Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 67 MÁIMUPAGUR 24. DESEMBER — Aðfanaadaaur SJONVARP / MORGUNN Tf b 13.00 13.30 12.45 ► Táknmálsfréttir. 12.50 ► Jóladagatal Sjónvarpsins 24. þátt- ur: Baökar í Betlehem. 13.00 ► Fréttir og veður. 13.20 ► Töfraglugginn (8). Endursýnt. 14.10 ► Martaogjólin.Teiknimynd. STOÐ2 9.00 ► Með Afa. Hannafi ætlaraðvera meö ykkur á milli teiknimynda til hádegis í dag. 9.00 ► Sögustund meðJanusi.Teiknimynd. 9.30 ► Saga jólasveinsins. Lokaþátturævin- týrisins um krakkana ÍTontaskógi og eiga sögu- lokin eftir að koma á óvart. 10.15 ► Álfar og tröll. Tvær álfafjölskyldur eru að undirbúa brúðkaup, þegar tröllin ræna brúð- inni og brúðgumanum verður uppi fótur og fit. 11.00 ► Jólagleði. Eru jólasveinartil? Myndskreytt saga. 11.30 ► Jólin koma (A Klondike Christmas). 12.00 ► Gúlliver í Putalandi. Teiknimynd byggðá hinu sígilda ævintýri Gúllivers í landi Putanna. 13.30 ► Fréttir. 13.45 ► Lísai Undralandi. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 xý o STOD2 14.25 ► Syrpaúr Stundinni okkar. 15.05 ► Sirkusdrengurinn (The Juggler). Kanadísk barna- mynd. 15.30 ► Sæta stelpan (The Adventures of Candy Claus). 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 16.00 ► Engillinn sem rataði ekki heim. Brúðuleikur. 16.15 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 24. þátturendursýndur. 16.25 ► Kórsöngur úr Dómkirkjunni. Það á að gefa börnum brauð. Jólaguðspjallið í myndum. Bjarni Karlsson flytur. 16.35 ► Hlé. 13.45 ► Lísa íUndra- landifrh. Lísaerúti í garði þegar hún sér hvíta kanínu á harðahlaupum. Hún hleypur á eftir kanín- unni. 15.15 ► ídýra- leit. Fræðslu- myndaflokkur. 15.45 ► Lítið jólaævintýri. Teiknimynd. 15.50 ► Sirkus. Erlendur sirkussótturheim. 16.40 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.40 ► Jólavaka. Fjárhirðarogvitringar. Leikar- arog hljóðfærateikarar f lytja jóladagskrá. Umsjón: Sveinn Einarsson. 22.00 ► Aftansöngur jóla. Biskupinnyfirís- landi, herra Ólafur Skúlason messar í Langholts- kirkju. Orgelleikari og stjórrtandi er Jón Stefánsson. 23.00 ► Erlendir jólasöngvar. Upptaka sem gerð var í kirkju heilags Jakobs i Prag, einni af frægustu barokkirkjum Tékkó- slóvakíu, og víðar. Sungnir jóla- söngvaro.fl. -- 23.55 ► Nóttjn var sú ágæt ein. Fyrst á dagskrá á aðfangadag 1986. 00.10 ► Dag- skrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðuriregnir. Bæn, Séra Pétur Þórarinsson flytur, 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. 8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir Ingeþrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar, lokalestur (11) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 LaufskSlinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestir litur’ inn, að þessu sinni herra Sigur- þjörn Einarsson þiskup og kór Öldutúnsskóla. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störi. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við símann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttir. 11.03 Spuni. Listasmiðja þarnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (End- urtékinn þáttur frá laugardegi.) 11.53 Dagbókin. HATIÐARUTVARP 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Jóladagskrá Útvarþsins. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 13.30 „Að bita i á jólunum". Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Útvarpssagan: „Babette býðurtil veislu"'eft- ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson les þýðingu sina, sögulok (4) 14.30 Jólalög i nýjum búningi. Sigurður Flosason , Tómas R. Einarsson, Eyþór Gunnarsson og Pét- ur Grétarsson flytja sigræn jólalög með djass- sveiflu. Kynnir: Svanhildur Jakobsdóttir. 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Jólakveðjur til islenskra harna frá börnum. á Norðurlöndunum Umsjón: Gunnvör Braga. 17.00 Hátiðartónlist. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu, Elin Guðmundsdóttir á sembal og Nora Kornblueh á selló. — Sónata i h-moll, ópus 1 .númer 9 eftir Georg Friedrich Hándel og. — Sónata i Es-dúr BWV 1020 fyrir flautu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. (Hljóðritun gerð i Laugarnes- kirkju þann 8. desember.) 17.40 Hlé. 18.00 Aftarisöngur í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólatónleikar Kammersveifar Reykjavikur. Leikinn verður hluti hljóðritunar frá jólatónleikum Kammersveitarinnar í Áskirkju 16. desember. — Konsert í D-dúr, fyrir trompet og kammer- sveit, eftir Giuseppe Torelli, einleikari Eirikur Öm Pálsson. - Konsert i G-dúr, fyrir lágfiðlu og kammer- sveit, eftir Georg Philipp Telemann, einleikari Guðmundur Kristmundsson. - Konsert i Es-dúr, fyrir selló og kammersveit, eftir Antonio Vivaldi, einleikari Bryndis Halla Gylfadóttir og. - Konsert i G-dúr, fyrir flautu og kammersveit eftir Carl Philipp Emanuel Bach, einleikari Áshild- ur Haraldsdóttir. (Seinni hluta tónleikanna verður útvarpað á jóladag, klukkan 18.25.) '20.00 Jólavaka Útvarpsins. - „Dýrð sé Guði i upphæöum" Sungnir og leikn- ir verða aðventu- og jólasálmar úr „Litlu orgelbók- inni” eftir Johann Sebastian Bach. Kór Háteigs- kirkju syngur; stjórnandi og orgelleikari er Ort- hulf Prunner. — Friðarjól Biskup islands herra Ólafur Skúlason flytur friðarávarp kirkjunnar bg jólaljós tendruð. (Hefst kl. 21.00.) - „Kveikt er Ijós við Ijós" Jól í islenskum skáld- skap á 20. öld. GunnarStefánsson tóksaman. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólatónleikar. — „Magnificat", lofsöngur Maríu eftir Giovanni Battista Pergolesi. Elisabet Vaughan, Janet Ba- ker, lan Partridge og Christopher Keyte syngja með kór Skólakórnum í Cambridge og hljómsveit- inni „St. Martin-in-the-Fields"; David Willcocks stjórnar. - Conserto grosso ópus 6 númer 8 eftir Arc- angelo Corelli. Kammersveit Slóvakiu leikur. — „Gloria" eftir Antonío Vivaldi. Elisabet Vaug- han, Janet Baker, lan Partridge og Christopher Keyte syngja með kór Skólakórnum i Cambridge og hljómsveitinni „St. Martin-in-the-Fields"; David Willcocks stjórnar. — Consertino númer 2 i G-dúr eftir Carlo Ricci- otti. Kammersveitin i Berlin leikur. 23.30 Miðnæturmessa í Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Kari Sigurbjörnsson. 0.30 Kvöldlokkur á jólúm. Oktett ópus 103 eftir Ludwig van Beethoven. Blásarakvintett Reykjavikur og félagar leika: Daði Kolbeinsson og Kristján Þ. Stephensen á óbó, EinarJóhannes- son og Sigurður I. Snorrason á klarinettur, Jos- eph Ognibene og Þorkell Jóelsson á horn Haf- stein Guðmundsson og Björn Th. Árnason á fagott. (Hljóðritun frá jólatónleikum Blásarakvint- etts Reykjavikur þann 11. desember, fyrri hluti.) Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 NæturúNarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins,-Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. „Útvarp, Útvarp", útvarpsstjóri: Valgeir Guðjóns- son. 9.03 Niu 'fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólin koma. Starfsmenn Daegurmálaútvarps- ins biða jólanna. 16.00 Guðrún Gunnarsdóttir og Megas biða jól- anna. 17.20 Kiri Te Kanewa syngur inn jólin. 18.00 Aftansöngur i Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. 19.00 Jólagullskifur. Stórsöngvarar syngja jólalög. Mahalia Jackson, Harry Belafonte, Placido Dom- ingo. Úrval jólalaga. 22.00 Aðfangadagskvöld um landið og miðin. Sig- urður Pétur Harðarson heilsar þeim sem eiga útvarpið að vini. 0.00 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ Á JÓLANÓTT 1.00 Jólanæturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30 og 6.00. AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 8.00 Aðfangadagsmorgun. Umsjón Auður Edda Jökulsdóttir. 12.00. Jólakveðjur. Umsjón Helgi Pétursson og Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Með klukknahljóm. Umjón Helgi Pétursson . og Steingrimur Ólafsson. Jólasögustund barn- anna.' Um innihald jólanna. í þættinum verða gestir frá biskupsstofu, íslenskar þjóðsögur tengdar jólunum, fjallað verður um jólahald á hafinu. Raett verður við Sigfús Halldórsson tón- skáld og léikin verða lög eftir hann. 24.00 Á jólum. Næturdagskrá. ALFA FM 102,9 10.00 Blönduð jólatónlist. 15.00 Aifa-fréttir. 15.30 „israel-fyrirheitin" Ólafur Jóhannsson. 16.00 „Svona er lifið" Ingibjörg Guðnadóttir. 17.00 Blönduð jólatónlist. 18.00 Jólaávarp. Sr. Halldór S. Gröndal. 19.00 Dagskrárlgk. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. 9.00 Óskalög og jólakveöjur til vina og vanda- manna. Umsjón Valdis Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 island i dag. Jón Ársæll Þóröarson. Viðtöl. og símatimar hlustenda. 13.30 Jólakveðjur til vina og vandamanna. Páll Þorsteinsson. 16.00 Hátiðarstund. Hátíðardagskrá. Jólatónlist og róleg lög. EFF EMM FM 95,7 10.00 Hugaðaðjólum.PéturSnævarGuðjónsson. 13.00 Valgeir Vilhjálmsson hjálpar til i eldhúsinu. 16.00 Hátiðarjóladagskrá. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Jólatónlist. 13.00 Bráðum koma blessuð jólin. Jólakveðjur og jólatónlist. Umsjón Ágúst Magnússon. 16.00 Jólatónlist 24.00 Jólatónlist ásamt klassiskum tónverkum. STJARNAN FM 102/104 8.00 Aðfangadagur. Klemens Arnarson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. .12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Freymóður Sigurðársson. hraðframköllunarþjónusta er.nú einnig hjá eftirtöldum aðilum um allt land: Litsel, Austurstræti 6 - Ulfarsfell, Hagamel - Ljósmyndabúðin, Ingólfsstræti - Filman, Hamraborg, Kópavogi - Myndíð, Reykjavíkurvegi, Hafnarfirði - Ljós- myndastofa Suðurlands, Selfossi - Fótó, Vestmannaeyjum - Myndsmiðjan, Egilsstöðum - Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík - Nýja bíó, Siglufirði - Fuji-búðin, Sunnuhlíð, Akureyri - Stefán Pedersen, Ijósmyndaþjónusta, Sauðárkróki - Ljósmyndastofa Leós, ísafirði - Framköllunarþjónustan, Borgarnesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.