Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991 GIMLIGIMLI Þorsgata ?6 2 harí S.nn 25099 ^ Porsgat.l 26 2 hæd Sinn 25099 ^ SUÐURGATA - RVÍK - EINBÝLI Stórglæsilegt 135 fm ný endurbyggt einbýlishús á tveimur hæðum ásamt ca 25 fm bílskúr. Allt nýtt utan sem innan. 4 svefnherb. Parket. Eign í sérflokki. VANTAR 2JA HERB. - MIKIL SALA Höfum fjölmarga kaupendur að 2ja herb. íbúðum. Ef þið eruð í söluhugleiðingum, hafið þá strax samband við sölumenn okkar. ★ Þú hringir - við seljum. ® 25099 Einbýli - raðhús GRAFARV. - PARH. 1020 - EIGN í SÉRFLOKKI Glæsil. ca 80 fm mjög vel skipulagt par- hús á einni hæð ásamt góðum bílsk. Vandaðar innr. Parket. Hitalögn í bílaplani og gangstétt. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Verð 9,1 millj. HEIMAR - RAÐHÚS Mjög gott 170 fm raðhús á tveimur hæð- um ásamt bílsk. Mögul. á 5 svefnherb. Hiti í stéttum. Ákv. sala. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. VANTAR RAÐHÚS - GRAFARV. - SELÁS Höfum kaupanda að raðhúsi í Graf- arvogi eða Seláshverfi. Má kosta allt að 15 millj. Þarf ekki að vera fullb., má vera á byggstigi. Nánari uppl. gefur Bárður á skrifsttíma. í smíðum HULDUBRAUT - PARH. Glæsil. 195,2 fm parhús á tveimur hæö- um. Innb. 28 fm bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Vönduð og glæsil. hús. Verð 8,5 millj. ÁLFHOLT - HF. - ÁHV. 4,6 MILU. Ný ca 110 fm íb. á 1. hæö í 3ja íb. stiga- gangi. Afh. tilb. u. trév. að innan með fullfrág. sameign. Garðstofa. Áhv. ca 4,7 millj. við byggsjóð ríkisins til 42 ára. Afh. í mars. ÓDÝR PARHÚS Falieg 150 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 23 fm bflsk. Húsið skilast fokh. með jámi á þaki. Afh. fljótl. Verð 6-8,2 millj. VANTARRAÐHÚS - SUÐURHL. - KÓP. Höfum kaupendur að raðhúsum í Suðurhlíðum Kópavogs. Mega vera á byggingastigi. Góðar greiðslur í boði. 5-7 herb. íbúðir LINDARBR. - SÉRH. Glæsil. ca 140 fm efri sérhæð ásamt ca 30 fm bflsk. Endurn. eld- hús og bað. Ný gólfefni. Glæsii. útsýni. Tvennar svalir. Verð 11,6 millj. MELABRAUT - SÉRH. - 45 FM BÍLSK. Góö ca 130 fm sérhæð á tveimur hæðum í tvíbhúsi ásamt ca 45 fm mjög góðum bílsk. m/3ja fasa rafm. Gæti hentað f. iönaðarmenn eða aðra sjálfst. starfsemi. Hæðin er mikið endurn. Parket á gólfum. Nýl. hurðir. Endurn. gler. Ákv. sala. Verð 10,2 millj. 4ra herb. íbúðir VANTAR - 3JA-4RA Á 1. HÆÐ Höfum traustan kaupanda að 3ja- 4ra herb. íb. á 1. hæð í Árbæ eða Breiðhoiti, Bílsk. þarf að fylgja. Uppl. veítir Báröur á akrifst. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í glæsil. fjölb- húsi. Nýstandsett sameign. Parket. Ákv. sala. FLÚÐASEL Góð 4rea herb. íb. á tveimur hæðum. Suðursv. Parket. Hús ný viðgert að utan. Verð aðeins 5,8 millj. MARKLAND Falleg rúmg. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Glæsil. útsýní. Parket. Rúmg. 9tofa. Búr innaf eldhúsi. Hús ný endum. að utan sem innan. KLEPPSVEGUR Falleg 4ra herb. rúmg. íb. á 1. hæð í góðu fjölbhúsi. Verð 6,8 millj. HRAUNBÆR - 4RA Falleg rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 stór svefnherb. Hús í topp- standi. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. 3ja herb. íbúðir ÁSTÚN - LAUS Mjög glæsil. ca 80 fm nettó 3ja herb. endaib. í glæsil. fjölbhúsi. Parket. Stórgl. útsýni. Vandaðar innr. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verð 6,5 millj. REYKÁS Glæsil. 105 fm íb. á 3. hæð með bflskrétti. Vandaðar innr. Tvennar svalir. Áhv. ca 3 millj. langtimalán. Verð 7,7 milij. ÁLFHÓLSVEGUR - ÁHV. 3,1 MILU. Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Nýtt glæsil. eldhús. Parket. Áhv. 3 millj. við húsnstjórn. ENGJASEL - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb. ca 80 fm íb. á 4. hæð ásamt ca 25 fm fokh. risr. Stæði í bílskýli. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 6 millj. DRÁPUHLÍÐ Falleg 3ja herb. íb. í risi. Verð 5,2 millj. STANGARHOLT Ný falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð með sér- garöi. Góð svefnherb. og innr. Áhv. 2,2 millj. við húsnæðisstj. Verð 7,2 millj. MJÓAHLÍÐ Góð 3ja herb. íb. 73 fm nettó. Endurn. bað og gler. Góð staðsetn. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. SPÍTALASTÍGUR - LAUS STRAX Glæsil. 3ja herb. íb. öll endurn. í hólf og gólf. Allt nýtt aö utan sem innan. Lyklar á skrifst. Verð 5,7 millj. 2ja herb. íbúðir LINDARGATA Mjög góð mikið endurn. 2ja herb. lítið niðurgr. samþykkt íb. Laus fjótl. Ákv. sala. DRAFNARSTÍGUR - 2JA Falleg 2ja herb. íb. 63 fm nettó í steyptu fjölbhúsi. Mikið endurn. Gott útsýni. Verð 4,3 millj. GRETTISGATA Góð 58,3 fm mikið standsett risíb. Nýl. eldhús. Ákv. sala. Verð aðeins 3,5 millj. HRINGBRAUT - NÝTT Mjög falleg 56 fm íb. á 4. hæð í nýl. endur- byggðu fjölbhúsi. Vandað eldhús. Góðar svalir. Laus fljótl. Stæöi í lokuðu bílskýii. Verð 5 millj. VESTURBERG Falleg 63 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð. Góðar innr. Lyftuhús. LEIRUBAKKI - 2JA Mjög góð 2ja herb. íb. á sléttri jarðhæð. Sérinng. Hús endurn. að utan. ÆSUFELL - LAUS - HAGST. LÁN Gullfalleg 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Suöursv. Laus strax. Áhv. 1600 þús. v/veödeild. JÖKLAFOLD - BÍLSK. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Vandaöar innr. Laus strax. Áhv. veödeild 2,3 millj. Verð 6,5 millj. ENGJASEL - LAUS Falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð. Mjög góð eign. Laus strax. Verð 3,8 millj. LAUGATEIGUR Rúmg. ca 70 fm íb. í kj. Sérinng. Mjög góö staösetn. VANTAR - 2JA - GRAFARVOGUR Höfum fjárst. kaupanda að góðri 2ja herb. íb. I Grafarvogi. íb. þarf helst að vera með nýl. húsnláni. Milligjöf staðgreidd. UÓSHEIMAR Skemmtil. 78 fm nettó íb. á 9. hæð í lyftu- húsi með 20 fm suö-austursv. Óvenju rúmg. 2ja herb. íb. Stórkostl. útsýni. Lyklar á skrifst. Árni Stefánsson, viðskiptafr. Myrkir músíkdagar MANUELA Wiesler flautuleikari heldur einleikstónleika í Islensku óperunni í kvöld, þriðjudaginn 12. febrúar, kl. 20.00. Á efnisskránni verða verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Kaija Saariaho, Þorkel Sigurbjörnsson og André Jolivet. Þá verður á tónleikunum frum- flutt nýtt tónverk, „Calculus" fyrir sólóflautu, eftir Kjartan Ólafsson. Kjartan samdi verkið sérstaklega fyrir Manuelu að beiðni Tónskálda- félags íslands og er það samið með aðstoð tölvuforrits sem Kjartan hefur verið að þróa á síðustu árum. Manuela Wiesler, flautuleikari. Kaplaskjólsvegur Nýaldarhreyfing og sannleiksgildi Biblíunnar: Vorum að fá í sölu ca 100 fm íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. íbúðin skiptist í 2 rúmgóðar samliggjandi stof- ur, 2 herb., eldhhús og bað. Suðursvalir. Akv. sala. Verð 7,3 millj. Sýnishorn úr söluskrá ★ Þægilegt þjónustufyrirtæki í Ijósritun og plöstun. ★ Efnalaug, landsþekkt fyrirtæki. ★ Framleiðslufyrirtæki með matvæli. ★ Billiardstofa með 6 borðum. ★ Prentþjónusta, filmugerð. ★ Bóka- og ritfangaverslun í skólahverfi. ★ Stór, glæsileg sólbaðsstofa. 8 bekkir. ★ Blóma- og gjafavörur, góð staðsetning. ★ Sérverslun með leðurvörur, eigin innflutningur. ★ Frábær tískuverslun á góðum stað. Góð velta. ★ Bjór- og matsala á landsþekktum gleðistað. ★ Skyndibitastaður, velta kr. 1,5 millj. pr. mán. ★ Mjög þekktur pizzu- og matsölustaður. ★ Vinsælt bjór- og kaffihús í Reykjavík. ★ Stór myndbandaleiga í alfaraleið. ★ Heildverslun með gjafa- og nytjavörur. ★ Söluturn, mánaðarvelta 3,0 millj. ★ Stór söluturn, mánaðarvelta 5,0 millj. Sérhæfum okkur í fyrirtækjasölu. SUDURVE R I SÍMAR 82040 OG 84755; REYNIR ÞORGRÍMSSON. 011KH 91Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSOM FRAMKVÆMDASTJÓRI L I IQUBLlO/U KRISTINN SIGURJONSSON. HRL. löggiltur fasteignasali Til sölu og sýnis eru að koma m.a. eigna: Góð íbúð á góðu verði 4ra herb. íbúð á 1. haeð 95,6 fm nettó við Vesturberg. Teppi. Harðvið- ur. Danfoss-kerfi. Sérlóð. Sólverönd. Rúmgóð geymsla. Gott lán. Á vinsælum stað v/Hraunbæ - gott verð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Vel skipulögð. Vel umgengin. Herb. fylgir í kjallara. Skipti mögul. á raðhúsi í nágrenninu. Séríbúð í Laugareshverfi 3ja herb. jarðhæð/kj. 84,5 fm nettó. Lítið niðurgrafin. Sérinng. Sér- hiti. Nýtt gler o.fl. Góð sameign. Vinsæll staður. Nýendurbyggð - skammt frá Háskólanum 2ja herb. íbúð á jarðhæð/kj. um 55 fm. Öll ný endurbyggð. Allt sér (inng., hiti, þvaðstaða). Laus strax. Húsnæðislán fylgir. Góð íbúð á vinsælum stað 4ra herb. jarðhæð i þríbhúsi við Melabraut, Seltjarnarnesi. Skuldlaus. Ný vistgata. Afh. samkomulag. í lyftuhúsi við Hrafnhóla Stór og góð 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Tvöf. stofa, 3 svefnherb. Fráb. útsýni. Laus 1. apríl nk. Tilboð óskast. Nokkur raðhús og einbýlishús til sölu í borginni og nágrenni. M.a. gott einbýlishús í Sundunum. Selst i skiptum fyrir nýlega og góða 3ja-4ra herb. íbúð með bílskúr. Nánari uppl. trúnaðarmál. • • • Veitum ráðgjöf og traustar upplýsingar. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. AIMENNA FASTEIGHASALAM lÁÚgÁvÉgmTsÍMAR 21150 - 21370 Samkomur og námskeið í Bústaðakirkju NÝ ALD ARHRE YFIN GIN og sannleiksgildi Biblíunnar er yfir- skrift heimsóknar Norðmannsins Jens Olav Mæland til nokkurra heyfinga innan kirkjunnar, þ.e. KFUM og KFUK. Kristilegu skólahreyfingarinnar, Kristni- boðssambandsins og Ungs fóiks með hlutverk, dagana 14.-17. febrúar. Jens Olav Mæland er fæddur 1942, guðfræðingur að mennt og kennari við Fjellhaug-biblíuskólann í Osló. Hann hefur ritað nokkrar bækur og fjölda greina. Tilefni heimsóknar Jens Olav Mæland er þörfin fyrir markvissa og skýra framsetningu kristins boð- skapar. Einnig mikilvægi þess að geta fært rök fyrir gildi trúarinnar og sannleiksgildi Biblíunnar þegar hin svokallaða nýaldarhreyfing ryð- ur sér til rúms hér á landi. Hér er því verið að kalla kristna menn til trúvarna og einnig að hvetja þá til sóknar. Samkomur verða í Bústaðakirkju hvert kvöld dagana 14.-17. febrúar kl. 20.30 og eru þær opnar öllum. Laugardaginn 16. febrúar verður námskeið í Bústaðakirkju. Það hefst kl. 10.00 og stendur til kl. 16.00. Á námskeiðinu verður fjallað um andlegt ástand samtíðarinnar, sér- staklega veraldarhyggjuna, hver rökin séu fyrir sannleiksgildi Biblí- unnar og loks trúvörn gagnvart nýaldarhyggjunni. Mál Jens Olav Mæland verður þýtt á íslensku bæði á námskeiðinu og samkomunum. (Fréttatilkynning) FASTEIGNA OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18 Vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá SÍMI: 62 24 24 SÖLUSTJÓRI AGNAR ÓLAFSSON lögmenn SIGURBJÖRN MAGNÚSSON GUNNAR JÓHANN BIRGISSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.