Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 49 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð góðar hugmyndir sem tengjast starfi þínu. Ef til vill verðurðu ekki fær um að fylgja þeim eftir í bráð, en það koma tímar og það koma ráð. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Þú færð heimsóknir og ferð í. heimsóknir. Það er allt á ferð og flaug hjá þér í dag. Þú færð hlýj- ar kveðjur úr íjarlægð. Hjónum finnst þau vera nátengd hvort öðru um þessar mundir. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Þó að margir eigi frí í dag, ert þú að brjóta með þér hvernig þú getir bætt afkomu þína í næstu framtíð. Þú ert örugglega á réttri leið. Krabbi (21. júní - 22. júlQ Hjón vinna saman sem einn maður í dag og eru hamingjusöm með að vera í návist hvort ann- ars. Kvöldið verður skemmtilegt bæði heima og heiman. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hittir einhvem sem getur rétt þér hjálparhönd í viðskiptum. Gættu þess að eyða ekki of mikl- um peningum þegar þú ferð út að versla. Vertu heima í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Dagurinn verður rómantískur. Þú ferð eitthvað út með ástinni þinni og þið eruð bæði tvö óend- aniega þakklát fyrir það eitt fá að vera saman. vw T (23. sept. - 22. október) Þú skiptir þér á miili heimilis og vinnustaðar í dag. Bjóddu til þín gestum og ljúktu ýmsu smálegu heima við. Hlutirnir ganga áreynslulaust fyrir sig. Sþorödreki (23. okt. -21. nóvember) Þú ert enn þá jólabarn í þér og hlakkar til hátíðarinnar. Börn og rómantík eru efst á blaði hjá þér nú um stundir. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Þú lýkur síðustu innkaupunum í dag og nýtur lífsins með fjöl- skyldu og vinum. Kvöldið verður kyrrlátt,- en veitir þér mikla ánægju. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ferð í heimsóknir til vina og vandamanna. Taktu þér ferð á hendur um næsta nágrenni þitt og drekktu í þig áhrifín frá nátt- úrunni. Þér er óvenjuliðugt um málbeinið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú kaupir einhverja gjöf á síðustu stundu í dag þegar ákveðinn hlutur vekur athygli þína. Þú virðist hafa það a hreinu hvað þú ætlar.að gera á næst- unni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér hættir til að ýta hlutunum á undan þér fyrri hluta dagsins, en að öðru leyti verður dagurinn ágætur. Það stafar góðum geisl- um frá persónuleika þínum til þeirra sem þú umgengst. AFMÆLISBARNIÐ kann að meta spennu í starfi sínu og er líklegt til að reyna víða fyrir sér áður en það ákveður endanlega hvaða lifsstarf það kýs sér. Það er metnaðargjamt og kann að notfæra sér stemmningu augna- bliksins. Sölustörf og leiklist eru svið sem kunna að höfða sérstak- lega til þess. Það fær oft frum- legar hugmyndir og er ævinlega fúst að fitja upp á einhveiju nýju. Því verður að lærast að treysta hugboðum sínum, sem oftast eru á sviði fjármála. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI HANN /trtA þAFJrrt, A4éfZ py/ste. Ht/B l/BC HONO/Ut tmm l —ia 0^2—1 . LJOSKA g<3 HEF'AKtÆe>IE?/4p HBLGA MR.INU __ /VWLeFNU/M jFg]/ ' A, VUATTVtB ) PA6BI veem EKKI FLEIRJ \AL\ZARLEGUe FERDINAND SMAFOLK LUCY', PO YOU TMINIK IF VOU PAIP ATTENTION TOTHE 6AME, YOU MI6HT CATCH THE BALL JUST ONCE IN VOUR. LIFE?! '5UKE!CRITICIZEME IN FKONT OF EVERYONE! SHOUT IT TO THE OUHOLE LUORLPÍ! PS5T...Y0u'rETHEU)0K5T PLAYER l’VE EVER SEEN! Gunna’. Heldurðu, að ef þú hefðir augun opin í leiknum, að þú gætir hitt boltann einu sinni á ævinni? Auðvitað! Gagnrýndu mig bara fyrir framan alla! Hrópaðu það yfir allan heiminn!! 17. - Rf4!, 18. gxf4 - HfC, 19. f3 - Hg6+, 20. Kf2 - Dh4+ og hvítur gafst upp, því eftir 21. Ke3 - Dxf4+, 22. Kf2 - Bh4 er hann mát. Skotar máttu vel við árangur sinn á ólympíumótinu una. Þeir lentu i 23. sæti, eða 18 sætum hærra en skákstig þeirra gáfu til kynna fyrir mótið. Frakkar toldu sig mjög heppna að fá þá í síðustu umferð og ætluðu að lyfta sér upp . með góðum sigri. En þeirri viður- eign lauk 2-2 og munaði þar mestu Um að Paul Motwani vann franska undrabarnið Lautier á fyrsta borði, eftir að hafa verið með tapað tafl. Það var dýrkeypt tapskák fyrir Ffakka, því þeir höfnuðu í 15. sæti. Sigur Lautier hefði hins vegar þýtt 8. sæti og liðsmenn fengið ríflega bónus- greiðslu. iiÉMrtHiiMiiiinMÉiiiwtmuhuiimitiUHutméHéuii Psst ... Þú ert sá versti leikmaður sem ég. hef nokkurn tímann séð! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar einn litur er opinn er oft ágætt að spila geimið í hálit á 4-3- eða 5-2-samlegu. Norður gefur: allir á hættu. Norður ♦ KG V 1084 ♦ KD5 ♦ Á7542 Suður ♦ ÁD852 V7 ♦ 962 + KD98 Veslur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spadar Pass Pass Pass Útspil: hjartaás. Vestur spilar hjartakóng í öðrum slag. Hvernig er best að spila? Tíu slagir blasa við ef svörtu litirnir liggja ekki alveg í hel. En ekki er allt sem sýnist. Það gætu skapast samgangserfið- leikar ef trompið liggur 4-2 og laufið 3-1. Þámyndast nefnilega stífla í lauflitnum. Norður ♦ KG V 1084 ♦ KD5 ♦ Á7542 Vestur Austur ♦ 42 ♦ 10976 V AK932 V DG65 ♦ 1073 ♦ ÁG84 ♦ G103 +6 Suður ♦ ÁD853 ¥7 ♦ 962 + KD98 En það er einfalt að hreinsa hana með því að henda laufátt- unni í hjartakónginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á ólympíu- mótinu í viðureign þeirra Munoz, 'Ekvador og skozka alþjóðameist- arans Craig Pritchett (2.355), sem hafði svart og átti leik. I 3 * HVBI » * tni a mm * »..... .. x* écM m m ^m /M -m Wf., __ i wM, ** Wm. wm, æ m m Tm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.