Morgunblaðið - 23.12.1990, Side 40

Morgunblaðið - 23.12.1990, Side 40
40 MORGÍJNBLAÐIÖ SUNNUDAGUR 23. DESEMBER 1990 =1 „Af hverju er jóla- sveinninn með gervi- skegg?“ var spurning dagsins á litlu jólunum í leikskólum og skólum, þegar ljósmyndarar Morgunblaðsins komu þar við. Síðustu dagana hafa börnin, kennarar og fóstrur undirbúið jólaskemmtunina, föndrað, sungið jólalög, æft leikrit og skreytt. Spenningurinn var því í hámarki þegar sjálfur jólasveinninn var kom- inn í heimsókn þó svo mörgum þætti vissara að leiða fóstruna við jólatréð. ^ r:<&m Morgunblaðið/Ami Sæberg Englarnir í Öldutúnsskóla voru með kórónu og vængi. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Jólasveinninn var kominn í Álftaborg og því vissara að halda í einhvern fullorðinn. Morgunblaðið/Þorkell I Breiðholtsskóla er alvara komin í leikinn og nemendur skiptast á um að koma fram á sviðið og skemmta félögum sinum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.