Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 9.00 ► Geimálfarnir. Teiknimynd. 09.25 ► Naggarnir. Brúðu- rmyndaflokkur. 9.50 ► Sannir draugabanar. Teiknimynd um frækna drauga- þana. 10.15 ► Mímisbrunnur(Tell Me Why). Fræðsluþátturfyrir börn á öllum aldri. 10.45 ► Saga jólasveinsins. 11.05 ► Lítið jólaævintýri. Jólasaga. 11.10 ► ífrændgarði(The BoyintheBush). Framhaldsmynd sem byggð er á samnefndri sögu rithöfundanna D.H. Lawrence og Mollie Skinner. 12.00 ► Popp og kók. 12.30 ► Líf ítuskunum (Ragsto Riches). 13.20 ► Alvöru æv- intýri (An American Tail). Ævintýri sem segirfrá músafjöl- skyldu sem flyst til Bandaríkjanna. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 5.30 16.00 16.30 7.00 17.30 18.00 18.3 0 19.00 éJi. ty Fólkið í landinu. Völd eru vand- ræðahugtak. 15.30 ► Boris Pasternak. Nýleg sovésk-bresk sjón- varpsmynd um ævi og ritstörf Boris Pasternaks. Þekkt- asta verk hans, Zhivago læknir, fékkst fyrst gefið út í Sovétríkjunum 1988. 17.00 ► Tíunda sinfónía Beet- hovens. 17.30 ► Sunnudagshugvekja. 17.40 ► Snjókarlinn fgufubaði. 17.50 ► Jóladagatal Sjónvarps- ins, 23. þáttur: Svarta skýið. 18.00 ► Pappirs- Pési, Nágranninn — frumsýning. 18.15 ► Egvileign- ast bróður (2). 18.40 ► Táknmálsfréttir. 18.45 ► Dularfulli skipti- neminn (3). 19.15 ► Fagri-Blakkur. 14.40 ► NBA-karfan. Éinar Bollason aðstoðar- íþróttafréttamenn Stöðvar 2 við lýsingu á leikjum. 15.55 ► Myndrokk. Tónlistarþáttur. 16.15 ► Kraftaverkið í34. stræti. (Miracle on 34th Street). Jólamynd í gamansömum dúr um jólasvein sem þykist vera hinn eini sanni jólasveinn. Aðalhlutverk: Maureen O'Hara, John Payne, Natalie Wood. 1947. 17.55 ► Leik- 18.25 ► Frakkland nútímans (Aujo- uraðljósi (Six urd'hui). Kinds of Light). 18.40 ► Viðskipti í Evrópu. 19.19. ► 19:19. 19.19 ► Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Bernskubrek. (Wonder Years). Bandarískur framhaldsþátt- urum stráká unglingsárunum. 20.30 ► Lagakrókar (L.A. law). Framhaldsþátturum lögfræðinga í Los Angeles. 21.20 ► Bræðrabönd (Dream Breakers). Tveir bræður, annar þeirra viðskiptafræðingur og hinn prestur, taka höndum sam- an ásamt föður sínum sem er byggingaverktaki um að klekkja á undirförlum kaupsýslumanni. Aðalhlutverk: Robert Loggia, Hal Linden og Kyle fvlaclachlan. 1989. 23.00 ► Tímahrak(Midnight Run). Gamanmynd þar sem segirfrá mannaveiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasömum endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Charles Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. 1988. 1.05 ► Dagskrárlok. Segulkraftur frá Lífskrafti Ullarvörurfrá Lífskrafti meðsegulkrafti. Nýttá íslandi. Þýsk gæðavara. Ullin er MERINO, LAMA, ANGÓRA OG KASMÍR. Ullardýnur, sængur, koddar, stólsessurog nýrna- belti innihalda sérstaka seguistrimla. Segulkrafturinn hefur áhrif á vellíðan fólks. Vörurnar hafa m.a. verið seldar í Danmörku í fjölda ára við stórkostlegar undirtektir. Við vöknum hvíldari við hjálp segulkraftsins. Einkaumboð á íslandi. Lífskraftur, sími687844. c Gleðileg : . jói. GÓLFEFNAMARKAÐUR SUÐURLANDSBRAUT 26 S-91 681950 ÚTVARP FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Sjakkonna eftir Pál ísólfsson um upphafsstef „Þorákstíða"; höfundur leikur á orgel. - Þrjú íslensk sálmalög eftir Jón Leifs. Kór und- ir stjórn Marleins H. Friðrikssonar syngur; Mar- teinn leikur einnig með á orgel. — Passacaglia eftir Jón Ásgeirsson um stef eft- ir Purcell. Ragnar Björnsson leikur á orgel. — Fantasía í a-moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Páll l’sólfsson leikur. — Tveir sálmar eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Skólakór Garðabæjar syngur; Guðfinna Dóra Ólafsdóttir stjórnar. . 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Ólína Porvarðardóttir borgarfulltrúi ræðir um guðspjall dagsins, Jó- hannes 5, 30-39, við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Noktúrna i fís-moll ópus 48 númer 2 eftir Fréderic Chopin. Daniel Barenboim leikur á píanó. - Lýrísk svíta eftir Edvard Grieg. Sinfóníuhljóm- sveit Gautaborgar leikur; Neeme Járvi stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur úr sögu Út- varpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jón- asson. 11.00 Guðsþjónusta í Útvarpssal. Þátttakendur: Einar Sigurbjörnsson prófessor, séra Bernharður Guðmundsson og Birna Friðriksdóítir. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá súnnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni nunnum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig út- varpað næsta laugardag kl. 20.00.) 14.00 Sungíð og leikið á Þorláksmessu. Nemendur í tónlistarskólum á hötuðborgarsvæðinu eru gestir i Útvarpshúsinu og stytta hlustendum stundir með leik og söng. 15.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur og óstað- bundnar. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Hugleiðing. 20.00 Jólakveðjur. Kveðjur til fólks í sýslum og kaup- stöðum landsins. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Jólakveðjur. Framhald. Fyrst kveðjur til fólks í sýslum og kaupstöðum landsins, síðan almenn- ar kveðjur. Jólalögin leikin milli lestra. 24.00 Fréttir. 0.10 Jólakveðjur. Framhald. Jólalögin leikin milli lestra. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Þorláksmessa. FM 90,1 8.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 9.03 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 10.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagssveiflan. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00.) 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Stjörnuljós. Jólalög að hætti Ellýjar Vilhjálms. (Einnig útvarpað timmtudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 islenska gullskifan: „Ellýog Vilhjálmur syngja jólalög" frá 1971. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 22.07 Kvöldtónar. 22.30 Þorláksmessutónleikar Bubba á Borginni. Bubbi Morthens og vinir hans leika i beinni út- sendingu. 0.30 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. . Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Wallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdísar Hallvarösdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn — I heimsóknum meö Rauða- krosskonum. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMt9(H) AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Þorláksmessumorgun. Umsjón Auður Edda Jökulsdóttir. 12.00 Punkturinn yfir iið. Umsjón Helgi Pétursson, Ólatur Pórðarson og Margrét Hrafsdóttir. 16.00 Hver var-þessi Þorlákur? Inger Anna Aik- man. Jólatónar og tal um tilveruna. 19.00 Viðtöl og spjall við hlustendur um jólahaldið. Ásgeir Tómasson. 22.00 Þorláksmessukvöld. Umsjón Halldór Back- mann. 2.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. 9.00 ( bítið. Upplýsingar um. veður, færð og leikin óskalög. 12.00Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Umsjón Elin Hirst. 12.10 Vikuskammtur. Ingi Hrafn Jónsson, Sígur- steinn Másson og Karl Garöarsson reifa mál lið- innar víku og fá til sín gesti í spjall. 13.00 Kristófer Helgason. Fylgst með þvi sem er að gerast I íþróttaheiminum og hlustendur tekn- ir tali. 17.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir tekur fyrir nýjar bækur, kynnír höfunda þeirra og lesn- ir verða kaflar úr bókunum. 17.17 Síðdegisfréttír. 19.00 Snorri Sturluson. Byrjað að skreyta jólatréð. 22.00 Hafþór Freyr og hin hlið.in. . 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. Litið í blöðin og spjallað við hlustendur. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson. Saman á sunnudegi. Tónlist og uppákomur. 18.00 Jóhann Jóhannsson. 22.00 Rólegheit i helgarlok. Anna Björk Birgisdóttir og Ágúst Héðinsson. Róleg tónlist. FM 102/104 10.00 Jóla- og óskalög. Jóhannes B. Skúlason. 14.00 Á hvíta tjaldinu. Þáttur um allt það sem ei að gerast í heimi kvikmyndanna. Umsjón Ómar Friöleifsson. 18.00 Jólalög. Arnar Albertsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Stjörnutónlist. 2.00 Næturpopp. röL FM 106,8 10.00 Sígild tónlist. Klassísk tónlist i umsjá Jóns Rúnars Sveinssonar. 12.00 Jólahádegistónlist. 13.00 Jólin, jólin. Gömul jólalög. 18.00 Gulrót. Umsjón Guðlaugur Haröarsson. 19.00 Tónlist. 20.00 Þorláksmessukvöld með Ágústi. Jólatónlist. Umsjón Ágúst Magnússon. 23.00 Jazz og blús. Umsjón Kristján Kristjánsson. 24.00 Næturtónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.