Morgunblaðið - 10.01.1991, Side 45

Morgunblaðið - 10.01.1991, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1991 Þesslr hringdu ... Hringir Tveir hringir og gleraugu með kringlóttri umgerð töpuðust fyrir utan Casa blanka 22. desember. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 34505. Fundar- laun. Hjól Kralmanshjól af tegundinni Kinaft, dökkt að lit fannst við Sörlaskjól fyrir skömmu. Eigand- inn getur vitjað þesá að Sörla- skjóli 52. Á köldum klaka Jóhann Guðmuridsson hringdi: „Söngleikur Leikfélags Reykjavíkur, Á köldum klaka, er áhugaverður, skemmtilegur og fullur tækniatriða en er ekki of langt gegnið þegar nafn söng- leiksins nær út fyrir dyr, því að- koma og brotför úr leikhúsinu er sannarlega á köldum klaka. Stór- hættulegt umhverfi leikhúsins vegan hálku varð okkur erfitt, gömlu hjónunum, og þegar við bættust spýtur með nöglum í var engu líkara en gildrur væru lagð- ar. Hér eru umsjónarmenn Leikfé- lagsins á köldum klaka. Vinsam- legast sandberið umhverfið að minnsta kosti. Hanski Brúnn leðurhanski tapaðist fyr- ir jól. Finnandi er vinsamlegast béðinn að hringja í síma 75103. Óvæntar vinsældir Gömul kona hringdi: „Verða menn ekki vinsælir af verkum sínum? Hvernig á þá að skilja niðurstöðu nýjustu skoðana- könnunar frá Stöð 2 þar sem t.d. vinsældir Steingríms Hermanns- sonar eru tíunaðar. Var þetta ára- mótaskaup hjá þeim Stöðvar- mönnum?“ Veski Svart veski með skilríkjum týndist á leiðinni frá Nýja-Garði niður í bæ. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í síma 71944. Gleraugu Gleraugu í grænu leðurhulstri töpuðust annan í jólum. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma LAUSBLAÐA- MÖPPUR frá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 Ræðumennska og mannleg samskipti. Kynningarfundur Verður haldinn fimmtudagskvöld kl. 20:30 að Sogavegi 69, gengið inn að norðanverðu. Námskeiðið getur hjálpað þér að verða betri ræðumaður og þjálfað þig í mannlegum sam- skiptum. Lífskrafturinn verður meiri og þú heldur áhyggjunum í skefjum og byggir upp meira öryggi. Allir velkomnir. Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 STJORIMUIMARSKÓLIIMIM Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm" UTSALA - UTSALA Allt aó o afsláttur HAGKAUP /tOt í

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.