Morgunblaðið - 21.12.1990, Side 58

Morgunblaðið - 21.12.1990, Side 58
oeer smamgm ,ts nuvAauTzön ai<ujm.um(M Qg 58 MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) U* Sumir þeirra sem þú umgengst virðast í uppnámi og einn vina þinna getur ekki gert upp hug sinn. Þú ert að byija skapandi timabil í starfi þínu. Naut (20. apríl - 20. maí) Langferð kann að véra á dag- skránni hjá þér innan skamms. Þetta er ekki sérlega heppilegur tími til að leita eftir ráðlegging- um, allra síst ef það er í sam- bandi við starfið. Veittu menning- arviðburðum athygli í kvöld. Tvíburar (21, maí - 20. júní) Þú átt erfitt með að gera upp við þig hvort þú ræðst í ákveðin kaup eða ekki. Ferðamenn kunna að lenda í einhveiju óvæntu núna. Fjármálaútlitið fer batnandi hjá þér. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hjón eru ekki á einu máli hvern- ig veija skal sameiginlegum sjóð- um þeirra. Að öðru leyti er sam- komulag þeirra með ágætum. Mottóið núna og næstu vikurnar en samvera. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <ef Hlutimir fara að snúast þér í hag í vinnunni á næstu vikum og mánuðum. Þú ert á báðum áttum um hvort þú átt að þiggja hjálp einhvers. Kvöldinu skaltu veija í faðmi fjölskyldunnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það verður erfitt fyrir þig að ljúka einhverju verkefni núna svo að þér líki. Reyndu að láta það ekki koma þér úr jafnvægi. Kvöldið verður ánægjulegt. Vog (23. sept. - '22. október) Þú ert hikandi við að taka þátt í verkefni með ættingja þínum. Þó fer samkomulag þitt við fjöl- skylduna batnandi næstu vikurn- Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) i Það gætir ekki samkvæmni í framkomu þinni við aðra nú um stundir. Það getur verið að þú hafir ekki gert upp huga þinn enn þá. Þú ferðast mikið á næstu inánuðum og tekur þátt í skap- i andi starfi. | Bogmaóur I (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir gleymt einhveiju í dag. Reyndu að vera ekki annars hug- i ar. Fjárhagur þinn fer batnandi i næstu vikumar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Peningarnir hverfa þér sjónum eins og dögg fyrir sólu ef þú sef- ur á verðinum. Sjálfstraust þitt fer vaxandi á næstunni. Mánuð- urinn sem er framundan verður þér mjög hagstæður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér tekst að halda þig fyrir utan hjólfarið núna og ert hamingju- samari með félagsskap sem þú nýtur samvista við. Leggðu starfsframamál þín til hliðar í bili. Ýttu ekki um of á eftir hlut- unum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) itm* Stminn virðist hringja á röngum ttma hjá þér núna og áætlanir þínar raskast eitthvað. Vinsældir þínar fara vaxandi næsta mánuð- inn. AFMÆUSBARNIÐ er fjölhæft og skapandi. Það á auðvelt með að vinna með öðm fólki, en er ^yfirleitt seintekið. Það á sér oft hugsjónir og langar til að leggja eitthvað af mörkum til umbóta í þjóðfélaginu. Það laðast að stjómmálastarfi og skapandi við- fangsefnum. Þó að það sé háleitt er engin ástæða til að ætla að það kunni ekki fótum sínum for- ráð. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. HBFOe^ SE rr 1 -SOkJsUPL/iÐlSieÓP i /HJOtfcA \ !NA MiNA í OAG f J ( HÚNSAGÐt AÐþAÐV£/Z/\ 1 7?a HÐ see/t pagamon... J ( þui /lA/ÐOe... EN þeiTA, \ \EfZ DHytcwery£/eLÍFST/o/ j ^ 7 <r <3 o o 1 C3 O o o i 0 1 — ■— LJÓSKA SMÁFÓLK Kannt ekki að taka ósigri! Kannt ekki að taka ósigri! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Af hveiju sagði ég ekki sex grönd?!“ hugsaði suður þegar blindur kom upp, óánægður með sjálfan sig. En upphátt sagði hann aðeins: „Fjarkann, takk.“ Norður gefur; NS á hættu. Vestur ♦ 3 V 9842 ♦ 872 ♦ G9532 Norður ♦ G64 y Á763 ♦ 93 ♦ ÁK64 Austur ♦ ÁD10872 y DG10 ♦ 4 + D107 Suður ♦ K95 ▼ K5 ♦ ÁKDG1065 ♦ 8 Vestur Norður Austur Suður — 1 laíif 2 spaðar 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Utspil: spaðaþristur. Og um leið fæddist hugmynd- in. Austur drap á ásinn og suður lét kónginn undir! Frá bæjardyr- um austurs leit út fyrir að vest- ur væri að koma út frá 953, svo hann skipti yfir í hjartadrottn- ingu. Þar með var sú hættan liðin hjá, en nú þurfti að búa til nýjan slag fyrir spaðakónginn. Það var auðvelt verk. Sagnhafi spilaði trompi nokkrum sinnum, tók svo ÁK í laufi og trompaði lauf. Hélt svo áfram með tígulinn: Norður ♦ - ▼ Á7 ♦ - ♦ 6 Vestur Austur ♦ - ♦ D ▼ 98 I| ▼ G10 ♦ - ♦ - *G Suður ♦ 9 ▼ 5 ♦ 6 ♦ - ♦ - Vestur varð að valda laufið, austur spaðann, svo hvorugur gat staðið vörð um hjartað þegar suður spilaði síðasta trompinu. Umsjón Margeir Pétursson Á opnu alþjóðamóti í Aosta á Ítalíu, sem fram fór strax að loknu Ólympíumótinu var þessi stutta skák tefld. Hvítt: Laketíc, (2.435), Júgóslavíu. Svart: Clarke (2.215), írlandi. írinn beitir Búdapest-bragði sem gefur svörtum oft hættuleg færi, en í þessari skák fellur hann á eigin bragði: 1. d4 — Rf6, 2. c4 - e5!?, 3. dxe5 - Rg4, 4. Rf3 - Bc5, 5. e3 - Rc6, 6. Be2 - 0-0, 7. Rc3 — He8, 8. 0-0 — Rgxe5, 9. b3 - a5, 10. Bb2 - Rxf3+, 11. Bxf3 - Re5, 12. Re4 - Rxf3+, 13. Dxf3 - Bf8? 14. Rf6+! og svartur gafst upp, því hann verður mát eða tapar drottningunni. 14. — Kh8, 15. Df5! bætir t.d. ekkert úr skák.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.