Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991 Afleiðingar óveðursins 3. febrúar 1991. 5 •t Fullkomin óveðurstrygging er ein af fjölmörgum tryggingum sem allir njóta í F/plús Okkur hjá Vátryggingafélagi íslands þykir vænt um að geta hjálpað á annað þúsund viðskiptavinum sem urðu fyrir tjóni í nýafstöðnu óveðri. Okkur þykir hins vegar leitt að hafa orðið að tilkynna alltof mörgum viðskipta- vinum okkar að þeir væru því miður ótryggðir fyrir tjóni af þessu tagi. F/plús - trygging VÍS er samsett heildartrygging sem tekur á öllum nauðsynlegum tryggingum fjölskyldu- fólks og veitir að auki 15-30% afslátt af iðgjöldum. Við hvetjum viðskiptavini okkar - sem þegar hafa fengið heimsend gögn um þessa nýju tryggingu - og lands- menn alla til þess að koma tryggingum sínum í örugga höfn. F/plús er eina tryggingin sinnar tegundar á landinu. Kynntu þér yfirburði hennar með einu símtali og heils- aðu óveðurstjónum eins og öðrum óhöppum með full- kominni tryggingavernd! VÁTRYGGI\GAFÉLAG ÍSLANDS HF • Allar nauðsynlegar tryggingar á einum stað • Einn gjalddagi • Sveigjanlegur greiðslumáti • Eitt skírteini - fullkomin yfirsýn • 15-30% afslátturaf iðgjöldum • •• og eitt símtal *91'605060* sem gerir F/plús að staðreynd! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.