Morgunblaðið - 10.01.1991, Page 8

Morgunblaðið - 10.01.1991, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1991 í DAG er fimmtudagur 10. janúar, sem er tíundi dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.03 og síð- degisflóð kl. 14.26. Fjara kl. 8.27 og kl. 20.44. Sólar- upprás í Rvlk kl. 11.06 og sólarlag kl. 16.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 9.09. (Almanak Háskóla íslands.) En ég segi yður: Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður. (Matt. 5, 44.) 1 2 3 4 ■ • 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 J 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 fjall, 5 skoðun, 6 smáalda, 7 fisk, 8 veik, 11 á sér stað, 12 tíndi, 14 mæli, 16 fuglinn. LÓÐRÉTT: — 1 rennislétt, 2 málms, 3 fæði, 4 ávíta, 7 fljótið, 9 ránfuglar, 10 likamshlutinn, 13 vitrun, 15 tónn. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gaflar, 5 lá, 6 flat- an, 9 læk, 10 gg,.ll ys, 12 sal, 13 naum, 15 nár, 17 andrík. LÓÐRÉTT: — 1 gæflynda, 2 flak, 3 lát, 4 rangla, 7 læsa, 8 aga, 12 smár, 14 und, 16 rí. SKIPIIM____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Bakkafoss að utan og Arnarfell af ströndinni. Laxfoss lagði af stað til út- landa í gærkvöldi. Þá var olíu- skip útlosað og fór aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Har. Kristjánsson kom inn til viðgerðar. Salt- skipið Meteor fór á ströndina og heldur áfram losun farms- ins. ÁRNAÐ HEILLA 0/\ára afmæli. í dág 10. OU janúar er áttræður Baldvin Jónsson hæsta- réttrlögmaður, Kleppsvegi 142. Eiginkona hans er Emilía Samúelsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn í Ársal Hótel Sögu kl. 17-19. ^7 f\éLva. afmæli. Á morgun, • V/ 11. janúar, er sjötug- ur Ólafur Örn Árnason, Álf- heimum 11, Rvík, gjaldkeri hjá Sláturfélagi Suðurlands. Kona hans er Guðrún Sigur- mundardóttir. Þau taka á móti gestum í boði Langholts- safnaðar, í safnaðarheímili kirkjunnar kl. 16—19 á af- mælisdaginn. FRÉTTIR ____________ NORÐAUSTANÁTTIN er nú alls ráðandi á landinu með frosti og Veðurstofan gerir ráð fyrir að svo verði áfram, víðast á bilinu 3—8 stig. I fyrrinótt var um 22ja stiga frost uppi á hálend- inu. Kaldast á láglendi var í Stafholtsey og Staðarhóli, mínus 15 stig. ÚReykjavík var frostið 8 stig um nótt- ina, úrkomulaust var og reyndar hvergi teljandi úr- koma á landinu. Ekki sá til sólar í Rvík í fyrradag. ÞRÖNGT í búi. Ekki er úr vegi, í frostum og jarðbanni, að minna lesendur á fuglana. Skattheimtustjórnin Ríkisstjórnin setur íslandsmet í skattheimtu á næsta ári. Stjórnin er iðin við kolann og hefur ár eftir ár auk- ið skattheimtuna, tekjur ríkisins í hlutfalli við fram- leiðslu landsmanna. iG-yiCJNJD Þetta verður ár „keisaraskurðanna", systir. Það fæst ekki eitt einasta barn til að koma réttu leiðina inn í þennan heim meðan hann situr þarna... HEILLAÓSKAKORT til ágóða fyrir Samtökin barna heill fást hjá flestum umboðs- mönnum Háskólahappdrætt- isins og í skrifstofu samtak- anna í Ármúla 5. Hún er opin árdegis, s. 680545. Þessi heillaóskakort eru fyrir nær öll tækifæri. GRINDAVÍK: Styrktarfél. aldraðra. Félagsstarfið byijar aftur í dag í safnaðarheimil- inu kl. 14 og verður þá spil- að. Keramikvinna og föndur hefst 14. og 15. þ.m. SAFNAÐRFÉL. Áspresta- kalls. Nk. sunnudagur er kaffisöludagur í safnaðar- heimilinu. Hann hefst að lok- inni messu í kirkjunni sem hefst kl. 14. Þeim sem vildu leggja til kökur er bent á að tekið verður við þeim í safnað- arheimilinu eftir kl. 11 á sunnudagsmorgun. DÓSENTAR. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi, segir að dr. Snjólfur Ólafsson hafi verið skipaður í stöðu dósents á sviði aðgerðarannsókna og tölfræði í viðskipta: og hag- fræðideild Háskóla íslands og tók hún gildi í haust er leið. Ennfremur hafí dr. Kjartan Magnússon verið skipaður dósent í hagnýtri stærðfræði í raunvísindadeild Háskólans, í haust er leið. KVENFÉL. Seljasóknar. Haldinn verður sameiginlegur hatta- og skemmtifundur kvenfélaganna í Breiðholts- hverfi nk. þriðjudagskvöld og verður hann í Hreyfilshúsinu. HAPPDRÆTTISVINN- INGAR í happdrætti Styrkt- arfél. vangefinna komu á þessi númer: 1. vinningur: Toyota Corolia 1600 GLi 4WD Touring kom á nr. 17341. 2. vinningur: Mitsub- ishi Lancer 1500 GLX kom á nr. 39674. 3.—12. vinningur: Bifreiðar að eigin vali, hver að upphæð kr. 620.000 kom á: 7025 - 11213 - 17059 - 17574 - 37178 - 47573 - 70048 - 72321 - 80827 - 98420. Dráttur fór fram að- fangadag jóla. FÉL. eldri borgara. í dag er opið hús i Risinu við Hverf- isgötu kl. 14, spiluð félags- vist. Leikfimin fellur niður í dag vegna veikinda. Dansað verður kl. 20.30 við undirleik og söng Karls Jónatanssonar og Kristínar Löve. Nk. laug- ardag hefst danskennslan í dansskólanum í Ármúla 17 kl. 16.30. GERÐUBERG. Félagsstarf aldraðra í dag kl. 10, sam- verustund. Hresssing í hádeg- inu, silkimálun og spilað kl. 13, leikfimi kl. 14 og kaffitími kl. 15. AUSTFIRÐINGAFÉL. Suð- urnesja heldur áriegt þorra- blót í Stapa í Ytri-Njarðvík, laugardaginn 12. þ.m. Skemmtidagskrá verður flutt. Félagið hefur nú starfað frá því á árinu 1957. Nánari uppl. gefa Jóhanna í s. 12605 eða Guðrún í s. 11847. Þær eru í Keflavík. GARÐA- og Bessastaða- hreppur. Félagsstarf aldr- aðra. í kvöld kl. 20 verður spila- og skemmtifundur í Garðaholti kl. 20. Kaffiveit- ingar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. jan. til 10. jan., að báðum dögum meðtöldum, er i IngóHs Apóteki, Kringlunni. Auk þess er Lyfja- berg, Hraunbergi 4, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka nimhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt Tannlæknafól. islands um óramótin. Símsvari 33562 gefur uppl. Borgarsprtalinn: Vakt'8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fytir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykj8vikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö.sér ónæmisskírteini. AÞ næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framvegís á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka ‘78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra. s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Millilíðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þnðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 61100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d.vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-8amtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. TóH spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrif st. Vesturgötu 3. Opiö kL 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. • Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiriit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Undspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Ksennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFINI Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sörflu daga kl. 13-16. Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. , Akureyri: Amtsbókasafnió: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar. Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið Ipkað til 2. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki mióvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10—18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. limmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Slmi 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-fimmtud 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. — löstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: g.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Settjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30-. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.