Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBEK 1990 49 1VI 11 HE>V 1 KUI DAGI U IR 26. 1 D ES El l\i 1 B E R SJONVARP / MORGUNN 15.30 ► Pavarotti. Þann 27. rhaíá þessu ári hélt Pav- rotti tónleika í hinni frægu hljómleikahöll Palatrussardi i Mílanó á italíu. 17.00 ► Emil og Skundi. Emil erlitill strákur sem á sér enga ósk heitari en að eignast hund. Aðalhlutverk. Sverrir Páll Guðnason. Seinni hluti erá dag- skrá á nýársdag. 17.40 ► Glóarnir. Jólateiknimynd. 18.05 ► Sagan af Gulia grís. Hann Gulli er ungur grís sem á heima hjá tveimurfrænkum sínum úti i sveit. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali. 18.55 ► Óðurtil náttúrunnar. Tónlist. 19.19 ► 19:19. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengtefni. 19.45 ► Jólí París (Noel in Paris). Jól í hjarta Parisar þar sem við heyrum og sjáum frðnsku sinfóníuna leika sígild jólalög undir stjórn Lorin Maaz- el. 20.40 ►- Björtu hlið- arnar. Það er jólastemmning hjá Heimi Karlssyni. 21.10 ► Ágirnd (Inspector Maigret). Sakamála- mynd um franskan lögreglumann sem er að rann- saka morð á góðum vini sínum. Ekkert er eins og það sýnist vera og allir hafa eitthvað að fela. Aðal- hl.Verk Richard Harris. 22.45 ► Bee Gees. í þessum tónlistarþætti fáum við að fylgjast með tónleikum hljómsveitarinnar Bee Gees. 00.15 ► í hita nætur (In the Heat of the Night). Stranglega bönnuð börnum. 2.00 ► Dagskrárlok. UTVARP © 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Konsert númer 1 í C-dúr ópus 16 fyrir pianó. og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur á pianó með Sinfóniuhljómsveit- inni í Chicago; James Levine stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Sinfóníuhljómsveit æskunnar. Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar æskunnar í Há- skólabíói 30. september siðastliðinn; Paul Zukov- sky stjórnar. - „Siðdegi skógarpúkans" eftir Claude De- bussy. — „Orfeifur”, balletttónlist eftir Igor Stravinskij. — „Parade" eftir Eric Satie. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Erum við betri á jólunum? Þátttakendur eru Guðrún Sigurðardóttir, félagsráðgjafi Jón Bjöms- son, sálfræðingur og Pétur Pétursson, læknir. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 11.00 Messa i Krossinum. Gunnar Þorsteinsson prédikar. Matthias Ægisson stjórnar tónlistar- flutningi. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13Æ0 Jólagestir Jónasar Jónassonar. Gestir hans eru: Árni Pétur Guðjónsson leikari, Bjarni Þór Jónatansson pianóleikari, Jóhanna Þórhallsdóttir söngkona, Margrét Pálmadóttir kórstjóri, Valgeir Guðjónsson söngvari og tónskáld og Unglinga- kór Flensborgar. 14.00 „Ljóð'aljóðin”. Tónlist eftír Áskel Másson. Flytjendur: Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Anna S. Einarsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Baltasar Kormákur, Stef- án Sturla Sigurjónsson, Bryndis Petra Bragadótt- ir, Lilja ivarsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttt- ir og Halla Valgeirsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Áskell Másson, Mark Reedman og Monika Aben- droth. Leikræn uppsetning og stjórn: Eyvindur Erlendsson. 16.00 Jólasnúðar. Svanhildur Jakobsdótttir og Már Magnússon leika klassíska og létta tónlist af nýútkomnum hljómpötum og diskum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréö. Arnar Jónsson flytur Ijóðasöguna „Þegar Trölli stal jólunum" eftir Dr. Zeuss i þýð- ingu Þorsteins Valdimarssonar. Telpnakór Mela- skólans í Reykjavík syngur nokkra jólasálma og göngulög undir stjórn Magnúsar Péturssonar, sem einnig stjórnar hljólmsveitinni. 17.00 Stefán íslandi. Söngvarinn. Söngurinn. Um- sjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 18.00 Kvöldlokkur á jólum. Hljóðritun frá jólatónleik- um Blásarakvintetts Reykjavikur og félaga 11. desember siðastliðinn (siðari hluti.) Flytjendur: Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen á óbó, Einar Jóhannesson og Sigurður I. Snorrason á klarinettur, Joseph Ognibene og Þorkell Jóels- son á hom Hafstein Guðmundsson og Bjöm Th. Árnason á fagott. — Divertimento í Es-dúr KV 166 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Menuetto con variazioni í F-dúr eftir Josef Tribensee. - Sexten númer 1 eftir Franpois Henry Joseph Castil-Blaze. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Kíkt út um jólaskjáinn. Umsjón: Viðar Eg- gertsson. 20.00 Messías. Leikin verður jólaþátturinn úr órato- ríunni „Messiasi" eftir Georg Friedrich Hándel. Margaret Marshall, Catherine Robbin, Charles Brett, Anthony Rolfe Johnson, Robert Hale og Saul Quirke syngja með Monteverdi kómum og Ensku Barrokksveitinni; John Eliot Gardiner stjórnar. Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.00 i Holti er höfuðkirkja. Finnbogi Hermannsson sækir heim og hittir að máli prestshjónin Ágústu Ágústsdóttur og séra Gunnar Bjömsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Jólatréð og brúðkaupið", jólasaga. eftir Fjod- or Dostojevski Þýðing: Baldur Pálmason. Róbert Arnfinnsson les. 22.50 Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju. Hljóðritun frá jólatónleikum kórsins þann 21.desember. Einsöngvarar enj Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Ragnar Daviðsson og Dagbjört N. Jónsdóttir; Jón Stefánsson stjómar. Einnig syngur Skólakór Ár- bæjarkirkju undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdótt- ur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Orgelleikur. Islenskir orgelleikarar leika á ný og eldri orgel. — Guðni Þ. Guðmundsson leikur á nýtt orgel Bústaðarkirkju. — Bjöm Steinar Sólbergsson leikur á orgel Akur- eyrarkirkju. - Ragnar Bjömsson leikur á orgel Dómkirkjunn- ar. — Haukur Guðlaugsson leikur á orgel útvarpsins i Hamborg. • 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 9.00 Annar dagur jóla. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur jólalögin. 10.00 Fréttir. Jólatónlist Gyðu Drafnar heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Uppstúfur. Létt jólastemming með Lísu Páls. 15.00 Jól með Bítlunum. Skúli Helgason tekursam- an þátt um jólahald Bítlanna. 16.05 Á leiö i jólaboð. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur þægilega tónlíst. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Jólagullskífan: „Christmas album". meðjack- son five. Jólalög. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.05 i háttinn. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Á tónleikum. Lifandi rokk. 3.00 Jólatónar. 4.00 Vélmennið. leikur jólalög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.06 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FM?909 AÐALSTÖÐjN 8.00 Litlu jólin. Þessi dagskrárliður er tileinkaður ungu kynslóöinni. Barnasögur og ævintýri. Bamalög verða leikin og hver veit nema jólasvein- ar liti inn. 12.00 Mitt hjartans mál. Endurtekinn þáttur Inga Bjöms Albertssonar. Gamansögur af alþingis- mönnum. 13.00 Mitt hjartans mál. Endurtekin þáttur Helga Seljan. Visur og sögur. 14.00 Aftur til fortíðar. Umsjón ÁsgeirTómasson. 16.00 Jólatónar Aðalstöðvarinnar. 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Þessi þáttur er tileinkaður jólahátiðinni. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. ALrA FM 102,9 13.00 Blönduð jólatónfist. 18.00 Dagskrárlok. /f /-‘HW/Jrlf ¥ FM 98,9 8.00 Haraldur Gislason með morgunútvarp. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hafþór Freyr Sigmundsson. 15.00 Jólaboð Bylgjunnar. Valdis Gunnarsdóttir stjórnar jólaboði Bylgjunnar í hljóöveri. Gestir þáttarins eru dagskrárgerðarmenn. 17.00 Heimir Karlsson. Jólalögin i algleymingi. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Kristófer Helgason. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 10.00 Páll Sævar Guðjónsson. 14.00 Valgeir Vilhjálmsson. Eru jólin ennþá. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Á leið á jólaballið. 22.00 Ágúst Héðinsson. Jólalög. FM102 10.00 Arnar Albertsson 14.00 Hvað fékst þú i Jólagjöf? Hvað er i bió? Björn Sigurðsson. 18.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. 20.00 Spaug og spé. Jóhannés B. Skúlason. 02.00 Næturtónar. Freymóður Sigurðsson. ^^LfTVARP 106,8 9.00 Jólatónlist 16.00 Jólaþáttur. 18.00 Jólatónlist ásamt klassiskum tónverkum. 24.00 Jólatónlist. Wélagslíf FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 S 11798 19533 Sunnud. 30. des. kl. 17.30 Blysför um Elliðaárdalinn Stutt og skemmtileg fjölskyldu- ganga til að kveðja gott ferðaár. Það vantar rétt innan við 100 upp á að fjöldi þátttakenda í dagsferðum ársins nái 4000, maetið því vel í gönguna svo því takmarki verði náð. Ekkert þátt- tökugjald, en blys seld á kr. 150. Mæting við veitingastað- inn Sprengisand (hjá Fáks- heimilinu). Ath. breytta tíma- setningu frá því sem auglýst er í nýútkomnu fréttabréfi Ferðafé- lagsins. f fréttabréfinu eru kynnt- ar fyrstu ferðir nýja ársins. Það hefur verið sent öllum félags- mönnum, en þeir sem ekki eru félagsbundnir, geta fengið það póstsent. Áramótaferð Ferðafélagsins í Þórsmörk 29. des.-1. jan. Vegna forfalla eru nokkur sæti laus í þessa sívinsælu ferð. Ára- mótum i Mörkinni gleymir eng- inn. Fjölbreytt dagskrá m.a. gönguferðir, kvöldvökur, flug- eldasýning, vegleg áramóta- brenna o.fl. Skrifstofan Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798 er opin fimmtud. og föstud. kl. 09.00-17.00. Brottför í ferðina laugard. kl. 08.00. Gleðileg jól! Ferðafélag Islands, velkomin(n) i hópinn! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá um jólahátíðina Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Kór safnaðarins syngur. Jóladagur: Ffátíðarsamkoma ki. 16.30. Ræðumaður: Hafliði Kristinsson. Kór safnaðarins syngur. Barnagæsla meðan á samkomu stendur. Ffladelffusöfnuðurinn óskar landsmönnum gleði og friðar drottins á jólum. Freeportklúbburinn Nýársfagnaður verður haldinn í Átthagasal Hótels Sögu á nýárs- dag 1991. Húsið verður opnað kl. 18.00 og borðhald hefst kl. 19.00. Vönduð skemmtiatriði. Borðapantanir í síma 686915. Fjölmennum. Stjórnin. Aðfangadag kl. 18.00: Jólamatur. Jóladag kl. 14.00: Hátíðarsam- koma fyrir alla fjölskylduna. Majórarnir Anne Gurine og Daní- el Öskarsson stjórna og tala. Fimmtudag 27. desember kl. 15.00: Jólafagnaður fyrir börn. Majór Daníel stjórnar. Kl. 20.00: Jólafagnaður her- manna og samherja. Föstudag 28. desember kl. 15.00: Jólafagnaður aldraðra. Hug- vekja: Séra Frank M. Halldórs- son. Samkomur Samhjálpar i Þríbúð- um, Hverfisgötu 42, yfir jól og áramót: Þorláksmessa, 23. desember: Söng- og bænasamkoma kl. 16.00. Aðfangadagur, 24. desember: Hátíðarsamkoma í Þribúðum kl. 16.00. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Ræðurnaður: Óli Ágústsson. Fimmtudagur 27. desember: Almenn söng- og bænasam- koma kl. 20.30. Stjórnandi: Gerður Kristdórsdóttir. Sunnudagur 30. desember: Samkoma fellur niður. Gamlaársdagur, 31. desember: Hátiðarsamkoma í Þribúðum kl. 16.00. Samhjálparkórinn syng- ur. Ræöumaður: Óli Ágústsson. Allir hjartanlega veikomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.