Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 70
70
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990
FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER
STÖÐ-2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá 22. desember síðastliðnum. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► Fréttirog 20.10 ► Óráðnargátur(Un- 21.05 ► Há- 21.35 ► Kálfsvað (Chelmsford 22.30 ► Listamannaskálinn
fréttatengt efni. solved Mysteri.es). Þáttur þar tíðarauki. 123). Gamanþáttur. Gabriel Garcia Marques. Að
sem reynt er að komast til botns 22.00 ► Draumalandið. Rætt þessu sinni er þátturinn helgað-
á sérstæðum og óleystum saka- við Jóhann Má Jóhannsson á ur Nóbelsverðlaunahafanum og
málum. bænum Keflavík í Hegranesi í rithöfundinum Gabriel Garcia
Skagafirði. Marques.
23.25 ► Framadraumar (I Oughtto
be in Pictures). Gamanmynd um stúlku
sem ferðast yfir Bandarikin endilöng
til þess að hafa upp á föðúr sínum sem
hún hefurekki séð lengi. Lokasýning.
1.10 ► Dagskrárlok.
Stðd 2:
Ustamannaskálinn
■■■■I í Listamannaskálanum sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
oo 30 verður rætt við Nóbelsverðlaunahafann og rithöfundinn
’ Gabriel Garcia Marques, sem borinn er og barnfæddur í
Kólumbíu. Ungur að árum vann hann sem blaðamaður fyrir lítið
bæjarblað og seinna á hinu virta frjálsa dagblaði El Espectador.
Þrátt fyrir að blaðamaðurinn Marques hafi náð töluverðum frama,
þá er það fyrst og fremst rithöfundurinn Marques sem er þekktur
og margir ættu að kannast við verk hans. Gerðar hafa verið margar
kvikmyndir byggðar á verkum hans. En nú hefur Marques gersam-
lega slegið sænsku akademíuna út af laginu og fæst við að skrifa
sápuóperu.
Sjónvaipið:
Þar sem syndin
er falleg
Egg-leikhúsið á leikinn í kvöld, þegar sýnd verður önnur
99 15 útfærsla atvinnuleikhóps á íslenskum þjóðsögum. Að þessu
sinni býr þó engin ákveðin saga að baki myndinni, heldur
tóku félagar Egg-leikhússins nokkur valinkunn minni úr sarpi þjóð-
sagnanna og fléttuðu saman í eina heild. Aðstandendur Egg-leikhúss-
ins lögðu sig í líma við að sýna fram á að þjóðsögur og sagnir lifi
enn með þjóðinni. Svarið var myndmiðillinn; sagnaþulur nútímans
er styttir áhorfendum stundir. Leikhópurinn valdi því sagnaspuna
sínum upptökusali Sjónvarps sem bakgrunn. Inn í þetta virki nútíma-
tækni fléttast svo hin fornu þjóðsagnaminni. Söguþráðurinn er sam-
eiginlegt framtak leikstjórans, Hávars Sigurjónssonar, og leikaranna
Viðars Eggertssonar, Ingridar Jónsdóttur, Þórs Thuliniusar og Kristj-
áns Franklíns Magnúss. Tónlist í verkinu samdi Lárus Grímsson en
leikmynd er eftir Guttorm Magnússon.
Vélagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almennar samkomur í kvöld
kl. 20.00, jóladag kl. 16.00 og
annan jóladag kl. 20.00.
KFUK
KFUM
KFUMogKFUK
Jólasamkoma félaganna verður
26. desember, 2. jóladag, á Háa-
leitisbraut 58, kl. 20.30. Ræðu-
maður: Gunnar J. Gunnarsson.
Sönghópur syngur. Allir vel-
komnir.
Trú og líf
Við höldum jólasamkomu í dag *
kl. 15.00 í húsnæði Orðs lífsins,
Skipholti 50b. Jón Þór Eyjólfsson
prédikar. Allir velkomnir.
m[\ VEGURINN
/ Kristið samfélag
Smiðjuvegur5
Kl. 14.00 Samkoma og barna-
kirkja. Lofgjörð. Prédikun orðs-
ins. Fyrirbænir.
Aðfangadagur kl. 17.00 Hátiðar-
stund. Gleði Drottins er styrkur
minn.
Verið hjartanlega velkomin.
Skipholti 50b
Jólasamkoma í dag kl. 11.00.
Allir innilega velkomnir.
Naesta samkoma verður fimmtu-
daginn 3. janúar 1991.
Gleóilega hátíö!
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson
flytur.
7.00 Fréttír.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandi stundar. Soflia Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu „Jólagrauturínn" eftir Sven
Nordqvist Sigurlaug Jónasdóttir les þýðingu Þor-
steins frá Hamri, fyrri hluta.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (52)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf - Hver var Páll postuli?
Bergljót Baldursdóttir ræðir við Clarence Glad
um Pál postula og upphaf kristinnar kirkju. Leik-
fimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir kl.
10.00, veðurlregnir kl. 10.10.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegístónar eftjr Richard Strauss.
- „Sinfónía Domestica" Skoska Þjóðarhljóm-
sveilin leikur; Neeme Jarvi stjórnar.
— „Vitringarnir þrír frá Austurlöndum” ópus 56,
númer 6. Felicity Lott syngur meö Skosku Þjóðar-
hliómsveítinni; Neeme Járvi stjórnar. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón:' Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjarfansson.
14.00 Fréttir.
14.03 „Saga handa börnum", smásaga. eftir Svövu
Jakobsdóttur Höfundur les.
14.30 Miðdegistónlist eftir Johann Sebasian Bach.
— Tokkata i e-moll fyrir sembal Helga Ingólfs-
dótlir leikur.
— Flautusónata I h-moll. Manuela Wiesler leikur
á llautu og Helga Ingólfsdóttir á sembal.
15.00 Fréttir.
15.03 Blandaö á staönum. Þáttur sem tekinn var .
upp á opnu húsi í Útvarpshúsínu 1. desember
með þátttöku gesta. Umsjón: Svavar Gests.
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín H^lgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Með Krisljáni Sigurjónssyni
á Norðurlandi.
16.40 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp í fraeðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Strengjakvintett í G-dúr ópus 60. eftir Carl
Nielsen Telmanyi kvintettinn leikur,
18.00 Fréttir.
18.03 Hvað gerðist á árinu? Innlendur fréttaannáll
1990. (Einnig útvarpað á gamlársdag kl. 16.20.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endunekinn þáttur frá morgni
sem Mörðúr Árnason flytur.
TOAJLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 „HaryJanos". Flutt verður óperan Hary Janos
eftir Zoltán Kodaly. Sandor Solyom Nagy, Klara
Tackas og fleiri syngja með Barnakór Ungverska
útvarpsins og Kór og Hljómsveit ungversku ópe-
runnar; Janos Ferencsik stjórnar.
21.34 Þjóðlög frá Austur-Evrópu.
- Tvö ungversk lög; „Myndir úr Matrafjölium"
eftir Zoltán Kodaly og „Daufurvindblærifjarska",
raddsett af Lajosi Bardos.
- „Stúlkan fór að sækja vatn", lag frá Make-
dóniu i raddsetningu Vojislavs Simics, og.
— Júgóslavneskar þjóðvísur ettir Matyas Seiber.
Hamrahlíðarkórinn syngur, einsöngvarar i fyrsta
laginu eru Ólöf Jónsdóttir og Ólafur Kjartan Sig-
urðarson; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréltir.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Með bjartsýni að vopni. Barátta viö krabba-
mein. Viðtalsþáttur í umsjá Þórarins Eyfjörðs.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á'báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um Umferð kl. 7.30 og litið í
blööin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur átram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsms.
17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremjunnar. Þjóöin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-68 60 90. Borgarljós. Lisa Páls
greinir frá því sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Jólagullskifan: „Christmas portrait” meö Car-
penders frá 1978.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió-
leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í
framhaldsskólunum og skemmtilega viöburði
helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný
Eir Ævarsdóttir.
21.00 íþróttarásin: fsland-Sviþjóð. íþróttafrétta-
menn lýsa landsleik þjóðanna í handknattleik.
22.20 Landiö og miðín. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét-
ar Blöndal frá laugardagskvöldi.
2.00 Fréttir. Gramm á fóninn, Þáttur Margrétar
Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
. 3.30 Glefsur. Úr dægumiálaútvarpi
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sinum.
5.00 Fréttir af veðri, fparð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlusjendur til sjávar og sveitg.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LAIMDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Úlvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þóröarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf
þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Jólaleikur
Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14,00
Brugöið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp-
arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs.
Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
16.00 Akademian. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál.
Ýmsir stjórnendur. 18.30 Aðalstöðin og jólaund-
irbúningurinn.
19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall
og tónlist.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna
Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er
með gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Áðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
9.00 Blönduð tónlist.
19.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikuf Jónsson, morgunþáttur.
9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.
9:30.
11.00 Haraldur Gíslason á vaktinni.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni
liðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Síödegis-
fréttir.
18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin-
sældalistann í Bandaríkjunum. Einnig tilfæringar
á Kántiý- og Popplistanum.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Haralegur Gíslason áfram.á vaktinni.
2.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hing opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvík-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl; 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 gttundi áratúgurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll SævarGuðjónsson.
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 iólageödeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og
Sigurður Hlöðversson.
14.00 SigurðurRagnarsson. Leikirog uppákomur.
17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Jóhannes B, Skúla-
son. Vinsældarpopp á fimmtudegskvöldi.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
2.00 Næturpopp.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Tónlist.
20.00 Rokkað með Garðari. Umsjón Garðar Guð
mundsson.
21.00 Jólamagnamín. UmsjónÁgúst Magnússon,
24.00 Næturtónlist.