Morgunblaðið - 06.02.1991, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1991
27
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
5. febrúar
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 113,00 112,00 112,14 9,249 1.037.194
Ýsa 132,00 113,00 117,65 1,620 190.687
Ýsa smá 79,00 79,00 79,01 0,038 3.042
Karfi 55,00 53,00 53,86 4,972 267.852
Ufsi 52,00 52,00 52,00 0,694 36.134
Steinbítur 61,00 61,00 61,00 0,081 4.978
Langa 80,00 80,00 80,00 0,279 22.361
Lúða '355,00 355,00 355,02' 0,027 9.763
Skötubörð 200,00 200,00 200,00 0,018 3.600
Keila 47,00 47,00 47,00 0,043 2.026
Hrogn 250,00 230,00 239,65 0,114 27.320
Samtals 93,64 17,139 1.604.957
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik
Þorskur 116,00 85,00 111,01 5,283 586.492
Þorskur (ósl.) 119,00 85,00 113,98 6,239 711.093
Ýsa 144,00 103,00 109,23 13,796 - 1.507.046
Karfi 54,00 39,00 52,64 12,400 652.711
Ufsi 57,00 42,00 53,77 0,487 26.184
Steinbítur 67,00 59,00 61,57 0,459 28.262
Langa 80,00 79,00 79,94 4,767 381.105
Lúða 415,00 285,00 370,00 0,267 98.975
Skarkoli 85,00 85,00 85,00 0,059 5.015
Keila 46,00 46,00 46,00 0,824 37.903
Saltfiskflök 160,00 160,00 160,00 0,160 25.600
Lifur 20,00 20,00 20,00 0,011 220
Hrogn 255,00 50,00 164,91 0,845 139.350
Blandað 71,00 71,00 71,00 0,229 16.259
Undirmál 95,00 95,00 95,00 0,189 17.955
Samtals 92,01 46,016 4.234.171
FISKMARKAÐUR SUÐURIMESJA hf.
Þorskur 121,00 79,00 107,33 11,218 1.204.039
Þorskur/dauðbl. 85,00 79,00 83,79 3,028 253.720
Þorskur/lifbl. 121,00 100,00 116,03 8,190 950.319
Ýsa 122,00 65,00 119,69 2,105 251.998
Ýsa (ósl.) 111,00 65,00 102,90 0,207 21.301
Ýsa (sl.) 122,00 99,00 121,52 1,898 230.697
Rauðmagi 30,00 30,00 30,00 0,016 480
Skarkoli 101,00 49,00 73,31 0,181 13.269
Lýsa 69,00 '69,00 69,00 0,225 15.525
Ufsi 50,00 15,00 48,82 1,294 62.545
Skata 80,00 80,00 80,00 0,014 1.120
Lúða 415,00 215,00 303,00 0,176 53.380
Langa 80,00 80,00 80,00 0,987 79.000
Samtals 103,68 16,217 1.681.356
Selt var úr netabátum, Sveini Jónssyni o.fl. Á morgun verður selt úr dag-
róðrabátum ef á sjó gefur.
ALMANNATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar
1.janúar1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.497
'A hjónalífeyrir ....................................... 10.347
Full tekjutrygging ..................................... 21.154
Heimilisuppbót .......................................... 7.191
Sérstökheimilisuppbót ................................... 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.042
Meðlag v/1 barns ...................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ...........................4.412
Mæðralaun/feðralaunv/2ja barna ......................... 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ............ 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbæturð mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða .................... 10.802
Fullurekkjulffeyrir .................................... 11.497
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ........................... 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.089
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............. 133,15
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 620,80
Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ............ 133,15
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
26. nóv. - 4. feb., dollarar hvert tonn
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Unnið að slökkvistarfi við húsið Stuðlaberg.
Hús stórskemmd-
ist af eldi í Eyjum
SLÖKKVILIÐ Vestmannaeyja var kallað út laust fyrir klukkan fimm
á mánudag, en þá hafði kviknað í einbýlishúsinu Stuðlabergi, áður
Oddgeirshólum. Talsverður eldur var í húsinu er slökkviliðið kom
á vettvang en það náði að ráða niðurlögum eldsins á einum og hálf-
um tima.
Elías Baldvinsson, slökkviliðs-
stjóri, sagði að talsvert mikill eldur
hefði verið á rishæð hússins er
slökkviliðið kom að. Aðstæður til
slökkvistarfs hafi verið slæmar,
sunnan 12 vindstig, og grenjandi
rigning. Þó hafi gengið þokkalega
Framsögumenn á fundinum
verða Ingi Ú. Magnússon gatnamál-
astjóri Reykjavíkurborgar; Rögn-
valdur Jónsson yfirverkfræðingur
Vegagerðar ríkisins; Yngvi Þór
Loftsson landslagsarkitekt hjá
Borgarskipulagi Reykjavíkur og
Jon Levy Tryggvason formaður
starfsmannanefndar sem hesta-
mannafélögin á höfuðborgarsvæð-
inu hafa með sér um reiðvegamál.
Fræðslufundurinn er opinn öllum
hestamönnum en utanfélagsmenn
Ólafur K. Nielsen líffræðingur
fjallar um rannsóknir sínar á fugl-
um og flugum á og við Tjörnina.
Tjörnin hefur verið kölluð gluggi
Reykvíkinga og óvíða er hægt að
komast í jafnnána snertingu við
fuglalífið og einmitt þar, segir í
að ráða niðurlögum eldsins en hús-
ið væri mikið skemmt bæði af eldi,
reyk og vatni.
Enginn var í húsinu er eldurinn
kviknaði en Elías sagði að líklegast
væri talið að hann hafi kviknað út
frá ljósi á rishæðinni.
verða að greiða aðgangseyri, 200
krónur. Félagsmenn þurfa að hafa
með sér félagsskírteini.
í fréttatilkynningu frá Fáki segir
að fræðslufundir félagsins hafi ver-
ið sérstaklega vel sóttir í vetur en
búast megi við metaðsókn verði á
fundinum því umferðarvandamál-
um hestamanna hafi fjölgað umtal-
svert á höfuðborgarsvæðinu og séu
eitt helsta umræðuefni þeirra um
þessar mundir.
fréttatilkynningu.
Laugardaginn 9. febrúar kl.
13.30 verða Ólafur og fleiri fugla-
skoðunarmenn á Tjarnarbakkanum
við Iðnó og fræða fólk um fuglalíf-
ið á Tjörninni og aðstoða við að
skoða það.
Tónleik-
ar Joseph
Ognibene
í kvöld
EINS OG frá var skýrt í blað-
inu sl. laugardag voru fyrstu
tónleikar Hljómleikafélags-
ins fyrirhugaðir sl. sunnu-
dag. Þeim varð að aflýsa
vegna veðurs.
Nú hefur verið ákveðið að
tónleikarnir verði í kvöld, mið-
vikudag, kl. 20.30 í sal Tón-
skóla Sigursveins D. Kristins-
sonar við Hraunberg 2. Lista-
fólkið sem fram kemur á tón-
leikum félagsins að þessu sinni
eru Joseph Ognibene hornleik-
ari 0g Krystyna Cortes píanó-
leikari.
Á tónleikunum verða flutt
verk fyrir horn og píanó eftir
Robert Schumann og Paul Hin-
demith, verk fyrir horn og tón-
band eftir Jan Segers 0g ein-
leiksverk.
Gunnar
Kvaran á
Háskóla-
tónleíkum
Á Háskólatónleikum í Nor-
ræna húsnu í dag kl. 12.30 flytur
Gunnar Kvaran sellóleikari Svítu
nr. 3 i C-dúr eftir
J.S. Bach samdi
fimm svítur fyrir
selló og eina (nr.
6) fyrir viola Pom-
posa á svipuðum
tíma og hann
samdi sónöturnar
og Partíturnarfyr-
ir fiðlu, enskar og
franskar svítur
fyrir sembal og
Brandenborgar-
konsertana sex. Þetta mun hafa
verið á árunum 1717-1729 þegar
hann var í þjónustu kjörfurstans
af Göthen.
Gunnar Kvaran sellóleikari hlaut
tónlistarmenntun sína hér heima
hjá dr. Heinz Edelstein og hjá Ein-
ari Vigfússyni í Tónlistarskólanum
í Reykjavík. Framhaldsnám stund-
aði hann hjá Erling Bengtsson í
Kaupmannahöfn og hjá Reine
Hachot í Basel. Gunnar hefur leikið
í fjölmörgum Evrópulöndum auk
Bandaríkjanna og Kanada. Hann
er deildarstjóri strengjadeildar Tón-
listarskólans í Reykjavík.
(Úr fréttatilkynningu)
------» ♦ ♦
Fákur:
Fræðslufundur um reiðvegi
Hestamannafélagið Fákur heldur fræðslufund uni reiðvegi á höfuð-
borgarsvæðinu fimmtudaginn 7. febrúar klukkan 20:30 í félagsheim-
ili Fáks á Víðivöllum í Víðidal.
Lífríki Tjarnarinn-
ar í Reykjavík
Náttúrufræðistofa Kópavogs og Náttúruverndarfélag Suðvestur-
lands halda rabbfund í Náttúrufræðistofunni, Digranesvegi 12, Kópa-
vogi, fimmtudaginn 7. febrúar kl. 21.00.
J.S. Bach.
Gunnar Kvar-
an sellóleikari.
Sigurmon 1 Kolkuósi látinn
LÁTINN er á Sauðárkróki Sig-
urmon Hartmannsson, fyrrum
bóndi í Kolkuósi í Viðvíkursveit
í Skagafirði. Sigurmon var fædd-
ur 17. nóvember árið 1905 og var
því 85 ára er hann lést.
Sigurmon í Kolkuósi var um ára-
tugaskeið einn kunnasti hrossa-
ræktarbóndi landsins, og hross
hans, Kolkuósshrossin, eru sérstök
ættlína Svaðastaðastofnsins og eru
þekkt meðal eigenda íslenska hests-
ins bæði hér á landi sem erlendis.
Fjöldi gæðingshrossa kom úr rækt-
uninni í Kolkuósi, og fjöldi kynbóta-
hesta, svo sem stóðhestarnir Hörður
591 og Stígandi 625 frá Kolkuósi.
Um tíma átti Sigurmon mikið hross-
astóð, og nýtti hann undir það jarð-
ii' sínar, sem auk Kolkuóss voru
Ásgarður, Miklihóll, Unastaðir og
Saubær.
Auk þess að vera kunnur hrossa-
ræktarmaður gegndi Sigurmon
ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit
sína, og sat meðal annars í hrepps-
Sigurmon Hartmannsson
nefnd Viðvíkursveitar og var þar
oddviti um hríð.
Eftirlifandi eiginkona Sigurmons
er Haflína Björnsdóttir. Þau éignuð-
ust þijár dætur.
Ferðaskrifstofa
Reykjavíkur:
Fagnaður á
Hótel íslandi
Ferðaskrifstofa Reylgavíkur
býður nk. föstudag 8. febrúar öll-
um viðskiptavinum og velunnur-
um sínum til Febrúar-fagnaðar á
Hótel Islandi. Húsið verður opnað
kl. 21.00.
Febrúar-fagnaðurinn hefst með
fordrykk og boðið verður upp á fjöl-
breytt skemmtiatriði. Sýnt verður
myndband frá Benidorm og þessi
vinsæli sumardvalarstaður kynntur.
Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrir
dansi fram eftir nóttu. Boðsmiðar
eru númeraðir og verða dregnir út
glæsilegir ferðavinningar til Benid-
orm. Boðsmiðar verða afhentir á
Ferðaskrifstofu Reykjavíkur og á
Ilótel íslandi frá miðvikudeginum 6.
febrúar.
(Fréttatilkynning)
I