Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.01.1991, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991 Tvö sveitarfélög1 neita ís- lensku óperunni um stuðning STJÓRN íslensku óperunnar hefur leitað til flestra sveitarfélaga á landinu um fjárstuðning vegna fjárhagsörðuleika. Tvö sveitarfélög, Seltjarnarnes og Kópavogsbær, hafa þegar .neitað beiðninni og bera við stuðningi við aðra menningarstarfsemi. Að sögn Orra Vigfússonar, eins þess vegna ekki fært að styðja einn- af stjórnarmönnum íslensku óper- unnar, var ákveðið að leita til sveit- aifélaganna um aðstoð skömmu fyrir jól og voru bréf þess efnis send út fyrir áramót, áður en sveit- áifélögin ganga frá fjárhagsáætl- unum sínum og sagðist hann von- ast eftir svörum fyrir lok mánaðar- ins. Bæjarstjóm Seltjamarness hef- ur þegar svarað, og segir þar að bæjarfélagið styrki meðal annars Sinfóníuhljómsveitina og sjái sér ig við óperuna. Sigurður Geirdal bæjarstjóri Kópavogs, sagði að bæjarráð hefði samþykkt að hafna beiðni óperunn- ar um styrk. Sagði hann að um tíu fyrirtæki og samtök. leituðu eftir styrk hjá bænum í hverri viku og væru menn orðnir langþreyttir. „Akveðnir aðilar eru þeirrar skoð- unar að mönnum væri frjálst að setja upp fyrirtæki og reka félög en að þeir væru þar með ábyrgir Nesjavellir: Annar áfangi undirbúinn UNDIRBÚNINGUR að öðrum áfanga Nesjavallavirkjunar er hafinn og er reiknað með að fram- kvæmdir hefjist í apríl eða um leið og snjóa leysir. Gert er ráð fyrir 200 milljón króna fjárveit- ingu til framkvæmdanna á þessu ári en heildarkostnaður er áætlað- VEÐUR ur.ura 450 milljónir. Gunnar Kristinsson, hitaveitu- stjóri, segir að í öðmm áfanga sé gert ráð fyrir 100 MW eða tvöföld- un virkjunarinnar. „Stofnkerfið er í raun allt komið. Það sem um er að ræða er stækkun á sjálfu húsinu og fleiri katlar." fyrir þeim rekstri. Þeir eigi ekki að geta sett upp fjárhagsáætlanir sem opinberir aðilar eiga síðan að greiða þegar þær standast ekki,“ sagði Sigurður. „Opinberir aðilar eiga þá heldur að eiga og reka fyrirtækin. Menn tóku þessu því svona heldur fálega.“ Sagði hann að ágreiningur væri um hvort styrkja bæri menningar- starfsemi eins og óperuna. Enn fremur væru sumir þeirrar skoðun- ar að viðkomandi félag eða stofnun yrði að vera staðsett utan Reykjavíkur ef önnur sveitarfélög ættu að styrkja starfsemina. „Það væri þá nær að ríkið og Reykjavík í þessu tilfelli styrktu óperuna,“ sagði Sigurður. „Þetta er sambæri- legt því að Leikfélag Akureyrar færi fram á styrk frá Reykjavík eða Kópavogi. Ég er sjálfur ekki hrifinn af þessari leið. Þetta er sjálfstætt fyrirtæki og á að bera ábyrgð á sjálfu sér. Ef það ekki gengur þá er það ríkið sem á að styrkja rekst- urinn af almannafé. Sveitarfélögin hafa nóg með þá starfsemi sem fram fer hjá þeim og það er hvergi meiri menning en í Kópavogi." VEÐURHORFUR I DAG, 10. JANUAR YFIRLIT í GÆR: Yfir Norður-Grænlandi er 1.018 mb hæð en um 300 km suðaustur af Hornafirði er 965 mb lægð sem hreyfist lítið. SPÁ: Norðan- og norðaustankaldi eða stinningskaldi. Éljagangur um landið norðanvert en bjart veður syðra. Frost víðast 5-10 stig, en þó talsvert kaldara í innsveitum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA; HORFUR Á FÖSTUDAG: Norðvestanátt, talsverður strekkingur o$ éljagangur .norðaustanlands en hægari og yfirleitt úrkomulaust ' annars staðar. Frost 5-10 stig. HORFUR Á LAUGARDAG: Hæg breytileg átt. Sums staðar ól við ströndina, en annars léttskýjað. Áfram kalt í veðri. y, Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heii fjöður er 2 vindstig. / / r / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * # ■J O Hrtastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V El =E Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur |"T Þrumuveður xn VEÐUR VÍÐA UM HEIM kí. 12:00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri +8 snjóél Reykiavfk +8 léttskýjað Bergen 1 skýjafl Helsinki 1 alskýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Narssarssuaq +11 heiðskirt Nuuk +9 féttskýjað Ósló +0 snjókoma Stokkhólmur 2 slydda Þórshöfn 1 snjóél Algarve 17 léttskýjað Amsterdam 7 skýjað Baroelona 16 skýjað Berlfn 9 háffskýjað Chicago +2 rign. á síð. klst. Feneyjar 6 þoka Frankfurt 8 rigning Glasgow 0 snjókoma Hamborg 7 féttskýjað Las Palmas 19 léttskýjað London 8 hálfskýjað Los Angeles 12 þokumóða Lúxemborg 7 rign.ósfð.klsL Madrfd 11 alskýjað _Mafaga 19 hálfskýjað Mailorca 18 skýjað Montreal +15 snjóél NewYork vantar Orlando 16 lágþoka París 10 léttskýjað Róm 16 skýjað Vfn 4 skýjað Washington 1 súíd Winnipeg +35 heiðskírt Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Jón í Sjólyst að landa, bolfiskur í lest og síldar í fötu. Vestmannaeyjar: Neistótt í út- drættinum Vestmannaeyj um. JÓN í Sjólyst hóf vertíðina í gær og lagði þá tvo linubala inn af Flúðunum, norðvestur af Elliðaey. Jón landaði 200-300 kílóum, mest ýsu og þorski, en hann Hlýri Jóns í Sjólyst rennir í sagðist hafa látið duga að fara Eyjahöfn undir gullnu bliki á með tvo bala svona í útdrættin- Heimakletti. um. en síðan minnkaði það,“ sagði „Þetta var neistótt hjá mér. Jón. Það var á hveiju járni í byrjun Grimur Líkur á að VIS A kaupi hæð 1 Sambandshúsinu Sambandið ætti þá eftir tvær af fimm hæðum hússins GUÐJÓN B. Ólafsson, forstjóri SÍS; segir að sala á hluta húsnæðis Sambandsins á Kirkjusandi til Visa Islands komi sterklega til greina en málið verði tæplega til lykta leitt fyrir næstu mánaðarmót. Um er að ræða allt að 2600 fermetra húsnæði á fyrstu og annarri hæð hússins eða hluta þess húsnæðis. Guðjón sagði að stjóm SÍS hefði fyrir nokkm samþykkt að leita að hentugra húsnæði fyrir Samskip hf., sem em aðallega á þessum hæðum hússins. Sambandið á fyrstu, aðra og fímmtu hæð húss- ins, en þriðja hæðin er í eigu Lífeyr- issjóðs SÍS og íslenskar sjávaraf- urðir eiga fjórðu hæðina. Guðjón sagði að Sambandinu hefði ekki borist formlegt tilboð í eignina en hins vegar hefðu átt sér stað þreif- ingar. „Ég get engu spáð um hvort af þessari sölu verði og ég á ekki vón á að gengið verði frá þessu fýrir mánaðarmót. Þetta er mjög á um- ræðustigi en ég á ekki von á því að fundir verði um þetta á næstu dögum. Boltinn er hjá okkur í bili,“ sagði Guðjón. Einar S. Einarsson, forstjóri Visa ísland, segir að forsvarsmenn fýrir- tækisins séu farnir að líta í kringum sig eftir nýju húsnæði og hafi skoð- að hæð í Sambandshúsinu í þessu skyni. „Það.er farið að þrengja að okk- ur hér á Höfðabakka 9 og við höf- um verið að líta í kringum okkur. Við höfum litið á þetta húsnæði en við höfum einnig litið á aðrar húseignir,“ sagði Einar. Stjómarfundur var haldinn hjá Visa í gær og átti Einar von á fjall- að yrði óbeint um fasteigna- og húsnæðismál fyrirtækisins. Fnykurinn í Hafnarfirði: Hreinsiefni flóði úr olíuþró 1 holræsin STARFSMENN Áhaldahúss Hafnarfjarðarbæjar telja sig hafa fund- ið skýringuna á olíufnyknum sem hefur hrellt Hafnfirðinga undan- farna daga. Bilun hefur fundist í skyiyurum í olíugildru við bíla- þvottastöð í Lækjargötu og ljóst er að þró sem á að taka við úr- gangsefnum hefur yfirfyllst með þeim afleiðingum að bílahreinsi- efni hafa komist í holræsakerfið. Gert hefur verið við bilunina. Ekki er Ijóst hve mikið magn hefur mnnið út í holræsakerfið en efnin sem um ræðir em bílahreinsi- efni. í gærmorgun var mun betra ástand í þeim húsum þar sem fnyk- urinn varð hvað mestur. Starfs- menn bæjarins hafa unnið að skol- un holræsakerfisins frá því sl. mánudag. Lyktin kom aðallega upp í tveim- ■ ur götum í miðbæ Hafnarfjarðar og lagði hann í beina línu að bíla- þvottastöðinni. _______________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.