- in nú fjörutíu talsins og bama- bamabömin fimmtíu. Afkomendur Gunnars og Elínar eru því hundrað og tveir um þessar mundir. Hópur- inn hittast allur í fyrrasumar, ömmu til mikillar gleði. Foreldrar Gunnars, Maríus Bene- diktsson og Helga Þorgrímsdóttir, bjuggu með syni sínum og Ellu ömmu í Marahúsi allt til dauða- dags, hann andaðist árið 1948 og hún 1960. Gunnar afi stundaði sjó- sókn og landbúnaðarstörf. Lengst af rak hann sinn búskap á Bakka á Tjörnesi. Alltaf bjuggu þau þó á Húsavík. Aldrei lærði afí á bíl. Þess í stað gekk hann hvem einasta dag út í Bakka og heim aftur. Ella amma rak stórt heimili, sem alltaf stóð opið þeim sem þangað Minning: Hallfreður G. Bjama- son, bifvélavirki Fæddur 18. janúar 1917 Dáinn 14. desember 1990 Foreldrar hans vom hjónin Hall- dóra Sigríður Guðmundsdóttir frá Bæ í Víkursveit í Strandasýslu og Bjami Bjamason bóndi á Gauts- hamri í Steingrímsfirði og víðar. Skal hér í fáum orðum getið ætta þeirra hjóna. Bjarni var sonur Bjarna Þorbergssonar bónda á Klúku í Bjamarfirði, sem var þekkt- ur fyrir lipurð og fími. Meðal ann- ars lék hann sér að því að stökkva jafnfætis upp úr tómri tunnu. Ég veit að Halli, eins og hann var jafn- an kallaður, var einnig fímur vel og eftir að hann hafði verið einn vetur í Reykjaskóla í Hrútafírði, sýndi hann með mikilli ánægju ýmislegt sem hann hafði lært þar en það átti ekki fyrir honum að liggja að læra meira til þeirrar eftir- sóttu íþróttagreinar sem átti svo mjög hug hans. Foreldrar Bjarna Þorbergssonar voru Þorbergur Björnsson á Eyjum og síðar í Reykjavík og kona hans, Agata Bjarnadóttir frá Eyjum, Guðmunds- sonar. Foreldrar Þorbergs vom Björn Björnsson í Guðlaugsvík og kona hans, Sigríður Gísladóttir. Kona Bjöms yngra var Kristín Jóns- dóttir prests á Prestbakka í Hrúta- firði, Jónssonar. Sigríður seinni kona Bjama og móðir Hallfreðs var einhver besta kona sem um getur og góð stjúpa sem Elín og Guð- mundur Björgvin hafa vottað. Sagt er að hún hafi aldrei getað eignast neitt því hún hafí jafnan gefið öðr- um það sem hún mátti við sig losa. Það kom í hlut Sigríðar að ala og annast þijú börn Bjarna frá fyrri konu. Foreldrar Sigríðar vom Guð- mundur Sveinsson húsmaður í Bæ í Víkursveit og kona hans Kristín Loftsdóttir frá Litlu-Ávík, Bjarna- sonar. Kona Lofts var Þórunn Ein- arsdóttir frá Bæ í Víkursveit Guð- mundssonar prests í Árnesi Bjarna- sonar, bónda á Kletti í Kollafirði. Fyrri kona Einars var Guðrún Magnúsdótt.ir Móberg. Magnús Móberg var sænskur prentsetjari í Hrappsey, d. 7. desember 1806 52 ára. Ættir Hallfreðs em mest i norðanverðri Strandasýslu niður undir 1700. Mesta sómafólk, hvergi sést hallað á mannorð þessa fólks. Segja má að Hallfreð hafí verið spegilmynd af sínu ættfólki, góður drengur, ljúfur og þægilegur í allri framkomu og virtur vel. Kona Hallfreðs sem lifir mann sinn var dóttir hjónanna Helgu Guðmundsdóttur ljósmóður á Drangsnesi og manns hennar, Ein- ars Sigvaldasonar formanns á Drangsnesi og í Hamarsbæli. Vitur maður og fróður sem faðir hans, Sigvaldi Guðmundsson á Sandnesi, fræðimaður og riddari af fálkaorð- unni. Guðbjörg á margar góðar minningar um mann sinn og hefur margs að sakna. Ég flyt henni og bömum hennar mínar dýpstu sam- úðarkveðjur og bið guð að blessa þau. Ég þekkti Hallfreð ekki mikið en minnist hans jafnan sem góðs drengs, en í fomu máli var ekki til stærra orð um ágæti karls eða konu en það er sagt var um Bergþóm konu Njáls á Bergþórshvoli „að hún var drengur góður". Það er gott að hverfa héðan úr heimi með slíkan orðstír. Hallfreður og Guðbjörg voru ung að árum þegar ástin kallaði og þau gegndu því kalli heils hugar. 1940 mynduðu þau heimili á Drangsnesi en giftu sig 27. júní 1942. Meðan þau vom á Drangsnesi eða til 1954 gerði Hallfreður út bát og var for- maður á en einnig var hann vél- gæslumaður við frystihúsið á staðn- um. Síðan fluttu þau til Stykkis- hólms og voru þar til 1957 og fékkst hann þá mest við ýmsar vélaviðgerðir en var ólærður og undi því illa. Þau fluttu þá til Reykjavíkur og komst hann fljót- lega að sem nemi hjá Ræsi í bifvéla- virkjun, lauk prófi þar og vann þar svo áfram meðan heilsan leyfði. Lengi þjáðist hann af sinaskeiða- bólgu sem endaði með því að hann varð að hætta vinnu þess vegna. Það er þung byrði fyrir góðan fag- mann að verða að hætta starfí sem honum fellur vel og vildi hafa að ævistarfi. Fleiri sjúkdómar settust svo að honum en ávallt var hann samur og jafn að reyna að hafa ofan af fyrir sér. Hann var vel hag- mæltur og söng prýðilega. Var í vildu sækja. Þó fjölsyldan í Mara- húsi hafi verið stór, var alltaf pláss fyrir fleiri. Marahús er lítið tveggja hæða timburhús, sem enn stendur. Sú regla komst snemma á í fjöl- skyldunni þegar bömin voru komin í heiminn að piltamir svæfu niðri hjá Helgu langömmu, en stúlkurnar átta skiptu á milli sín svefnplássinu uppi. Oft var glatt á hjalla í litla húsinu við Árgötu, en á nútíma mælikvarða þætti húsplássið ekki mikið. Þrátt fyrir það var alltaf „nóg“ rými fyrir félagana úr skól- anum og systkinin hafa í gegnum tíðina verið mjög samrýnd. Eins og gefur að skilja þurfti strangan aga á svo stóran bamahóp og það var eitt af hennar hlutverk- um að halda honum uppi. Hún var skapmikil kona. Hún var líka ljúf og ákaflega greiðug. í öllu þessu fjölmenni minnast bömin tólf þess ekki að hafa nokkm sinni farið í jólaköttinn og fjölskyldan gerði sér dagamuná hveiju einasta afmæli. Jólin á stóra heimilinu vom í föstum skorðum. Menn fengu ný heima- saumuð föt. Heimasmíðað jólatré var skreytt kertum og í kringum það var dansað jólin út. Eftir að hafa fætt af sér tólfta bamið fékk amma blóðtappa í fót- inn, þá 39 ára gömul. Af því náði hún sér aldrei fyllilega. Áfram hélt þó lífið og í mörgu var að snúast. Vinnudagur ömmu var ekki mældur í átta klukkustundum, eins og nú tfðkast. Hann var mun lengri. Elsku afí. Við vottum þér okkar dýpstu samúð. Megi Guð gefa þér styrk á þessari kveðjustundu. Barnabörnin kirkjukór á Drangsnesi og sömu- leiðis í Stykkishólmi. Margt af nán- um skyldmennum hans hefur dýrk- að sönglist og þekkjast þeirra er auðvitað Sigríður E. Magnúsdóttir ópemsöngkona. Fjölmenn ætt er frá Bjarna Þor- bergssyni afa Hallfreðs er átti mörg börn uppkomin. Guðbjöm á Hólmavík átti Katrínu Guðmunds- dóttur og mörg böm, Anna Hall- dóra átti Hjálmar Lámsson dóttur- son Bólu-Hjálmars, Jórann Agata átti Jón Bjamason á Bjamarnesi og svo Bjarni. Bjami faðir Hallfreðs var tvíkvæntur, fyrri kona hans var Hallfríður Guðmundsdóttir, d. 1915 22 ára að aldri. Þeirra böm voru þijú, Hags Hallgrímur elstur dó 7 ára, Guðmundur Björ^vin, f. 1912 búsettur á Hólmavík og síðar í Reykjavík. Guðrúnu Björnsdóttir Bjömssonar verslunarmanns á Hólmavík. Guðmundur er látinn. Elín Elísabet f. 29. október 1913 átti Lárus J. Guðmundsson frá Byrgisvík, hann er látinn. Þau bjuggu í Ögri í Helgafellssveit og í Stykkishólmi. Þessi börn Bjarna annaðist og ól upp Sigríður seinni kona Bjama, góða konan sem allir lofuðu. Bjami og Sigríður áttu tvö börn, Hallfreð og Leópoldínu er átti Magnús Pétursson og böm. Börn Guðbjargar og Hallfreðar eru fjögur, Halldóra Sigríður, Hanna Hallgerður, Einar Helgi og Bjarni Bjarkan. Afkomendur eru nú fjórtán alls. 1986 fluttu hjónin í þjónustu íbúðir VR í Reykjavík og hafa búið þar síðan. Guðmundur Guðni Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.