Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 8
% »(H?r aaawcpji .ía.íriOAauTaö’? -MORGUNfitABIÐ-FeST-ÖÐAGUR- -2A mai í DAG er föstudagur 21. desember, sem er 355. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.44 og síðdegisflóð kl. 21.03. Fjara kl. 2.27 og kl. 14.29. Sólar- upprás kl. 11.21 og sólarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 16.52. (Almanak Háskóla íslands.) Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. (Sálm. 119, 11.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 " 11 13 14 ■ ■ " ■ 17 J LÁRÉTT: — 1 lyktaði, 5 tveir eins, 6 til einskis, 9 lík, 10 guð, 11 varð- andi, 12 gerð tryllt, 13 haft orð á, 15 stök, 17 kemur í veg fyrir. LÓÐRÉTT: — 1 veita altarissakra- menti, 2 fer á flótta, 3 rödd, 4 sá eftir, 7 auðlind, 8 ýlfur, 12 borð- andi, 14 megna, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þéna, 5 andi, 6 nafn, 7 tt, 8 neita, 11 LI, 12 Rut, 14 emja, 16 garfar. LÓÐRÉTT: — 1 þénanleg, 2 nafli, 3 ann, 4 rist, 7 tau, 9 eima, 10 traf, 13 Týr, 15 jr. ÁRNAÐ HEILLA Björg Jónsdóttir, húsfreyja og ljósmóðir í Haga á Barðaströnd. Maður hennar var Hákon Kristófersson bóndi og hreppstjóri í Haga. Hann lést árið 1967. FRÉTTIR AÐFARANÓTT fimmtu- dagsins er kaldasta nóttin, sem komið hefur á þessum vetri. Uppi á hálendinu og á Staðarhóli i Aðaldal mældist það 23 stig. Uppi í Borgarfirði, í Stafholtsey, 19 stig. í Reykjavík var 9 stiga frost, í hreinviðri, um nóttina. Ekki sást til sólar í bænum á miðvikudaginn. í DAG er Tómasarmessa: Messa til minningar um Tóm- as postula. Þær eru tvær árlega og hin síðari 29. des- ember. Hún er til minningar um Tómas Becket erkibisk- up, í Kantaraborg, sem var veginn þann dag árið 1170, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. GERÐUBERG, þjónustumið- stöð aldraðra. Milli jóla og nýárs verða samverustundir kl. 10.00-16.30. Spilað og kaffiveitingar. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur jólaball í safn- aðarheimilinu, Kirkjubæ, 30. desember nk. kl. 15.30. KÓPAVOGUR. Hana-nú- hópurinn leggur af stað kl. 10 laugardagsmorgun í laug- ardagsgöngu sína frá Digra- nesvegi 12. Á eftir smá uppá- koma og jólabakkelsi. JÓLAFAGNAÐUR Hjálp- ræðishersins, sem þar er haldinn um hver jól fyrir heimilislausa og einmana, verður haldinn aðfangadags- kvöld á Hernum kl. 18 og hefst með því að jólamatur er borinn fram. Síðan er hald- ið áfram við jólatréð og sungnir jólasálmar m.m. Þeir sem hafa hug á að taka þátt í jólafagnaðinum eru beðnir að gera viðvart á Hemum eða í s. 613203 og það sem allra fyrst vegna nauðsynlegs und- iibúnings. KIRKJA LAUGARNESKIRKJA: Mæðra- og feðramorgnar föstudaga kl. 10 í safnaðar- heimilinu í umsjón Bám Frið- riksdóttur. AÐVENTKIRKJAN, Rvík.: Jólasöngvakvöld verður í kvöld kl. 20.00. Þar verða jólasálmar sungnir í almenn- um söng og fræðandi upplýs- ingar gefnar um þá. SKIPIN__________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Af veiðum eru komnir togararnir Snorri Sturluson, sem er frystitogari, og Hákon, sem er á rækju. Stuðlafoss kom af strönd í gær. í dag fer Helgafell af stað til útlanda. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Svanur er farinn á ströndina og í gærkvöld var Hrafn Sveinbjarnarson væntanleg- ur inn. 50 tonna fiskibátur á leið til Grænlands kom til við- gerðar. Þessi litli bátur, sem er frá Godhavn, heitir þessu langa skrítna nafni Quassa- annquaq. Tveir grænlenskir togarar komu, Malina K. til að sækja vistir og Killet sem landar lítilsháttar rækjuafla. I Straumsvíkurhöfn er verið að loka súrálsflutningaskip. Annað liggur út á og bíður eftir að komast að við losun farmsins. Við verðum að hætta að góna svona hvort á annað, Ragnhildur mín. Viðhaldið í þessu húsi er líka komið langt fram úr áætlun. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 21. des. til 27. des., aö báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40a. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Aðfangadag og báða jóladagana er opið í Lyfjabúðinni Iðunni. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg- is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna- rfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Kefiavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12< Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15790, 13830 og 11402 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 13855, 11402 og 9268, 7992, 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440, 15770 og 13855 kHz kl. 14.10 og 19.35 og kl. 23.00 á 15770, 13855 og 11402 kHz. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 á 17440, 15770 og 13855 kHz. og kl. 23.00-23.35 á 15770. 13855 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö fréttayfirlit liöinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu- stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími 6 helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda- safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Við- komustaöirvíðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafníð í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokaötil 2. janúar. Safn Ásgrfms Jónssonar: Safnið lokað til 2. janðuar. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi- stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið- vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Rcykjavik: Sundhöilin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið I böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-16.00. Laug- ardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00-17.30. Vestur- bæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts- laug: Mánud. - föstud. fra kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabeer: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmlðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Stminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Scltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.