Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 25 síður hæpið að telja hana »vafal- ítið« rétta. íslensk örnefni eru flest til komin löngu áður en ritöld hófst í landinu og uppruni þeirra því oft á huldu. Textabrotum úr íslenskum bók- menntum, einkum ljóðum, er svo dreift um bókina. Ekki höfðar það alltaf til meginefnis. En höfundur hefur líklega hugsað sem svo að hollt sé heima hvað því mikið ber þarna á Máls og menningar-skáld- um. Glæsileika þessarar bókar er ekki að tvíla; hann blasir við aug- um. En að mínum dómi er hún eiginlega of stór. Til dæmis er varla hægt að segja að hún sé barna meðfæn. Langflestar mynd- anna hefðu notið sín jafnt í smærra broti. Það er enginn fátæklingur sem gefur út svona nokkuð. Manni kemur í hug að þarna sé útgefand- inn að sýna mátt sinn og megin. Lögreglu- blaðið 1990 komið út LÖGREGLUBLAÐIÐ 1990 er komið út. Útgefandi er Lögre- glufélag Reykjavíkur. Blaðið er 100 síður í tvöföldu Demi-broti. Ritstjóri er Ómar Smári Ár- mannsson. í tilefni af 55 ára af- mæli Lögreglufélagsins í desember er lögð sérstök áhersla á kynningu starfa lögreglumanna í Reykjavík í hinum ýmsu deildum lögreglunn- ar. Páll Valsson ingu og ýmsum bókmenntalegum aðferðum." ' Þögnin er eins og þaninn strengur skiptist í fimm meginkafla sem bera þessar fyrirsagnir: Æviágrip og að- faraorð, Æskuverk og Hoit flyver ravnen, Þróun forms, Þróun mynd- máls og stíls og Hugmyndalegir þættir. Ennfremur eru í ritinu breyt- ingaskrá, viðauki, tilvitnanaskrá, heimildaskrá og útdráttur á ensku sem Margrét Björgvinsdóttir þýddi. Bókin er 217 bls. að stærð, unnin í Prenthúsinu. Ritstjóri Studia Is- landica er Sveinn Skorri Höskulds- son. VERTU MEÐ - ÞAÐ ER GALDURINN UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.