Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990
9
í helgrijólabirtu
eftir sr. HJÁLMAR
JÓNSSON
Hátíð gengur í garð. Friður og
birta heilagra jóla færist yfir svið
lífsins. Okkur berst brátt til eyrna
fagnaðarerindi jólanna. Okkur
berst það til sálar. Það eru ekki
einungis fréttir, sem lesnar eru um
gamlan atburð. Atburðurinn hefur
raunveruleg áhrif á heim mann-
anna. Hann snertir líf einstaklings-
ins og alls fjöldans. Ekkert félags-
legt fyrirbæri hefur viðlíka áhrif á
heim mannanna eins og jólin. Þau
eru einstakt tímabil í hveiju ári,
ósambærilegt við annað. Nú er
allt að verða tilbúið.
Undanfarnar vikur höfum við
haft nokkurn viðbúnað í tilefni jóla.
Hátíðir eru vissulega undirbúnar.
Við höfum tekið okkur tíma í und-
irbúning, andlegan og efnislegan.
Honum er lokið. Stundin er að
koma. Við hyggjumst njóta þess
besta sem við þekkjum bæði í trú-
arlegum og efnislegum skilningi.
Barn eitt, sem hafði fylgst með
þrotlausum jólaundirbúningi
heima fyrir, sagði við upphaf jól-
anna: Nú veit ég að jólin eru kom-
in, því að mamma er ekkert að
gera. Vafalaust var þar um góðan
og gildan undirbúning að ræða.
Sýnilegri er þó undirbúningurinn
í ytri en í innri veröld mannsins.
Jólin eru undirbúin, en ekki
heimatilbúin. Mennimir búa ekki
til jól. Þeir fundu ekki jólin upp.
Þau em frá Guði. Jesús kom og
þá breyttist allt. Hann kemur til
þín á heimili þitt og þá breytist
allt hjá þér. Mennirnir geta skapað
umgerð jólanna, en Guð gefur þeim
líf og anda. Við emm þiggjendur
jólahelginnar. Heimurinn tekur
stakkaskiptum við það að ljós af
hæðum vitjar mannanna, — og
mennirnir taka á móti ljósinu.
Betlehem og fjárhúsið litla verð-
ur þannig miðja heimsins. Keisarar
og valdamenn hverju sinni finna
það að um hríð er miðja heimsins
önnur en venjulega. Hún er Betle-
hem en ekki Bagdad. Kærleikur,
en ekki hatur er sterkasta aflið
og það eina sem er raunvemlega
mikils" virði. Sá er fæddur inn í
heiminn, sem er boðberi hins eina
og sanna máttar. Vald, sem nærist
á ótta, er ekki hið mesta. Máttur
ógnar er ekki varanlegur heldur
kraftur Guðs, sem fæðist inn í
veröld mannanna og ber eilífðina
með sér. Frelsari er fæddur, sem
tímanlegur belgingur veraldarfurs-
tanna ræður ekki við. Gildir einu
hversu háa ræðupalla þeir gera
sér. Gildir einu hve miklir þeir
geta orðið í ógn og tortímingu.
Þeir geta ekki hindrað jólin, — og
höfund þeirra í því að flytja heimin-
um frelsandi orð. Veraldarvaldið
er tímanlegt en mikið liggur við
að því sé beitt í þágu boðskapar
og málstaðar jólanna.
Um síðustu áramót vom í út-
varpi höfð viðtöl við fólk, sem hafði
unnið eitthvað eftirminnilegt á ár-
inu. Margt fólk var til kvatt og
sagði frá reynslu sinni, sem með
einum eða öðrum hætti var merki-
leg. Það sem ég ennþá man er
viðtal við tvo einstaklinga úr hópn-
um og höfðu báðir bjargað manns-
lífum. Skipstjóri í Vestmannaeyj-
um hafði m.a. bjargað bróður
sínum, — 10 ára gömul stúlka
hafði bjargað litlum bróður sínum.
Auðheyrt var á báðum að þau vom
hvort um sig hamingjusöm yfir
lífsgæfu sinni. Það heyrðist á þeim
báðum að það er fólkið sjálft, sem
skiptir mestu máli, ekki staða í
veröldinni. Stundum er það miklu
óljósara hver bjargar hverjum, en
þar sem kærleikur Guðs er virkur
á sér sífellt stað hjálp og uppbygg-
ing. í þennan heim eru komin verð-
mæti, sem vara til eilífs lífs. Líf
okkar getur mótast af þeim, ef við
viljum. Það er óhætt að taka jólin
trúanleg.
Guð gefi þér og þínum gleðileg
jól-
VEÐURHORFUR I DAG, 23. DESEMBER
YFIRLIT í GÆR: Á vestanverðu Grænlandshafi er víðáttumikil 940
mb lægð sem þokast austnorðaustan en 958 mb lægð um 300 km
norðaustur af Laftganesi hreyfist norður og síðar norðvestur.
HORFUR í DAG: Sunnan- og suðvestankaldi eða stinningskaldi.
É1 sunnan- og vestanlands en að mestu úrkomulaust á norður- og
Norðausturlandi.
HORFUR Á AÐFANGADAG OG JÓLADAG: Suðlæg eða breytileg
átt víðast hvar á landinu en líklega norðanátt á Vestfjörðum. Élja-
gangur um sunnan- og vestanvert landið en úrkomulítið á norðaust-
urlandi. Frost um allt land, víðast 2—7 stig.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 0 skýjað Glasgow 12 rigning
Reykjavík -=-2 snjóél Hamborg 1 skýjað
Bergen 2 rigning London 10 rigning
Helsinki +5 snjókoma LosAngeles 4 heiðskírt
Kaupmannah. +1 lágþokublettir Luxemborg 2 súld
Narssarssuaq -5-13 léttskýjað Madrid 5-6 heiðskírt
Nuuk 5-14 snjókoma Malaga 8 hálfskýjað
Osló 5-7 skýjað Mallorca 3 skýjað
Stokkhólmur 5-10 heiðskirt Montreal 0 rigning
Þórshöfn 11 alskýjað NewYork 14 súld
Algarve 6 heiðskírt Orlando 19 skýjað
Amsterdam 7 súld Paris 9 alskýjað
Barcelona 2 heiðskírt Róm 2. heiðskírt
Chicago 5-2 þokumóða Vin 3 skýjað
Feneyjar 5-2 þokumóða Washington 9 þokumóða
Frankfurt 2 súld Iqaluit 5-31 snjókoma
Ó Heiðskírt f f r r r r r r r r Rigning V Skúrlr A Norðan, 4 vindstig: | Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar
4 Lóttskýjað * r * Slydda -5- Slydduól vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. 1 w Vindstefna
V
Hálfskýjað r * r ■J 0° Hitastig:
Ský)a8 * * * * * * * * * * Snjókoma V Él 10 gráöur á Celsíus = Þoka
flfc Alskýjað 9 9 9 Súld oo Mistur = Þokumóða
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík er í Lyfjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40a dagana
24. des. til 27. des., að báðum dögum meðtöldum. Auk
þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108, opið fimmtudag-
inn 27. des. til kl. 22.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyðarvakt Tannlæknafél. íslands um
jólin. Símsvari 33562 gefur uppl.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg-
is á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna-
rfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fjmmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardága kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu^erfiðra heimilis-
aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan
Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími
82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands
Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15790, 13830
og 11402 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 13855, 11402 og 9268,
7992, 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send-
ingar á 17440, 15770 og 13855 kHz kl. 14.10 og 19.35
og kl. 23.00 á 15770, 13855 og 11402 kHz.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-
20.10 á 17440, 15770 og 13855 kHz. og kl. 23.00-23.35
á 15770, 13855 og 11402 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft
nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl
15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn ísiands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána)
sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóöminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir
samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgríms Jónssonar: Safniö lokaö til 2. janðuar.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi-
stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið- -
vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og
sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
Reykjavík sími 10000.
ORÐ DAGSINS
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
■ kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böö og
potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug-
ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur-
bæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts-
laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.