Morgunblaðið - 10.01.1991, Page 31

Morgunblaðið - 10.01.1991, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991 31 •M2P|Í» g> í.' r ‘ / A TVINNUHUSNÆÐI Iðnaðarhúsnæði til sölu/leigu u.þ.b. 1000 fm gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dverghöfða. Margar innkeyrsludyr og u.þ.b. 1200 fm afgirt athafnasvæði utanhúss. Hægt er að skipta húsnæðinu í u.þ.b. 200 fm einingar. Leiguverð inni kr. 410.- pr. fm. Leiguverðúti kr. 150.- pr. fm. Söluverð u.þ.b. kr. 43.000.- pr. fm. Upplýsingar á skrifstofutíma, sími 673737, Sveinn Jónsson. KENNSLA Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 21. janúar '91. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og barnahópi. Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið fyrir lengra komna. Námskeið í franskri listasögu. Innritun ferfram í bókasafni Alliance Franca- ise, Vesturgötu 2 (gengið inn bakdyrameg- in), alla virka daga frá kl. 15.00 til 19.00 og hefst mánudaginn 7. janúar. Henni lýkur föstudaginn 18. janúar kl. 19.00. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. „Shamanism“ - seiðmenning Mjög vandað námskeið D. Carroll M.A., forstöðumaður Cross Cultur- al Shamanism Network og fyrrv. ritstjóri Shaman’s Drum, heldur fjölbreytt námskeið um „shamanisma" dagana 2. og 3. febrúar. D. Carroll hefur umfangsmikla þekkingu á þessu sviði og hefur m.a. stýrt námsferðum til „shamana” víða í Suður-Ameríku. Upplýsingar/skráning til 20. janúar í síma 667642 (mun breytast fljótlega í 668066), frá kl. 16.00-18.00. Aðildarfélagar hafa forgang að skráningu til 15. janúar. Hu» Stýrimannaskólinn Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun - vornámskeið Innritun á vornámskeið stendur yfir á skrif- stofu Stýrimannaskólans alla virka daga frá kl. 8.30-14.00. Sími 13194 - Öllum er heim- il þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 14. janúar nk. kl. 18.00. Kennt er þrjú kvöld í viku, mánud., miðvikud. og firhmtud. frá kl. 18.00-21.00. Kennslugreinar: Siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur og siglinga- tæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði, vél- fræði og umhirða véla í smábátum. Nemend- ur frá 10 klst. leiðbeiningar í slysavörnum og meðferð björgunartækja, einnig verklegar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarnaskóla sjómanna. Kennslumagn 125-130 kennslustundir. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Fjölbrautaskóli Suðumesja Vorönn 1991 Stundaskrár vorannar 1991 verða afhentar fimmtudaginn 10. janúar 1991 frá kl. 10.00- 14.00 gegn greiðslu innritunargjalda kr. 4.500,-. Nemendur í verknámi greiði að auki efnisgjald kr. 5.000,-. Rútur leggja af stað frá Grindavík kl. 9.30, Vogum kl. 9.45, Sandgerði kl. 9.45 og Garði kl. 9.50. Bóksalan hefur verið opnuð. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 14. janúar. Fundur með nemendum öldungadeildar verður fimmtudaginn 10. janúar og hefst kl. 18.00. Skólameistari. YMISLEGT Útflytjendur til Evrópu Undirrituðum hefur þýskt markaðs-, vöru- sölu- og dreifingarfyrirtæki, staðsett í Frank- furt, falið að afla sambanda við íslensk út- flutningsfyrirtæki, sem hafa hug á að bjóða framleiðsluvörur sínar til sölu á Evrópumarkaði, einkum Þýskalandi. Sala hvers konarframleiðsluvara kemurtil greina. Þeir, sem áhuga kunna að hafa á sambandi við hið þýska firma, vinsamlegast hafi sam- band við undirritaða. Lögmenn, Borgartúni 33, s. 91-29888. i: HÚSNÆÐIÓSKAST Geymsluhúsnæði óskast Listasafn (slands óskar eftir vönduðu geymsluhúsnæði, 300-500 fm að stærð, sem næst safninu. Skrifleg tilboð sendist Listasafni íslands, Fríkirkjuvegi 7, pósthólf668,121 Reykjavík. BÁTAR-SKIP Báturtil sölu Til sölu 250 tonna stálskip með 650 tonna kvóta. Upplýsingar í síma 92-14500. Skattsýslan sf., Reynir Ólafsson, lögg. skipasali. ! FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Lions, Lionessur, Leo Samfundur verður haldinn föstudaginn 11. janúar í Lionsheimilinu, Sigtúni 9 og hefst kl. 12.00. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennum. Fjölumdæmisráð. SJALFSTJEDISFLOKKURINN F É I. A C, S S T A R F Sjálfstæðisfélagið, Kópavogi Haldinn verður almennur fundur í Sjálf- stæðisfélagi Kópavogs, Hamraborg 1, 3. hæð, þann 10. janúar nk. kl. 20.30. Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Stjórnin. SUS stjórnar- menn, takið eftir Stjórnarfundi SUS, sem áætlað var að halda.12. janúar, hefur verið frestað. Fundarboð með nýjum fundartíma verða send síðar. Framkvæmdastjórn SUS. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn i Sjálfstæðishús- inu sunnudaginn 13. janúarkl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Siglufjörður - nýársfundur Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna i Siglufiröi verður haldinn föstudaginn 11.. janúar kl. 17.00 í Sjálfstæðishúsinu. Áfundinn koma PálmiJónsson, Vilhjálmur Egilsson og HjálmarJónsson. Fulltrúaráðið. Áramótaspilakvöld Landsmálafélagsins Varðar Hið áríéga áramótaspilakvöld Landsmála- félagsins Varðar verður haldið sunnudaginn 13. janúar nk. og hefst kl. 20.30. Spilað verður félagsvist. Fjöldi góðra spilavinn- inga, m.a. utanlandsferð. Happdrætti. Birgir ísleifur Gunnarsson, alþingismaður, flytur ávarp. Húsið opnað kl. 20.00. KENNSLA Vélritunarkennsla Morgunnámskeið byrja 10. janúar. Vélritunarskólinn, s. 28040. FELAGSLIF I.O.O.F. 5 = 1721108’A = I.O.O.F. 11 = 17201108’A = V 7 KFUM V AD-KFUM Fundur i kvöld kl. 20.30 i Langa- gerði 1. Lofgjörð og þakklæti til Drottins fyrir handleiðslu á árinu sem leið. Nokkrir félagsbræður segja frá reynslu sinni. Allir karlar velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 10. janúar. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjölmennið. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrcti 2 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Kapteinn Magna Nielsen talar. Verið velkomin. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Bænavika í Fíladelfíu. Bænastund í kvöld kl. 20.30. „Gef oss í dag vort daglegt brauð". Allir hjartanlega velkomnir. Skipholti 50b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Bresku miðlarnir, Rita Taylor og Zena Davies, starfa á vegum félagsins dagana 17. janúar til 1. febrúar. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu félagsins, sími 18130. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.