Morgunblaðið - 12.02.1991, Síða 43

Morgunblaðið - 12.02.1991, Síða 43
MORGUNBLAJMÐ ÞRIÐJUDAGUR, 12., FRBRÚAR. 1991. 43 AMERISKA FLUGFELAGIÐ MEL ROBERT GIBSON DOWNEY, JR. AIHA MtftVBlN Sýndkl. 5,7,9 og 11. STORKOSTLEG STÚLKA ÞRIRMENN OGLÍTILDAMA ayna o,' 7.05 og 9.10 Sýndkl.7,9og11. SAGAN ENDALAUSA2 Sýnd kl. 5. Sjá einnig bióauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóöviljanum. HÚN ER KOMIN HÉR TXM’I’MYNDIN ROCKY V EN HÚN ER LEIKSTÝRÐ AF JOHN G. AVILDSEN EN ÞAÐ VAR HANN SEM KOM ÞESSU ÖLLU AF STAÐ MEÐ ROCKY I. ÞAÐ MÁ SEGJA AÐ SYLVESTER STALLONE SÉ HÉR í GÓÐU FORMI EINS OG SVO OFT ÁÐUR. NÚ ÞEGAR HEFUR ROCKY V HALAÐ INN 40 MILLJ. DOLLARA í U.S.A. OG VÍÐA UM EVRÓPU ER STALLONE AD GERA ÞAÐ GOTT EINA FERÐ- INA ENN. TOPPMYNDIN ROCKY V MEÐ STALLONE Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Richard Gant. Framleiðandi: Irwin Winkler. Tónlist: Bill Conti. Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. BfÖHÖU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: ROCKYV ROCKYV I I Trékyllisvík - Kópasker - London: Finnbogastaðaskóli tengist samskiptaneti Finnbogastaðaskóla, Trékyllisvík. í NÓVEMBER síðastliðnum ákvað félag Árneshrepps- búa í Reykjavík að gefa barnaskólanum á Finnboga- stöðum veglega gjöf í tengslum við 60 ára afmæli skólans á síðasta ári. í samráði við skólastjóra var ákveðið að gefa skólan- um tölvu ásamt nauðsyn- legum búnaði til tengingar við samskiptanet gegnum mótald við móðurtölvu á Kópaskeri. Með samskipta- neti þessu gefst skólanum tækifæri á að vera í tengsl- um við grunnskóla um allt land og hafa aðgang að gagnabönkum erlendis. Finnbogastaðaskóli er fyrsti skólinn á Vestfjörð- um sem tengist þessu neti, sem teljast verður tímanna tákn vegna fámennis hans og staðsetningar. Nú þegar LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ I ALLA SALI KR. 300. POPP OG KÓK Á TILBOÐSVERÐI Le/MskóLA- LÖGGAIM Erábær gaman-spcnnumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófaflokk með hjálp leikskólakrakka. Með þessari mynd sannar jötnninn það, sem hann sýndi í „Twins", að hann getur meira en hniklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (Twins). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4ra-7 ára. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Stórgóð spennumynd. ★ ★ ★ AI MBL. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. PRAKKARINN Sýnd kl. 5 og 7. SKOLABYLGJAN [HENRYOGJUNE Sýnd kl. 9. 1 Bönnuð innan 12 ára.| Sýnd kl. 11. |Bönnuð innan 16 ára. Sprengikvöld á Púlsinum Cabarett 2007, heldur sína fyrstu skemmtun á þessari öld á tónlistar- barnum Púlsinu í kvöld, þriðjudaginn 12. febrúar, og hefst hún klukkan 20.00. Cabarett 2007 er fjöl- listahópur sem túlkar sig í tali, tónum og táknmynd- um. Ljóðaseiður, tónaflóð, myndgusur, bronsöldin, ný- öldin og ókomin tíð er nokk- uð af því gjörningaflóði sem úr slagæðum Púlsins berst á þessu þriðjudagskvöldi að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá hópnum. Þeir lista- menn sem fram koma eru meðal annara Ásgeir Lárus- son, Bjarni Þórarinsson, dúettinn Við, sem Björgvin Gíslason og Kristján Frímann skipa, Hilmar Om Hilmarsson og félagar svo nokkuð sé nefnt. I fréttatil- kynningunni segir ennfrem- ur að á þessu kvöldi verði ljóðmúrar sprengdir. hljóð- veggir tættir og mynsúlum sundrað. Morgunblaðið/Vilmundur Hansen Frá vinstri: Ragnhildur Birgisdóttir, skólastjóri, Hjalti Guðmundsson, formaður skólanefndar, Pálmi Guðmundsson og Hilmar Tborarensen sem afhentu gjafirnar fyrir hönd Árneshreppsfélagsins i Reykjavík. Rithöfundur fer að kanna hið óþekkta í von um að . geta hrakið allar sögusagnir um samskipti við fram- andi verur. Hann verður fyrir ótrúlegri reynslu sem leggur líf hans í rúst. Með aðalhlutverk fer Christopher Walken, en leikur hans er hreint ótrúlegur að mati gagnrýnenda. Mynd- in er sönn saga byggð á mctsölubók Whitley Stiebers. Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Franccs Sternhagen. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. CSO 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 200 A ALLAR MYNDIR NEMA RYÐ SAMSKIPTI LOGGANOG DVERGURINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 12 ára. AFTÖKUHEIMILD Sýnd kl. 5, 7, 9 og11. Bönnuð innan 16 ára. SKÚRKAR Frábser frönsk mynd. Sýnd kl. 5 og 7. ÚRÖSKUNNi ÍELDINN Sýnd kl. 9 og 11. Yfirlýsing frá Pósti og síma í TILEFNI af frétt sem og simamálastofnunin birtist í Morgunblaðinu sl. upplýsa að þar kemur sunnudag undir fyrir- ekki fram álit stofnunar- sögninni „Langbylgju- innar heldur eins af yfir- sendingar eru orðnar úr- verkfræðingum hennar. elt fyrirbrigði" vill Póst- Póstur og sími hefur haft samstarf við Ríkisútvarpið í áratugi og m.a. verið ráð- gefandi um dreifikerfið. En ekki liggur fyrir neitt álit frá stofnuninni um að ekki skuli reist nýtt langbylgjum- astur nú eins og skilja mætti af greininni. Hins vegar er nú unnið að athugunum og könnunum í samstarfí við tæknimenn RÚV, að beiðni útvarpsstjóra, um á hvern hátt megi leysa best þau vandamál sem sköpuðust þegar langbylgjumastrið á Vatnsendahæð féll, bæði til lengri og skemmri tíma. Þar verða að sjálfsögðu teknar til athugunar allar tiltækar tæknilausnir og þær lagðar fram til endanlegrar ákvarð- anatöku. er fjöldi skóla víðsvegar um land tengdur, en það eru einmitt afskekktir skólar sem njóta mest gagns af neti sem þessu. Tölvan var formlega af- hent 1. febrúar og við það tækifæri var skólanum einnig fært innrammað jarðfræðikort af íslandi. í ræðu sem Ragnhildur Birg- isdóttir skólastjóri hélt við móttöku gjafanna, þakkaði hún fulltrúum Árnes- hreppsfélags fyrir þessa veglegu gjafir og hlýjug þeirra í garð skólans. Eftir formlega afhendingu fengu svo nemendur og aðrir gestir að reyna tölvuna. - V.Hansen

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.