Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) P$ Hrúturinn tekur á sig aukna ábyrgð í dag. í kvöld nýtur hann þess að fást við áhuga- mál sín og tekur þátt í félags- starfi. Naut (20. apríl - 20. maí) (fj% Nautið lýkur við ákveðið verk- efni og setur sér nýtt mark til að keppa að. Það opnar dyr að velgengni sinni í fram- tfðinni. Pjárhagshorfurnar fara batnandi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) ffi Tvíburinn getur ekki lagt trún- að á orð manns sem ýkir núna. Hann hefur í hyggju að fara í ferðalag eða auka menntun sma. . Krabbi (21. júní - 22. júlf) *% Þó að krabbinn vinni að því að auka framtfðarfjárhagsör- yggi sitt hættir honum til að eyða of miklum peningum núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <f^ Ljónið á til að gefa digurbarka- legar yfirlýsingar. Það verður að standa við löforð sem það gefur nánum ættingjum eða vinum. I kvöld tekur það þátt í vinafundi. Meyja (23. ágfúst - 22. september) áí Það gengur á ýmsu hjá meyj- unni í vinnunni í dag. Eftir heldur ömurlega byrjun leggur hún hart að sér til að vinna upp þann tíma sem glatast hefur. ^ : ~z (23. sept. - 22. október) CT Vogin tekur á sig aukna ábyrgð vegna barnanna núna. i kvöld verður glatt á hjalla hjá henni og hún leggur drög að skemmtiferðalagi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) <<$£* Sporðdrekinn sinnir ýmsum skyiduverkum heima fyrir núna. Hann má ekki ganga út frá einhveiju sem gefnu nema hafa góðar og gildar forsendur fyrir þvf. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) ^O Einbeitingarhæfileikar bog- mannsins verða í hámarki síðdegis og þá ætti hann að sinna andlegum málefnum. Hann verður afslappaðri með kvöldinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) flt^ Frumkvæði steingeitarinnar færir henni ávinning í viðskipt- um í dag. Henni eða niaka hennar hættir þó til að eyða of miklu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberinn er alvörugefinn í dag og sjálfstraustið er í góðu lagi. Þegár vinnudegi lýkur taka áhugamálin við. Hann er rómanttskur og til f allt Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ££k Flskurinn notar frítíma sinn á uppbyggjandi hátt. Hann ætti hvorki að láta undan síga fyrir áhyggjum né uppgjafaranda. Hann getur náð góðum ár- angri ef hann leggur sig fram. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staóreynda. ...I...U..1.................... ..^r-^.-r^-:-~ -.........Í..1..I.U...).. DYRAGLENS HI//IP SE<5/%. lO-llo r ^i mii»w?;«;iiii;rnMini!ii!it:;v.:iTff;Tl.iijiiiiitiiiiiiit(rM!»)H'ii.JliJ)UJiiTfWH»íitiiiiiiij.jji)i GRETTIR ÚÖ FIKJN EG^ ALOZEl TVóöJ [SU/HMi'iPAim? JTM PAVfS> Wb iuiiiiii»iniiiiMmwtwTWHWWtiiiij.tiuiiiiiiuiiiiiiniiMWwmwTHiiiMtiHiiiinitiiuiin)iiiiuiiiiiiiiiiiiw«i*imtiiiiiiiJi»i TOMMI OG JEIUNI 'Arru ekk/ DÓSAHh/'/Fi \ miL EBA£> /©££>>*... / MiiiiiiuiiiMiiini)iiiiiiiiiifiTiiiinimmw»iiiNi»iiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii)imniii)>iii)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii)Mi)iiii LJOSKA HVER&ZþESSI / 8JÖSSI ÍFÓTBOL.TA- )Bl6**STVfS- BOWNGNUM J'kBBRG^ HVfiM STÖÐÚ yW&gL, HAF&I HAUH? * {$&&&, $ -r'/ViÆ/ers/A/A/ s&u h*nn ee/Not \AÞ STAUpA UPPAT 3ekknum~/ vaz sagt vie> hann: u Sirrv 'A AFTUÆSND- ANUAt I" :::::::::::::::: :::::::::::::::: ~----: ~ ¦ :. ': : — r~rr^ ¦—- ;— : -. -.:¦ - . ¦ ' ,.-'::": •jjjjjiiLjjjjji. niiiiiiiiiiimmuiiimni FERDINAND HMiiitiwiiiiiMiiiuiiiiiiiiiiiiiiiinMiwiiMiiMiiiiiuiiuiiiimtiiiiiiMiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimmniiiiuiininmMiiii......í..... SMAFOLK YE5, MÁAM.. I 50LD MY WHOLE COILECTI0N 0F C0MIC 800K5..5EE?HERE'5 THE M0NEV! NOU), I CAN BUYTH05E 6L0VE5 F0RTHAT6IRLI LIKE... ,zrBROU)NlEY PE6&YJEAN1WHAM AREY0UP0IN6HERE?, l'VEBEEN5rtOPPIN6U)ITHMY M0THER..LOOK, r JUST B0U6HTTI4I5NEWPAIR -V0FGL0VE51 Já, kennari,, eg seldi allt mynda- Bjarni ^1^; Palla Jóns! Hvað ert pu að £ var - buðum með mömmu sog-ubokasafnið mitt ... hér? minni -áð é var að ^ Serðu? Herna eru peningarnir! pessa nýju fa^ Nu get eg keypt hanskana handa stelpunni sem mér líst svo vel á... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridsspilarar trúa því margir að laufkóngurinn sé blankari en aðrir kóngar. Það var þó ekki blind trú, heldur vísindaleg rök- hyggja í anda Sherloek Holmes, sem réð spilamennsku sagnhafa í eftirfarandi laufslemmu: Norður gefur; allir á hættu. Norður *7 ¥D3 ? ÁK1072 * 98763 Vestur ? G6432 V10965 ? G54 + K Austur + K109 ¥ ÁK8742 ? 86 + 42 Suður ? ÁD85 VG ? D93 + ÁDG105 Vestur' Pass Pass Pass Norður Pass 2 tíglar 4 lauf 5 tíglar Pass Austur Pass 2 hjörtu Pass Pass Pass Suður 1 lauf 2 spaðar 4 grönd 6 1auf Útspil: hjartatía. Áustur fékk fyrsta slaginn á hjartaás og spilaði næst hjarta- kóng, sem suður trompaði. Sagnhafi ákvað að fara í skoðunarferð áður en hann tæki úrslitaákvörðunina í trompinu. Það gat ekki' legið lífíð á að svína. Hann spilaði því spaðaás og trompaði spaða. Fór heim á tíguldrottningu og trompaði aft- ur spaða. Þessu fylgdi vissulega svolítil áhætta, en hún var þess virði þegar austur fylgdi lit með spaðakóng. Þá var orðið ljóst að austur gat ekki átt laufkóng- inn líka, því þá ætti hann góða opnun á hjarta. En hann sagði pass í upphafi. Það var því ekki um annað að ræða en leggja niður laufás og vona að eitthvað væri hæft í hjátrúnni. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi mjög svo athyglisverða skák var tefld í B-flokki á Hoog- ovens-mótinu í Wijk aan Zee um daginn: Hvítt: Romero (2.475), Spáni. Svart: Tukmakov (2.520), Sikileyjarvörn, 1. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - a6 6. Be3 - e6 7. Dd2 - b5 8. f3 - Rbd7 9. g4 - h6 10. 0-0-0 - Bb7 11. h4 - b4 12. Rce2 - d5 13. Bh3 (Endurbót Romeros á skákinni Adams-Jóhann Hjartarson, Stórveldaslagurinn í Reykjavík í fyrra, þar lék Ad- ams 13. exd5 og tapaði illa.) 13. - dxe4 14. g5 - hxg5 15. hxg5 - exf3 16. Rf4 - Re4 17. Del - Rxg5 18. Rdxe6! - fxe6 19. Bxe6 - Rxe6 20. Hxh8 — Df6? (Þetta tapar manni, svartur varð að leika 20. — Rxf4 og það er mjög hæpið að hvíta sóknin gangi upp.) 21. Hd6! - 0-0-0 22. Rxe6 - He8 23. Dxb4 - f2 24. Dc4+ - Kb8 25. Dc7+ - Ka8 26. Hxa6+ og svartur gafst upp, því mátið blasir við. Þessi glæsilega fléttuskák minnir á Tal upp á sitt bezta, þótt tafl- mennska hvíts standist tæplega ströngustu kröfur dugði hún til að slá Tukmakov út af laginu. Romero sigraði óvænt í B- flokknum og teflir því í efsta flokki að ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.