Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 21.12.1990, Blaðsíða 58
oeer smamgm ,ts nuvAauTzön ai<ujm.um(M Qg 58 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) U* Sumir þeirra sem þú umgengst virðast í uppnámi og einn vina þinna getur ekki gert upp hug sinn. Þú ert að byija skapandi timabil í starfi þínu. Naut (20. apríl - 20. maí) Langferð kann að véra á dag- skránni hjá þér innan skamms. Þetta er ekki sérlega heppilegur tími til að leita eftir ráðlegging- um, allra síst ef það er í sam- bandi við starfið. Veittu menning- arviðburðum athygli í kvöld. Tvíburar (21, maí - 20. júní) Þú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú ræðst í ákveðin kaup eða ekki. Ferðamenn kunna að lenda í einhveiju óvæntu núna. Fjármálaútlitið fer batnandi hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjón eru ekki á einu máli hvern- ig veija skal sameiginlegum sjóð- um þeirra. Að öðru leyti er sam- komulag þeirra með ágætum. Mottóið núna og næstu vikurnar en samvera. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Hlutimir fara að snúast þér í hag í vinnunni á næstu vikum og mánuðum. Þú ert á báðum áttum um hvort þú átt að þiggja hjálp einhvers. Kvöldinu skaltu veija í faðmi fjölskyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það verður erfitt fyrir þig að ljúka einhverju verkefni núna svo að þér líki. Reyndu að láta það ekki koma þér úr jafnvægi. Kvöldið verður ánægjulegt. Vog (23. sept. - '22. október) Þú ert hikandi við að taka þátt í verkefni með ættingja þínum. Þó fer samkomulag þitt við fjöl- skylduna batnandi næstu vikurn- Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) i Það gætir ekki samkvæmni í framkomu þinni við aðra nú um stundir. Það getur verið að þú hafir ekki gert upp huga þinn enn þá. Þú ferðast mikið á næstu inánuðum og tekur þátt í skap- i andi starfi. | Bogmaóur I (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir gleymt einhveiju í dag. Reyndu að vera ekki annars hug- i ar. Fjárhagur þinn fer batnandi i næstu vikumar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Peningarnir hverfa þér sjónum eins og dögg fyrir sólu ef þú sef- ur á verðinum. Sjálfstraust þitt fer vaxandi á næstunni. Mánuð- urinn sem er framundan verður þér mjög hagstæður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að halda þig fyrir utan hjólfarið núna og ert hamingju- samari með félagsskap sem þú nýtur samvista við. Leggðu starfsframamál þín til hliðar í bili. Ýttu ekki um of á eftir hlut- unum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) itm* Stminn virðist hringja á röngum ttma hjá þér núna og áætlanir þínar raskast eitthvað. Vinsældir þínar fara vaxandi næsta mánuð- inn. AFMÆUSBARNIÐ er fjölhæft og skapandi. Það á auðvelt með að vinna með öðm fólki, en er ^yfirleitt seintekið. Það á sér oft hugsjónir og langar til að leggja eitthvað af mörkum til umbóta í þjóðfélaginu. Það laðast að stjómmálastarfi og skapandi við- fangsefnum. Þó að það sé háleitt er engin ástæða til að ætla að það kunni ekki fótum sínum for- ráð. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. HBFOe^ SE rr 1 -SOkJsUPL/iÐlSieÓP i /HJOtfcA \ !NA MiNA í OAG f J ( HÚNSAGÐt AÐþAÐV£/Z/\ 1 7?a HÐ see/t pagamon... J ( þui /lA/ÐOe... EN þeiTA, \ \EfZ DHytcwery£/eLÍFST/o/ j ^ 7 <r <3 o o 1 C3 O o o i 0 1 — ■— LJÓSKA SMÁFÓLK Kannt ekki að taka ósigri! Kannt ekki að taka ósigri! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Af hveiju sagði ég ekki sex grönd?!“ hugsaði suður þegar blindur kom upp, óánægður með sjálfan sig. En upphátt sagði hann aðeins: „Fjarkann, takk.“ Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 3 V 9842 ♦ 872 ♦ G9532 Norður ♦ G64 y Á763 ♦ 93 ♦ ÁK64 Austur ♦ ÁD10872 y DG10 ♦ 4 + D107 Suður ♦ K95 ▼ K5 ♦ ÁKDG1065 ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður — 1 laíif 2 spaðar 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Utspil: spaðaþristur. Og um leið fæddist hugmynd- in. Austur drap á ásinn og suður lét kónginn undir! Frá bæjardyr- um austurs leit út fyrir að vest- ur væri að koma út frá 953, svo hann skipti yfir í hjartadrottn- ingu. Þar með var sú hættan liðin hjá, en nú þurfti að búa til nýjan slag fyrir spaðakónginn. Það var auðvelt verk. Sagnhafi spilaði trompi nokkrum sinnum, tók svo ÁK í laufi og trompaði lauf. Hélt svo áfram með tígulinn: Norður ♦ - ▼ Á7 ♦ - ♦ 6 Vestur Austur ♦ - ♦ D ▼ 98 I| ▼ G10 ♦ - ♦ - *G Suður ♦ 9 ▼ 5 ♦ 6 ♦ - ♦ - Vestur varð að valda laufið, austur spaðann, svo hvorugur gat staðið vörð um hjartað þegar suður spilaði síðasta trompinu. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðamóti í Aosta á Ítalíu, sem fram fór strax að loknu Ólympíumótinu var þessi stutta skák tefld. Hvítt: Laketíc, (2.435), Júgóslavíu. Svart: Clarke (2.215), írlandi. írinn beitir Búdapest-bragði sem gefur svörtum oft hættuleg færi, en í þessari skák fellur hann á eigin bragði: 1. d4 — Rf6, 2. c4 - e5!?, 3. dxe5 - Rg4, 4. Rf3 - Bc5, 5. e3 - Rc6, 6. Be2 - 0-0, 7. Rc3 — He8, 8. 0-0 — Rgxe5, 9. b3 - a5, 10. Bb2 - Rxf3+, 11. Bxf3 - Re5, 12. Re4 - Rxf3+, 13. Dxf3 - Bf8? 14. Rf6+! og svartur gafst upp, því hann verður mát eða tapar drottningunni. 14. — Kh8, 15. Df5! bætir t.d. ekkert úr skák.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.