Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 40
40 MORGÍJNBLAÐIÖ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 =1 „Af hverju er jóla- sveinninn með gervi- skegg?“ var spurning dagsins á litlu jólunum í leikskólum og skólum, þegar ljósmyndarar Morgunblaðsins komu þar við. Síðustu dagana hafa börnin, kennarar og fóstrur undirbúið jólaskemmtunina, föndrað, sungið jólalög, æft leikrit og skreytt. Spenningurinn var því í hámarki þegar sjálfur jólasveinninn var kom- inn í heimsókn þó svo mörgum þætti vissara að leiða fóstruna við jólatréð. ^ r:<&m Morgunblaðið/Ami Sæberg Englarnir í Öldutúnsskóla voru með kórónu og vængi. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Jólasveinninn var kominn í Álftaborg og því vissara að halda í einhvern fullorðinn. Morgunblaðið/Þorkell I Breiðholtsskóla er alvara komin í leikinn og nemendur skiptast á um að koma fram á sviðið og skemmta félögum sinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.