Morgunblaðið - 06.02.1991, Page 6

Morgunblaðið - 06.02.1991, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVlKUDAGÚá 6. FEBRÚAR 1991 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Gerð myndarinnar 21.30 ► Spilaborgin (Capital 22.25 ► Tíska (Video- Fréttir, veðurog Háðfuglarnir Úlfadans (The Making of City). Breskurframhaldsþáttur fashion). Vor- og sum- íþróttirásamtfrétta- (Comic Strip). Dance with Wolves). Handrit þarsem allt snýst um peninga. artískan. tengdum innslögum. Breskurgam- hennarskrifaði Michael Blake 22.50 ► ítaiski boltinn — anþáttur. en leikstjóri og meðframleið- Mörk vikunnar. Umfjöllun andi er Kevin Kostner. um ítölsku fyrstu deildina. 23.10 ► Brúðurmafíunnar(Blood Vows). Ung kona telur síg hafa himin höndum tekiö þegar hún kynníst ungum og myndarlegum manni. Aðall.: Joe Penny og Eileen Brennan. 1987. Bönnuð börnum. 00.40 ► CNN: Bein útsending. UTVARP © H 92,4/93 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðjrfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan- don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt- ir. 7.46 Listróf - Meðal efnis er bókmenntagagn- rýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (3) WKKMMSMSnSMliSSEBSSMKtM 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Atli Húnakonungur. Jón R. Hjálmarsson seg- ir frá herhlaupi Húna inn i Evrópu á 4. öld, dvöl þeirra i Mið-Evrópu og ósigri árið 451, en þó einkum Atla Húnakonungi. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Umsjón: Guðrún Frimanns- dóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — Konsert fyrir selló og hljómsveit ópus 49 eft- ir Dimitri Kabalevskíj. Yo-Yo Ma leikur á-selló með Hljómsveitinni Filharmóniu: Eugene Or- mandy stjórnar. — Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Henri Tomasi. Wynton Marsalis leikur með hljómsveit- inni Filharmóníu; Esa-Pekka Salonen stjómar. — Serenaða fyrir strengjasveit ópus 11 eftir Dag Wirén. Sinfóníettan í Stokkhólmi leikur; Esa- Pekka Salonen stjómar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttúm á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Á’uðlindin. Sjévarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Hollusta og heilbrigt líferni. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary Renault Ingunn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (13) 14.30 Miðdegistónlist. — „Trómeta sinfóní" eftir Jónas Tómasson. Tró- met blásafasveitin leikur; Pórir Þórisson stjórnar. — „Á Valhúsahæð" eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Kammerdjasskvintettinn leikur; Gunnar Reynir Sveinsson stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Ingimund- ar fiðlu. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. í Reykjavík og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrispa . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti'Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. - Martti Tavela syngur lög eftir Yrjö Kilpinen; Irwin Gage leikur á píanó. — Sveitasvita ópus 98b eftir Jean Sibelius. Christer Thorvaldsson leikur á fiðlu með Slnfóníu- hljómsveit Gautaborgar; Nleeme Járvi stjórnar. - Ástarljóð ópus 60 eftir Yrjö Kilpinen. Rolf Leanderson syngurog Helene Leanderson leikur á Píanó. ^TTá./ui.'/f:FJínrT¥7nrT—■ 18.00 Fréttir . 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 i tónleikasal. Tónleikar frá Tibor Varga hát- íðinni í Montana í Sviss í júli 1990. Nicanor Zaba- leta leikur á hörpu með hljómsveitinni I Au- vergne; Gilbert Varga stjórnar. — Tveir dansar eftir Claude Debussy. - Konsert í C-dúr eftir Francois-Adriene Boieldi- eu. — Sónata eftir Mateau Perez de Alberiz. - Sinfónia númer 47 i G-dúr eftir Joseph Haydn. 21.00 Tónmenntir. „Þrir tónsnillingar í Vinarborg" Mozart, Beethoven og Schuberl. Gylfi Þ. Gísla- son flytur, fyrsti þáttur af þremur: Wolfgang Amadeus Mozart. KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 9. sálm. 22.30 Úr Hornsófanum i vikunni. 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. i&9 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kf. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára- son. 9.03 Niu fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag, Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlil og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsms og fréttaritarar heima og erlendis rekja slór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Joni Michell. 20.00 Finnskur djass í Háskólabíói. Uuden Musiik- in Orkestri - UMO leika Bein útsending. Kynnir: Vernharður Linnet. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. 2.05 Á tónleikum með The Pixies. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 í dagsins önn — Hollusta og heilbrigt liferni. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. I \l?fHB) AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson. Létt tónlist I bland við gesti t morgunkaffi. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar- dóttir, Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- Blekkingarleikur Meðal þess sem fauk í ofviðri helgarinnar var prófkjör Al- þýðuflokksins sem er svo sem ekki saga til næsta bæjar. En það vakti athyglj greinarhöfundar að í morg- unþætti Rásar 2 sl. sunnudag - sama dag og prófkjörið átti að heíj- ast - var rætt við einn frambjóð- andann um bflpróf sem sá þreytir þessa dagana. í morgunþættinum var ri^að upp efni liðinnar viku úr dagskrá Rásar 2 þannig að próf- kjörskandídatinn fékk þarna ókeyp- is auglýsingu - í tvígang. Hvar er hlutleysisstefna Ríkisútvarpsins? Landhelgisstríö I gærmorgun ræddu morgunhan- ar Rásar 2 við Árna Gunnarsson alþingismann sem er nýkominn frá Eystrasaltslöndunum. Lýsing Árna Gunnarssonar á frelsisbaráttu fólksins í Eystrasaltsríkjunum var áhrifamikil. I þinghúsinu bíða þing- menn þess sem verða vill og tala um að eina von þeirra sé að Islend- ingar komi á stjórnmálasambandi. Þarna blakta víða íslenskir fánar á byggingum og sums staðar eru áletranir þar sem er minnt á stuðn- ing bræðraþjóðarinnar. Árni Gunn- arsson _gat sérstaklega um ábyrgð okkar Islendinga í þessu máli enda höfum við hér heimssögulegu hlut- verki að gegna. Við höfðum áhrif á gang sögunnar þegar við færðum út landhelgina og nú getum við hjálpað Eystrasaltsþjóðunum við að endurheimta sína Iandhelgi. Hvernig væri nú að íslenskir sjó- menn sigldu flota til Eystrasalts og sýndu þannig samstöðu með hinum kúguðu Eystrasaltsþjóðum? Slík heimsókn víkinga frá sögueyjunni myndi vekja athygli heimsins á frelsiskröfum Eystrasaltsþjóðanna. Fáir og smáir getum við íslendingar engin áhrif haft á Persaflóadeilur en hér erum við á miðju skákborði. Isturtu Hernaðarsérfræðingar eru vin- sælir á gervihnattastöðvunum. Einn slíkur mætti í fyrradag á CNN- fréttastofuna og spjallaði um skot- mörk bandamanna. í máli stríðsfræðingsins kom fram að Hussein léki sama leik og Gaddafí Líbýuforseti sem reisti efnavopna- verksmiðjur og æfingastöðvar fyrir hryðjuverkamenn við hlið spítala og barnaheimila. En þannig er stríð, það er ömurlegt ekki síst þegar menn á borð við Saddam Hussein eiga í hlut. Blóðugur blekkingaleikur nefnist bók rituð af Ion Pacepa fyrrum yfirmanni rúmensku öryggislög- reglunnar. Þar er lýst hinum blóð- uga valdaferli Nicolae Ceausescu. En sá gaur var í miklu uppáhaldi hjá Saddam Hussein. Bókin afhjúp- ar hið óhugnanlega valdanet er tengdi valdaklíku A-Evrópu við ein- ræðisherra Mið-Austurlanda. Einn- ig er lýst áróðursstríði þessarar valdaklíku er beindist að því að friða almenning á Vesturlöndum en þannig gátu einræðisherrarnir stundað sín myrkraverk í friði. Er einkar fróðlegt að fylgjast með því hvernig valdaklíkan beitti leiðitöm- um stjórnmálamönnum Vestur- landa í áróðursstríðinu. Þá greinir Pacepa frá Arafat og skýrslu sem hann lét taka saman um þann mann: „Skýrslan sagði ótrúlega sögu um ofstæki, tryggð við mál- staðinn, geysiflókið austurlenskt baktjaldamakk, lygar, fjársvik í sjóðum PLO sem geymdir voru í Sviss og hómósexúal sambönd ... Eftir að ég hafði Iesið skýrsluna fannst mér ég verða að fara í sturtu í hvert skipti sem Arafat kyssti mig eða bara tók í hönd mér.“ (Bls. 33.) Gleymum samt ekki hinum landlausu Palestínurnönnum. Ólafur M. Jóhannesson ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 16.00 Akademían. 16.30 Púlsinn tekinn í sima 626060. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur). 22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný- öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur- holdgun? Heilun? 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Orð Guðs til þín" Jódis Konráðsdóttir. 13.30 Alfa-fréttir 16.00 „Hitt og þetta" Guðbjörg Karisdóttir. 16.40 Guð svarar, bamaþáttur. Krístin Hálfdánar- dóttir. 19.00 Dagskrárlok. /Lm l/iiiSftixs f FM 98,9 7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp. 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Iþróttafréttir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 íþróttafréttir, Valtýr Björn. 17.00 Island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur. 18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Siminn opinn. 22.00 Haraldur Gíslason. Tónlist. v 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Haraldur áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#957 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrol. Kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutönlist, leigubílaleikur- inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn- arsson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomur og vinsældalisti hlustenda. 17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir. 20.00 Ólöf M. Úlfarsdóttir. Vinsældapopp. 22.00 Arnar Albertsson. 02.00 Næturpoppið. Fm 104-8 16.00 FÁ 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 IR 20.00 MH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.