Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR' 23. DESEMBER 1990 JÓLAEFNI BARNANNA Sljariian Vitringarnir vilja finna stjörnuna svo þeir geti fylgt henni til Betlehem. Getur þú hjálpað þeim að finna rétta leið? Það var aðeins einn sem fékk gjafir á fyrstu jólunum. Litli drengurinn hennar Maríu. Vitringar, . sem vissu að konungur hafði fæðst ferðuðust til Betlehem til að veita honum virðingu sína, gefa barninu gjafir sem voru gull, reykelsi og myrra. Gjafirnar höfðu ákveðna merkingu. Gull var gefið vegna þess að þeir voru að gefa konungi gjafír. Reykelsið minnir á að Jesús er Guð og myrran var m.a. notuð til að smyija lík. Hún minnir á þjáningu og dauða. Réttmynd í þrautinni eru myndir sem flestar eru í þrem- ur eintökum. Ein þeirra er þó bara í tvíriti. Getur þú séð hvaða mynd það er? Sendu okkur svarið. Bréf í póstkassann Olsen verður að hraða sér í póstkassann. En hann ratar ekki vel og getur ekki áttað sig á hver af vegunum fjórum liggur í húsið þar sem póstkassinn er. Getur þú hjálpað veslings Olsen? Sendu okkur svarið. Þessa mynd teiknaði Nikulás Ágústsson, 7 ára, Laufvangi 10, Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.