Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 43
MORGUNBLAJDJÐ ÞRIÐJUDAGUii, 12„ FEBRUAR, 1991. 43, Í BlÓHOI L glMJ 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐTUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: ROCKY V ROCKY V HÚN ER KOMIN HÉR 'ty)PPMYNDIN ROCKY V EN HÚN ER LEIKSTÝRÐ AP JOHN G. AVILDSEN EN ÞAÐ VAR HANN SEM KOM ÞESSU ÖLLU AF STAÐ MEÐ ROCKY I. ÞAÐ MA SEGJA AÐ SYLVESTER STALLONE SÉ HÉR í GÓÐU FORMI EINS OG SVO OFT AÖUR. NÚ ÞEGAR HEFUR ROCKY V HALAÐ INN 40 MHXL DOLLARA í U.S.A. OG VÍÐA UM EVRÓPU ER STALLONE AÐ GERA ÞAÐ GOTT EINA FERÐ- INA ENN. TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STAIXONE Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. ALEINN HEIMA ^HOME ÉttMONe Sýndkl.5,7,9og11. AMERISKA FLUGFÉLAGIÐ MEL ROBERT GIBSON DOWNEY, JR. /HHMMW^ I Sýndkl. 5,7,9 og 11. STÓRKOSTLEG S7ÚLKA Sýnd 5,' 7.05 og 9.10 ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýndkl.7,9og11, SAGAN ENDALAUSA2E Sýnd kl. 5. Sjá einnig bíóauglýsingar í I> V, Tímanum og Þ jóovilf onum. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ í ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI Schwarzenegger Allt í lagi, segöu honum að þú hafir ekki lært heima Le/MskóLA- LÖGGAIM Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófaflokk með hjálp leikskólakrakka. Með þessari mynd sannar jötuninn það, sem hann sýndi í „Twins", að hann getur meira en hniklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4ra-7 ára. Synd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Stórgóð spennumynd. * * * Al MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bonnuð innan 16 ára. PRAKKARINN ISKOLABYLGJAN IHENRYOGJUNE :, : Sýndkl.9. Sýndkl. 11. iBönnuðinnan 12ára.||Bönnuðinnan 16ára. Sprengikvöld á Púlsinum Cabarett 2007, heldur sína fyrstu skemmtun á þessari öld á tónlistar- barnum Púlsinu í kvöld, þriðjudaginn 12. febrúar, og hefst hún klukkan 20.00. Cabarett 2007 er fjöl- listahópur sem túlkar sig í tali, tónum og táknmynd- um. Ljóðaseiður, tónaflóð, myndgusur, bronsöldin, ný- öldin og ókomin tíð er nokk- uð af því gjörningaflóði sem úr slagæðum Púlsins berst á þessu þriðjudagskvöldi að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá hópnum. Þeir lista- menn sem fram koma eru meðal annara Asgeir Lárus- son, Bjarni Þórarinsson, dúettinn Við, sem Björgvin , Gíslason og Kristján Frímann skipa, Hilmar Orn Hilmarsson og félagar svo nokkuð sé nefnt. í fréttatil- kynningunni segir ennfrem- ur að á þessu kvöldi verði ljóðmúrar sprengdir. hljóð- veggir tættir og mynsúlum sundrað. REGNBOGINNí ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 9000 MIÐAVERÐ KR. 200 A ALLAR MYNDIR NEMA RYÐ SAMSKIPTI Rithöf undur f er að kanna hið óþekkta í von um að geta hrakið allar sögusagnir um samskipti við f ram- andi verur. Hann verður fyrir ótrúlegri reynslu sem leggur líf hans í rúst. Með aðalhlutverk f er Christopher Walken, en leikur hans er hreint ótrúlegur að mati gagnrýnenda. Mynd- in er sönn saga byggð á metsölubók Whitley Stiebers. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Sternhagen. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.5, 7,9og11.- Bönnuð innan 12 ára. LOGGANOG DVERGURINN Sýndkl. 5,7,9 og 11. AFTÖKUHEtMlLÐ SKÚRKAR UROSKUNNI ÍELDINN Yfirlýsing frá Pósti og síma I TILEPNI af frétt sem birtist í Morgunblaðinu sl. sunnudag undir fyrir- sögninni „Langbylgju- sendingar eru orðnar úr- elt fyrirbrigði" vill Póst- Trékyllisvík - Kópasker - London: Finnbogastaðaskóli tengist samskiptaneti Finnbogastaðaskóla, Trékyllisvík. í NÓVEMBER síðastliðnum ákvað félag Árneshrepps- búa í Reykjavík að gefa barnaskólanum á Finnboga- stöðum veglega gjöf í tengslum við 60 ára afmæli skólans á síðasta ári. í samráði við skólastjóra var ákveðið að gef a skólan- um tölvu ásamt nauðsyn- legum búnaði til tengingar við samskiptanet gegnum mótald við móðurtölvu á Kópaskeri. Með samskipta- neti þessu gefst skólanum tækifæri á að vera í tengsl- um við grunnskóla um allt land og hafa aðgang að gagnabönkum erlendis. Finnbogastaðaskóli er fyrsti skólinn á Vestfjörð- um sem tengist þessu neti, sem teljast verður tímanna tákn vegna fámennis hans og staðsetniugar. Nú þegar Morgunblaðið/Vilmundur Hansen Frá vinstri: Ragnhildur Birgisdóttir, skólastjóri, ll.jalti Guðmundsson, formaður skólanefndar, Pálmi Guðmundsson og Hilmar Thorarensen sem afhentu gjafirnar fyrir hönd Árneshreppsfélagsins í Reykjavík. er fjöldi skóla víðsvegar um land tengdur, en það eru einmitt afskekktir skólar sem njóta mest gagns af neti sem þessu. Tölvan var formlega af- hent 1. febrúar og við það tækifæri var skólanum einnig fært innrammað jarðfræðikort af íslandi. í ræðu sem Ragnhildur Birg- isdóttir skólastjóri hélt við móttöku gjafanna, þakkaði hún fulltrúum Arnes- hreppsfélags fyrir þessa veglegu gjafir og hlýjug þeirra í garð skólans. Eftir formlega afhendingu fengu svo nemendur og aðrir gestir að reyna tölvuna. — V.Hansen og súnamálastofnunin upplýsa að þar kemur ekki fram álit stofnunar- innar heldur eins af yfir- verkfræðingum hennar. : Póstur og sími hefur haft samstarf við Ríkisútvarpið í áratugi og m.a. verið ráð- gefandi um dreifikerfið. En ekki liggur fyrir neitt álit. frá stofnuninni um að ekki skuli reist nýtt langbylgjum- astur nú eins og skilja mætti af greininni. Hins vegar er nú unnið að athugunum og könnunum í samstarfi við tæknimenn RÚV, að beiðni útvarpsstjóra, um á hvern hátt megi leysa best þau vandamál sem sköpuðust þegar langbylgjumastrið á Vatnsendahæð féll, bæði til lengri og skemmri tíma. Þar verða að sjálfsögðu teknar til athugunar allar tiltækar tæknilausnir og þær lagðar fram til endanlegrar ákvarð- anatöku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.