Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990
23
14.30 Jólalög í nýjum búningi Sigurður Flosason , Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Pétur Grétarsson flytja sígræn jólalög með djasssveiflu. Jr 18.00, Jól barns í Wales“, , jólasaga eftir Dylan Thomas Ámi Blandon les eigin þýðingu.
■ ;■ ■■■"■, ■ ":■; ;."■■'■■
14.00 „Ljóðaljóðin“
Tónlist eftir Askel Másson.
Flytjendur: Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Anna
S. Einarsdóttir,
Jórunn Sigurðardóttir, Þórunn Magnea
Magnúsdóttir, Baltasar Kormákur,
Stefán Sturla Sigurjónsson, Bryndís Petra
Bragadóttir, Lilja ívarsdóttir,
Steinunn Ólína Þorsteinsdótttir og Halla
Valgeirsdóttir.
Hljóðfæraleikarar: Áskell Másson, Mark Reedman
og Monika Abendroth
19.00 Jólatónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur
Frá jólatónleikum Kammersveitarinnar í
Áskirkju. Einleikarar eru: Eiríkur Öm Pálsson,
Guðmundur Kristmundsson, Bryndís Halla
Gylfadóttir og Áshildur Haraldsdóttir.
19.20 „Vér höfum séð stjörnu hans“
Dagskrá um íslensk nútímaljóð um Krist.
Umsjón: Njörður P. Njarðvík.
Lesarar með umsjónarmanni: Ingibjörg Haraldsdóttir,
Vilborg Dagbjartsdóttir
og Þorsteinn frá Hamri.
17.00 Stefán íslandi
Söngvarinn. Söngurinn.
í þessum þætti segir Stefán frá einu og öðru á
söngferli sínum. Meðal þess sem Stefán ræðir um
eru námsárin á Ítalíu, söngskemmtanir á íslandi
og árunum sem hann söng við Konunglegu
óperuna f Kaupmannahöfn.
Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
00.30 Kvöldlokkur á jólum
Oktett ópus 103 eftir Ludwig van Beethoven.
Blásarakvintett Reykjavíkur og félagar
leika:Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen
á óbó, Einar Jóhannesson og Sigurður I.
Snorrason á klarinettur, Joseph Ognibene
og Þorkell Jóelsson á hom
Hafsteinn Guðmundsson og Bjöm Th. Ámason
á fagott.
(Hljóðritun frá jólatónleikum Blásarakvintetts
Reykjavíkur 11. desember, fyrri hluti).
21.00 „Allt hatði annan róm“
Dagskrá byggð á bók Önnu Sigurðardóttur um
nunnuklaustur á Islandi.
Umsjón: Inga Huld Hákonardóttir.
Lesarar: Nína Björk Ámadóttir og Alda
Ámadóttir.
22.50 Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju
Hljóðritun frá jólatónleikum kórsins 21.desember.
Einsöngvarar em Ólöf Kolbrún Harðardóttir,
Ragnar Davíðsson
og Dagbjört N. Jónsdóttir; Jón Stefánsson stjómar.
Einnig syngur Skólakór Árbæjarkirkju undir stjóm
Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
8.20 Jólatónleikar Mótettukórsins.
Mótettukór Hallgrímskirkju fumflytur á íslandi
verk eftir Heinrich Schiitz
og Johann Sebastian Bach,
Einsöngvarar með Mótettukómum em Marta
Halldórsdóttir, Gunnar Guðbjömsson, Sigurður
Steingrímsson og Guðrún Finnbjamardóttir;
Hörður Áskelsson stjómar.
22.20 Hljómskálakvintettinn; Ásgeir
Steingrímsson og Sveinn Birgisson
sem leika á trompeta, Þorkell Jóelsson á hom,
Oddur Bjömsson á básúnu^
Sigurður Gylfason á túbu og Hörður Áskelsson á
orgel leika verk eftir Henry Purcell, Benedetto
Marcello,
Giovanni Gabrieli, Daniel Speer, Johann Walter,
Johann Eccard og Praetorius.
V-.
::: : :::
• ., ■,".
:: . .:
27. og 28 DESEMBER
14.03 í útvarpssögutímanum 27. og 28. desember
verða lesnar tvær smásögur. Á fimmtudaginn les
Svava Jakobsdóttir sögu sína „Saga handa bömum“
en á föstudaginn les Ólafur Guðmundsson söguna
„Djúpfryst"
eftir Roald Dahl í þýðingu Jóhönnu Hafliðadóttur.
13.00 Óperan „Orfeifur og Evridís“ eftir
Christoph Willibald Gluck og Raniero de
Calzabigi, dagskrá í tali og tónum
Þýðing: Þorsteinn Valdimarsson.
Sigurður Pálsson og Guðmundur Emilsson tóku
saman.
Sveinn Einarsson flytur inngangsorð.
Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit Islands.
Sönghópurinn Hljómeyki og einsöngvaramir
Sólrún Bragadóttir,
Sigrún Hjámltýsdóttir og Rannveig Bragadóttir;
Guðmundur Emilsson stjómar.
Sögumaður og upplesari: Sigurður Pálsson.
(Upptakan var gerð í tílefni 60 ára afmælis
Ríkisútvarpsins).
26. DESEMBER ANNAR í JÓLUM
13.00 Jólagestir Jónasar Jónassonar
Gestir hans em: Ámi Pétur Guðjónsson leikari,
Bjami Þór Jónatansson ptanóleikari, Jóhanna
Þórhallsdóttir söngkona,
Margrét Pálmadótfir kórstjóri, Valgeir Guðjónsson
söngvari og tónskáld
og Unglingakór Flensborgar.
16.30 Jólaleikrit Útvarpsins, „Elektra“ eftir
Evripídes
Þýðandi: Helgi Hálfdanarson.
Leikstjóri: Sveinn Einarsson.
Leikendur: Anna Kristín Amgrímsdóttir, Kristján
Franklín Magnús, Helga Bachmann, Viðar
Éggertsson, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson
og Þómnn Magnea Magnúsdóttir,
Ragnheiður Steindórsdóttir og Þorsteinn
Gunnarsson.
31. DESEMBER, GAMLÁRSDAGUR
21.00 Nýársgleði Útvarpsins
Leikarar og kór Leikfélags Reykjavíkur taka á
móti Jónasi Jónassyni í anddyri
Borgarleikhússins.
Kórstjóri er Jóhann G. Jóhannsson.
RÁS 1 - Fyrir þá sem hafa tóm til aö hlusta!
L____