Morgunblaðið - 21.12.1990, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 21.12.1990, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. DESEMBER 1990 4 milljónir tíl námskeiða- halds fyrir atvinnulausa Félagsmálaráðherra hefur í samráði við ráðgjafarnefnd vinnu- málaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins ákveðið að veita 4 milljón- um króna til námskeiðahalds fyrir atvinnulausa á vegum Menning- ar- og fræðslusambands alþýðu. í framhaldi af þeirri tilraun sem gerð var á vegum Reykjavíkur- borgar með tilstyrk félagsmála- ráðuneytisins og Atvinnuleysis- tryggingasjóðs með námskeiða- hald fyrir atvinnulausa taldi ráð- gjafamefnd vinnumálaskrifstofu æskilegt að hliðstæðum námskeið- um yrði komið á fót víða um land. Ráðgjafarnefndin telur æskilegt að um væri að ræða farandnám- skeið sem haldin væri á þeim stöð- um, sem þörf er á vegna atvinnu- ástandsins. Um væri að ræða stöð- luð námskeið með föstum kjarna, en verkhlutinn gæti verið breyti- legur eftir þörfum og aðstæðum á hverjum stað. Félagsmálaráðuneytið leitaði til Menningar- og fræðslusambands alþýðu um það hvort það væri reiðubúið að standa fyrir slíku námskeiðahaldi. Stjórn MFA sam- þykkti einróma að vera við erind- inu og mun með 4 milljóna króna styrk hefja undirbúning farand- námskeiðs fyrir atvinnulausa, sem haldin verða fyrri hluta næsta árs. (Frcttatilkynning.) Almanakshappdrætti Þroskahjálpar 1991 Almanakshappdrætti Þroskahjálpar 1991 er komið út í sjötta sinn. Almanakið er prýtt grafíkmyndum eftir tólf islenska myndlist- aramenn. í ár eru verkin eftir myndlistar- mennina Baltasar, Daða Guðbjöms- r son, Eddu Jónsdóttur, Guðjón Ket- ilsson, Hildigunni Gunnarsdóttur, Jenný Guðmundsdóttur, Jóhönnu Bogadóttur, Jón Reykdai, Lísu K. Guðjónsdóttur, Sigrúnu Eldjárn, Valgerði Hauksdóttur og Þórð Hall. Þroskahjálp kaupir þjú eintök af hverri mynd gegn því að fá birting- arrétt af myndunum í almanakið. Myndirnar eru allar til sölu á skrif- stofu Þroskahjálpar eins lengi og upplag endist. Forsíðumyndin í ár er af olíumál- ^ verki eftir Erró og birt með góðfús- legu leyfi listamannsins en málverk- ið er í eigu fransks listasafns. Prent- uð hefur verið stór auglýsingamynd af forsíðumyndinni og verður hún seld til ágóða fyrir samtökin. Enn fremur hefur í fyrsta sinn verið ráðist í að gefa almanakið út á ensku og þá eingöngu sem lista- verkaalmanak. Þar koma fram helstu upplýsingar um Þroskahjálp og auk þess kynning á listamönnun- um. Almanakshappdrættið er aðal- tekjulind Landssamtakanná Þroskahjálpar. Innan samtakanna eru 27 aðildarfélög sem einkum eru félög foreldra fatlaðra bama. Almanakshappdrætti Þroska- hjálpar 1991, en almanakið er prýtt grafíkmyndum eftir tólf íslenska myndlistaramenn. Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Ruth Tryggvason ræðismaður dana afhenti ísfirðingum jólatréð. * Isafjörður: Jólakveðja frá Hróarskeldu ísaflrði. RUTH Tryggvason ræðismaður Dana á ísafirði færði ísfirðingum jólatré frá vinabæ þeirra í Danmörku, Hróarskeldu, á laugardag. Þetta tákn friðar og vináttu hef- ur skrýtt Austurvöll um hver jól í áratugi og er víst að ísfirðingar kunna að meta þann hlýhug sem danskir frændur okkar sýna með þessari sendingu. Mikill mannfjöldi var á Austur- velli, lúðrasveit ísafjarðar lék og blandaður kór söng jólalög og jóla- sveinar brugðu á leik. Frú Ruth færði ísfirðingum bestu kveðjur og óskir um gleðileg jól frá Hróars- keldubúum og bað menn að minn- ast þess um jólin að margir ættu um sárt að binda, en vonin um að réttlætið sigraði og vonin um sam- einingu og frið þar sem mannauður- inn fengi að njóta sín væri nær þegar friður jóianna nálgaðist. Olafur Helgi Kjartánsson forseti bæjarstjórnar ísafjarðar tók við trénu fyrir hönd ísfirðinga og þakk- aði Hróarskeldubúum hlýhug og ræktarsemi. - Ulfar. I' / SERTILBOD *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.