Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 59 Guðrún Kristjánsdóttir og þar stóð þá þessi maður. Ég bauð honum í kaffi og hann vildi skoða fleiri myndir. Hélt hann svo á braut, en hafði með sér nokkrar litskyggn- ur af verkum mínum. Svo leið nokk- ur tími, en þar kom að Timothy Persons, einn eigenda gallerísins í Helsinki, hafði samband við mig. Finninn hafði sýnt honum skyggn- urnar og Persons bauð mér að sýna sumarið 1989. Ég taldi mig ekki til- búna í slíka sýningu en spurði hvort ég gæti fengið tveggja ára frest, þ.e. til haustsins 1990. Það var auð- sótt og frágengið," segir Guðrún. Guðrún sýndi olíumálverk, allt frá 95 sinnum 65 cm og upp í mjög stórar myndir, 1,10 sinnum 6 metra. I einum dómi, í blaðinu „Nýja Finn- land“ ritar gagnrýnandinn A.I. Routio t.d.: Sterkar konur eru áber- andi í myndlist íslands. Guðrún Kristjánsdóttir er ein þeirra. Ab- straktlist hennar er nærri náttúrunni sem einkum sést á því hvernig hún notar gráa, brúna og svarta liti. í einföldum en mögnuðum málverkum Guðrúnar gætir hins innra eðlis Is- lands. íslenskir listamenn, að Guð- rúnu meðtalinni, þora að treysta eig- in tilfínningum og verðmætum sem eiga rætur að rekja til hijóstrugrar náttúru, um leið og þeir eru meðvit- aðir um stefnur og strauma alþjóð- legrar myndlistar". Guðrún var spurð hvernig henni litist á slíka dóma og hvaða þýðingu þeir gætu haft. Og hún svaraði: „Það er mjög gaman að fá þessa krítík en hvaða þýðingu hún hefur er ómögulegt að segja.“ En hvað tekur við? „Ég verð með opnunarsýningu nýs gallerís í Eskilstuna, „Gallerí Orpheus" í byij- un febrúar og hef verið á kafi í undirbúningi þeirrar sýningar, þann- ig að það er ekki langt sýninga á milli hjá mér sem stendur," segir Guðrún að lokum. Lagasmiðurinn Jóhannes Ágúst Stefánsson, t.h., og Birgir Jó- hann hljómborðsleikari. \ y-j ir Vegna VÖRUTALNINGAR verður lokað um hátíðarnar sem hér segir: Bílavarahlutaverslun véla varahluta verslun: 24., 27., 28. og 31. desember. Smurstöð: 28. og 31. desember. Raftækjaverslun: 28. desember. Aðrar deildir fyrirtækisins verða opnar á hefðbundnum tímum. HEKLAHF Laugavegi 170-174. Sími 695500 p l0ífi0tW! m Góðan daginn! i Morgun’blaðið/Arnaldur koma í ljós og raunar kveikti marg- ur á því þá þegar. „Fjármálaráð- herrann" sem bauð þúsundimar reyndist vera Pálmi Gestsson Spaugstofumaður og uppákoman að frumkvæði VFÍ sem með þessu móti vakti athygli fólks á ákvæðum skattalaga um skattaafslátt vegna hlutabréfakaupa. Ekki fylgir sög- unni hvert erindi Ólafs ráðherra hafi verið á staðinn, e.t.v. vildi hann einfaldlega skemmta sér með því að fylgjast með tvífara sínum. Allt um það, þá fór vel á með ráðhermn- um og Ólafur hafði á orði að Pálmi næði sér „ansi vel“. Jólatré Sjómannafélögin í Reykjavík halda jólatrésfagnað í Borgartúni 18 (kjallara) föstudaginn 28. desember kl. 17-19 , Jólasveinar koma í heimsókn og margt fieira verður til skemmtunar. Miðasala vlð innganginn. V SKIPSTJORA- og stýrimannafélaqið aldan SKIPSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS STÝRIMANNAFÉLAG ISLANDS Félag íslenskro loftskeyt Sjómannafélag Reykjavíkur Yélstjóraf élag íslands amanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.