Morgunblaðið - 10.01.1991, Page 7

Morgunblaðið - 10.01.1991, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUÐAGUR 10. JANUAR 1991 7 Á árinu 1990 sýndi Sjóður 1 - Vaxtarbréf hvað í honum býr! Hann óx úr 1,3 milljörðum í um 3 milljarða króna og er nú í eigu yfir 5.100 Islendinga. I í h- } i? Sjóður 1-Vaxtarbréf sameinar eiginleika langtima- og skammtímaverðbréfa. Sjóður 1 hentar því þeim sem vilja ávaxta sparifé sitt vel en vilja líka geta gripið til þess á auðveldan hátt ef þörf krefur. Það sérkenni Sjóðs 1 að þrjá fyrstu virka daga hvers mánaðar er möguleiki á innlausn án innlausnargjalds hefur mælst mjög vel fyrir hjá bæði gömlum og nýjum viðskiptavinum VIB. Þessir kostir Sjóðs 1 - Vaxtarbréfa hafa gert hann að vinsælasta verðbréfasjóði íslenska markaðsins. 7,5% raunávöxtun án þess öryggi se fórnað Ávöxtun Sjóðs 1 - Vaxtarbréfa hefur ávallt veriðjöfn oggóð. Þriggjamánaðaávöxtun sjóðsins var þannig 7,5% yfir verðbólgu á ársgrundvelli þann 1. janúar sl. Sjóðurinn er mjög traustur, því skuldabréf ríkis, sveitarfélaga og banka eru um 70% af þeim eignum sem standa að baki sjóðnum. Sparifjáreigendur hafa kunnað vel að meta kosti Sjóðs 1 - Vaxtarbréfa, því á síðasta ári stækk- aði hann mest allra innlendra verðbréfasjóða, úr . 1,3 milljörðum í um 3 milljarða. Ríki, bankar og sveitarfélög 70% Fasteignaveð Sjálfskiddaráb 8% Traust fyrirtæki Hlutabréf 2% 15% 5% Ársávöxtun sl. 3 mán: 7,5% yfir verðbólgu Yiltu geyma spariféð í 2-12 manuði? Sjóðsbréf 3 henta þér vel. Bréfin má innleysa með skömmum fyrirvara og innlausnargjald fellur niður þegar liðið hafa 50 dagar frá kaupum. Ársávöxtun sl. 3 mánuði var 6,5% yfir verðbólgu. Yiltu tryggja þér e i gna rska 11 s f r els i ? Sjóðnr 5 er eignarskattsfrjáls án skilyrða. Bréfin henta því vel þeim sem eiga talsverðar eignir fyrir. Þau má innleysa með skömmum fyrirvara líkt og önnur Sjóðsbréf VIB, en henta best til lengri tíma sparnaðar. Ársávöxtun sl. 3 mánuði var 6,9% yfir verðbólgu. Yiltu háa ávöxtun? Sjóðir 4 og 6 eru ávaxtaðir í hluta- bréfum og geta gefið háa ávöxtun. Sjóður 4 gaf 8,9% ávöxtun yfir verðbólgu á árinu 1990 sem var hæst allra innlendra verð- bréfasjóða. Sjóður 6 er nýr vísitölusjóður sem fylgir hlutabréfavísitölu HMARKS. Yiltu hafa reglulegar tekjurr Sjóðsbréf 2 eru tekjubréf. Vextir af þeim umfram verðbólgu eru greidd- irútfjórumsinnumáári,og þannigfástregluleg- ar, skattfrjálsar tekjur af sparifénu. Ársávöxtun sl. 3 mánuði var 7,4% yfir verðbólgu. Yiltu kaupa erlend hlutabréf? Þýskalandssjóður og Evrópusjóður eru öruggir kostir. Eignir þeirra eru fjárfestar f hlutabréfum fjölda erlendra stórfyrirtækja, í þ\4 sem næst sömu- hlutföllum og í hlutabréfavísitölum viðkomandi landa. Viltu vita meira? Hafðu samband við VIB. Starfsfólk og ráögjafar VIB leggja metnað sinn í að bjóða traust verðbréf og lipra þjónustu. Nú þegar eiga þúsundir Íslendinga á öllum aldri verðbréf hjá VÍB. Ströng fjárfestingarstefna og öryggi verðbréfasjóðanna hefur ávallt setið í fyrirrúmi. Mörgum viðskiptavinum VÍB hefur þannig reynst vel að leggja reglvdega fyrir nokkra upphæð til að tryggja fjárhagslegt öryggi sitt og fjölskyldu sinnar. Ráðgjafar VIB fýlgjast vel með því sem gerist á fjármálamarkaðnum og veita allar upplýsingar um leiðir til ávöxtunar sparifjár. Verið velkomin! VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.