Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.12.1990, Blaðsíða 50
- 50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 LEIKHÚSIN Morgunblaðið/Einar Falur Úr söngleiknum Á köldum klaka, eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson, sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu 29.desember. Fjórar frum- sýningar um hátíöirnar f v. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Ættarmótið eftir Böðvar Guðmunds- son. Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar, nefnist dagskrá sem frum- sýnd verður á Litla sviði Þjóðleikhússins 28.desember. Fjórar frumsýningar verða í leikhúsunum og íslensku ópe- runni um hátíðirnar. Leikfélag Akureyrar og Islenska óp- eran verða með frumsýningar á annan í jólum, Þjóðleikhú- sið föstudaginn 28. desember og Borgarleikhúsið laugar- daginn 29. desember. r Islenska óperan frumsýnir óperuna Rigoletto eftir Verdi í leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Hljómsveit- arstjórar eru Per Ake Anderson og Robin Stapleton og hönnuður leikmyndar og búninga Una Collins. Konsertmeistari er Sigrún Eðvaldsdóttir. Tiltilhlut- verkið syngur Costas Pascalis og í öðrum veigamikl- um hlutverkum eru Garðar Cortes, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Guðjón Óskarsson og Sigríður Ella Magnús- dóttir. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Ættarmótið eftir Böðvar Guðmundsson í leikstjórn Þráins Karlsson- ar. Hér er um að ræða nýjan „þjóðlegan farsa“, gleði- og söngvaleik með fjölda leikara á öllum aldri. Leikmynd gerði Gylfi Gíslason og lýsingu annast Ingvar Björnsson. Föstudaginn 28. desember verður frumsýnd á Litla sviði Þjóðleikhússins leikgerð Halldórs Lax- ness á sögum og kvæðum Jónasar Hallgrímssónar við tónlist eftir Pál ísólfsson. Leiksýningin „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar“ var frumflutt í leikstjórn Lárusar Pálssonar á Listamannaþingi í Trípolíbíói árið 1945 á hundrað ára ártíð Jónasar Hallgrímssonar. En nú er Guðrún Þ. Stephensen leikstjóri sýningarinnar og Þuríður Pálsdóttir tón- listarstjóri, en hún söng í fyrsta skipti opinberlega er hún söng Kossavísur í sýningunni 1945. Með aðalhlutverk í sýningunni fara Katrín Sigurðardótt- ir, óperusöngkona, sem leikur stúlkuna og Torfi F. Ólafsson, 15 ára, sem leikur piltinn, ásamt valin- kunnum leikurum úr Þjóðleikhúsinu, listdönsurum og hljóðfæaraleikurum úr Kammersveit Reykjavík- ur. Leikmynd og búninga hannaði Gunnar Bjarna- Garðar Cortes syngur eitt aðalhlutverkanna í óperunni Rigoletto, eftir Verdi, sem ísienska Óperan frumsýnir annan í jólum. son, dansahöfundur er Lára Stefánsdóttir og ljósa- hönnuður Ásmundur karlsson. Söngleikurinn „Á köldum klaka“ eftir þá Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonarson verður frum- sýndur í Stóra sal Borgarleikhússins laugardaginn 29. desember. Pétur Einarsson leikstýrir en honum til aðstoðar hefur margt manna lagt hönd á plóg- inn. Jón Þórisson hannar leikmynd, Helga Stefáns- dóttir búninga, Lára Stefánsdóttir semur dansa og Lárus Björnsson lýsingu. Fjöldi þekktra leikara og söngvara kemur fram í sýningunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.