Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 40
40 MORGtJNBllAÐIÐ ÞRlÐJUDAGUR'lí FEBRUAR 1991 Hin margverólaunaóa 4ra laga ostakaka ad hætti Creola er á boóstólum á Hard Rock Cafe. Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 fclk í fréttum Don Johnson byggði „fjallakofa" nærri Aspen fyrir nokkrum árum. Skíðabakterían og Aspen heltaka Hollywood Fyrir 15 árum var Aspen í Col- orado eins og hver annar minniháttar bær í Bandaríkjunum. Eitthvað var þó um að skíðaáhuga- menn ferðuðust til þessarar Kletta- fjallaborgar enda skíðafæri talið með ólíkindum gott. Svo fóru hlut-' imir smám saman að breytast, enda fóru Hollywoodleikarar einn af öðr- um að venja komur sínar til Aspen. Kvikmyndaliðið skrapp í vetrarfrí til að renna sér á skíðum, en sú íþróttagrein hefur verið sívaxandi í tísku og er ekkert lát á. Nú er enginn maður með mönnum í Holly- wood nema að skíði prýði kompuna og skroppið sé að minnsta kosti einu sinni á vetri til Aspen. Sumir hafa gengið lengra og komið sér upp einkaaðstöðu. Don Johnson á fjallakofa sem er þó varla kofi, raunar væri öllu nær að tala um fjallahöll. Og Nú hefur Michael Dags. 12.2. 1991 NR. 207 VAKORT Númer eftirlýstra korta 4507 4200 0000 8391 4507 4500 0005 3774 4543 3700 0000 2678 4929 541 675 316 4548 9000 0021 2540 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. VI5A ÍSLAND Michael Douglas ætlar að setjast að. Dougles snarað fram fúlgu og keypt land þar sem hann ætlar að reisa sér „búgarð“. Líf Aspenbúa hefur að sama skapi breyst. Velmegun og upp- bygging hefur aukist veralega og allt snýst það um ferðaþjónustuna. Því það era ekki einungis stjömurn- ar sem venja komur sínar til borgar- innar og skíðasvæða hennar, heldur og mikill íjöidi velmegandi almenn- ings sem veit ekkert skemmtilegra heldur en að sitja á kaffihúsi og sjá stórstjörnur ganga fram hjá eða Veldúðuð, Sylvester Stallone og Jennifer Flavin. Cher lætur sitt ekki eftir liggja. sitja við næstu borð. Margir punkta hjá sér hveija þeir sjá hveiju sinni og safna nöfnum! Ekki hafa Aspen- búar hvað minnstar tekjumar. af þessu fólki, sennilega öfugt, enda era ferðamenn af þessu tagi marg- falt fleiri heldur en stjörnumar sjálfar þótt vart sé þverfótandi fyr- ir þeim. Hér fylgja nokkrar nýlegar myndir af frægu fólki í Aspen. LISTDANS Nýfengin frægð opnar Suryu margar dyr Nýjasta stjarnan í listdansi á skautum er Surya Bonaly, fædd í Afríku, en hefur alið allan sinn aldur að þremur fyrstu mánuð- unum undanskyldum í Frakklandi. Það var fimleikaþjálfarinn Suzan Bonaly sem ættleiddi Surya á sínum tíma og hefur þjálfað hana frá því að hægt var. Sorya er nú 17 ára gömul, stælt og forkunar- VÁKORTALISTI Da8S- 12.02.1991 Nr. 25 Kort nr 5414 8300 1024 2104 5414 8300 1192 2209 5414 8300 1486 2105 5414 8300 1564 8107 5414 8300 2460 7102 5414 8301 0314 8218 5414 8301 0342 5103 Erlend kort (öll kort) Erlend kort (öll kort) 5411 07** **** **** 5420 65** **** **** 5217 0010 2561 2660 5217 9840 0206 0377 5217 9500 0114 5865 5432 2190 3004 0185 fögur, og nýbakaður Evrópumeist- ari unglinga í listdansi. Sérfræðing- ar segja hana svo mikið efni að Olympíugull sé óhjákvæmilegt í Albertville í Bandaríkjunum á næsta ári. Surya hefur snemma fengið að reyna, að frægðin opnar ýmsar dyr. Er hún hafði tryggt sér sigur á Evrópumeistaramótinu og steig inn í gættina heima hjá sér var þar fyrir hrúga af bréfum. Margt af því voru einföld heillaóskaskeyti í tilefni sigursins. Hin bréfin voru atvinnutilboð af ýmsu tagi. Drög að auglýsingasamningum, fyrir- sætutilboð allt frá því að sýna brúð- arkjóla í tímaritum um brúðkaup, tískufatnað í þekktum tímaritum, eða nakinn líkamann í karlatímarit- um. Þó hún liti aðeins við broti af þessu öllu saman þyfti hún ekki að óttast öryggislausa framtíð í fjármálum. Ofangreind korl eru vákort sem taka ber úr umferð. VERÐLAUIV KR. 5.000,- fyrir þann sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. Úttektarleyfissími Eurocards er 687899. Þjónusta allan sólarhringinn. Klippið auglýsinguna út og geymið. KREDITKORT HF. Ármúla 28,108 Reykjavík, sími 685499 Surya Bonaly.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.