Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. TEBRUAR 1991 í DAG er þriðjudagur 12. febrúar, sprengidagur. 43. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 2.34 og síðdegisfióð kl. 17.42. Fjara kl. 11.43 og kl. 23.46. Sólar- upprás í Rvík. kl. 9.34 og sólarlag kl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 11.59. (Almanak Háskóla íslands.) Gjör skref mín örugg með fyrirheiti þínu og lát ekk- ert ranglæti drottna yfir mér. (Sálm. 119, 133.) 1 2 3 4 w ¦ 6 7 8 9 ¦ !' " ¦ 13 14 12 LP1 17 LÁRÉTT: - 1 byijun, 5 guð, 6 klúrum, 9 hrós, 10 ósamstæðir, 11 líkamshluti, 12 þræta, 13 hpili, 15 fjallsbrún, 17 rita. LÓÐRÉTT: — 1 tánings, 2 rann- sókn máls, 3 sjór, 4 auruga, 7 væskjll, 8 ótta, 12 ilmi, 14 leggur af stað, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nóló, 5 élið, 6 játa, 7 fa, 8 braka, 11 ró, 12 agn, 14 unun, 16 magnar. LÓÐRÉTT: - 1 nýjabrum, 2 Iétta, 3 óia, 4 eðla, 7 fag, 9 róna, 10 kann, 13 nýr, 15 ug. FRÉTTIR í fyrrinótt var allhart frost austur á Egilsstöðum og hvergi á landinu var nóttin kaldari, frostið fór niður í 10 stig. í Reykjayík var tveggja stiga hiti. Úrkoma var og mældist 8 mm. Hún varð mest vestur á Gufu- ARNAÐ HEILLA £?/\ára afmæli. í dag, 12. vFvF febrúar, er sextugur Gunnar Sæmundsson Iög- maður, Ljósheimum 10 (6. hæð), Rvík. Hann tekur á móti gestum í dag, á afmælis- daginn, kl. 17-19. pT Aára afmæli. í dag, 12. fj\J febrúar, er fimmtug ur Rúnar J. Guðmundsson, Álakvísl 84, Rvík. Eiginkona hans er Hjördís Davíðsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á laugardaginn kemur 16. þ.m. eftir kl. 19. skálum, 22 mm. Á sunnu- daginn var sól í Rvík í hálfa klst. Veðurstofan gerði ráð fyrir heldur hlýnandi veðri fyrir norðan en lítillega kólnandi um vestanvert landið. ÞENNAN dag árið 1263 lést Gissur jarl og árið 1830 fór fram hér á landi síðasta af- takan. Þennan dag fyrir 25 árum voru tveir rússneskir rithöfundar fyrir rétti í Moskvu: Juri M. Daniels og Andrei Sinyavsky: Sakar- giftir. Látið birta eftir sig erlendis andsovéskan áróður. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur á Barónsstíg hefur opið hús fyrir foreldra barna á aldrin- um 0-4 ára hvern þriðjudag kl. 15-16. í dag verður fjallað um afbrýðisemi eldri systk- ina. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Brautar- holti 30 og er hann öllum opinn. Ágústa í s. 71673 veit- ir nánari upplýsingar. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins. Félagsvist spiluð í kvöld í Kirkjubæ og byrjað að spila kl. 20.30. LÍFEYRISÞEGADEILD SFR heldur þorrablót fyrir félagsmenn sína nk. fimmtu- dag W. 12.30 á Grettisgötu 89. í skrifstofunni eru í dag veittar nánari upplýsingar s. 62944. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðal- fundinn nk. fimmtudagskvöld í nýja félagsheimilinu kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs spilar félagsvist í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- vogs og er öllum opið. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13, frjáls spilamennska. Skálda- kynning kl. 15: Helgi Sæ- mundsson ásamt Iesurun- um Andrési Björnssyni, Baldvin Halldórssyni og Guðjóni Halldórssyni kynna Þorstein skáld Erlingsson og verk hans. Leikfimi 16.30 og kl. 17 hittist leikhópurinn Snúður og Snælda. KIRKJA________________ BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. DÓMKIRKJAN: Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheim- ilinu í dag kl. 14-17. Kaffi, spil, hugleiðing og söngur. Fótsnyrting á_ sama tíma. pantanir hjá Ásdísi. Barna- starf (10-12 ára) í safnaðar- heimilinu í dag kl. 17. Mömmumorgnar í safnaðar- heimilinu miðvikudaga kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffí. LANGHOLTSKIRKJA: Á morgun kl. 10 er opið hús fyrir heimavinnandi foreldra og börn þeirra í safnaðar- heimili kirkjunnar. Sigrún Hákonardóttir fulltrúi safn- aðarins tekur á móti gestun- um og mun ræða um þessar samverustundir í safnaðar- starfinu. Þá verður starf fyrir 10 ára börn og eldri kl. 17 miðvikudag. HALLGRIMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Opið hús fyrir aldraða mið- vikudag kl. 14.30. KARSNESSOKN: Biblíu- lestur í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. SKIPIN REYKJAVIKURHOFN: Stapafell og Kyndill fóru á ströndina á sunnudaginn. Brúarfoss var væntanlegur að utan í gær. Dráttarbátur- inn Orion kom að utan. Grænlandstogararnir Wil- nelm Egede og Anson Mölgaard komu. Þá kom leiguskipið Niðarós að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Rán er farinn til veiða. Selfoss fór til útlanda um helgina og á sunnudag kom Grundarfoss. ísland i A-flokk! Þannig hljóöar aöalvígorö Alþýðuflokksins komandi kosningabaráttu meö undirvígorÖ-(|[Ó^ inu: Auöugra mannlif. Það er verið að koma með fyrstu hjólbörurnar af fósturjörðinni, Nonni minn. Hvar viltu láta sturta draslinu, göði ...? KvökJ-, nætur- og helgarþjómitta apðtekanna í Reykjavík dagana 8. febrúar til 14. febniar, að báöum dogum meðtoidum, er í Garðs Apóteki, Sogavegí 108. Auk bess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 atía daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Bsrónsstíg frá kl. 17 tíl H. 08 virka daga. Alian sólarhringínn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. TannlaBfcnavakt - neyðarvakt um helgar og stórhétíðir. Símsvari 681041. Borgarspftalínn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heímiiislækni eða nær ekfci tii hans s. 696600). Slysa- og sjúfcravakt alian sólarhringinn sarr/sími. Upp!. um lyfjabúðír og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16.30-17.30 Fóik hati með sér ónæmisskírteini, At- n»ml: Uppl.sími um ainæmi: Símaviðtaistími framvegis á miðvikud. kt. 18-19, s. 622280. Læknír eða hjúkrunarfræðingur munu svara, Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; rrfanud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milii tengdir þess- um simnumerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smítaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppi. og ráðgjóf. Krabbameinsfél. Vírka daga 9-11 s. 21122. Ónasmtstasrlng: Upplýsíngar veittar varðandi ónæmistæringu (afnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við Eækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á míilt er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari é öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa víðtalstíma á þríðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamarnes: Heiisugæsiustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garoabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardogum 10 til 14. Apótektn opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í s. 51600. Ueknavakt fyrir bæinn og Álftanes s, 51100. Keflavflc: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridsga kt. 10-12. Heilsugæslustoð, símþjónusta 4000. Serfoss: Seifoss Apótek er opið tíl kl, 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um fæfcnavakt 2358. - Apótefcið opið virka daga til ki. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosihúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneysiu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, eínangrunar eða person- uí. vandamáls. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um ftogaveíki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Simí 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökm: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veirtar i Rvfk i símum 75659, 31022 og 652715. Í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreídrafél. upplýsingar, Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud, og föstud. 9-12. Ftmmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstfmi hjó hjúkrunarfrœðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Ailan sóiarhringínn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beíitar hafa venð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Ðagvist og skrífstofa Alandi 13, s. 688620. Lffsvon - iandssamtök tií verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opín þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspelia miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrífst. Vesturgdtu 3. Opið Id. 9-19. Sími 626868 eða 626878, SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda aikohóEista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegín 2. hasð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökÍn. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kf. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fuliorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í SústaÖakJrkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rlkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyigju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kH2. Kl. 18.55-19.30 é 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hkjstendum á Norðurlóndum geta einning nýtt sér sendíngar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Dagiega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta eínnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegísfretta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kt. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga víkunnar kl. 15-16. Heimsðknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeiWin Eiríksgölu: Heímsoknartimar: Almennur kl, 15-16. Feðra- og systkinatímí kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagÍ.Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeíld Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeiid VifilstaðadeikJ: laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftafinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kE. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kf. 15-18. Hafnarbúðrr: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstðð- ln: Heimsóknartími frjáis alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga ki. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffitestaðaspftali: Heimsóknartimí dagtegá kf. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefsspítali Hafn.: Alla daga ki. 15-16 og 19-19.30. Sunnulilíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heímsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknlsheraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er ailan sólar- hringinn é Heilsugæsluatöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk - •Júkrahúslð: Heímsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og é hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Srysa- varðstofusimi fra kf. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó vettukerfi vatns og hrtavertu, s. 27311, kf. 17 til ki. 8. Sami Bimi ó helgidögum. RafmagnsveítBn biianavakt 686230. Rafvetta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbdkasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, Eaugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu daga kl, 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Ulands. Opið ménudega til föstudaga kl. 9-19. Upplýsíngar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbðkasafn Reykjavíkur: Aðaísafn, ÞinghoEtsstræti 29a, s. 27155. Borgarböka- eafnlð f Gerðubergl 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Söiheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem her segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsahir, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandssafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opíð mánud. kl. 11-19, þriðjud. - fÖstud. ki. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsaf n, þríðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðaaafn miðvikud. kl. 10-11. Sðlheimasain, miðvikud. kl. 11-12. Þjððminjasafnlð: Opíð þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomuiagi fré 1. okt.- 31. mai. Uppl. isíma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús aila daga 14-16.30. Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kt. 13-15. Norræna liúsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alta daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Sufn Asgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Safníð lokað tii 15. febniar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn vírka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurínn opinn daglegakl. 11-16. Kjarvaisstaðir: Opið alla daga víkunnar ki. 11-18. Listasaln Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myrrtsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhorti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlo, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mlövikudogum og leugardögum kl. 13.30-16. »-—1»- Bðkasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kf. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasatn fslands Hafnarfirðl: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Fóstud. 15-20. ORÐ OAGSINS Reykjavtk simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundílaíir I Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - • fctud. kl. 7.00-19.00. Ukaí í laug 13.30-16.10. Opií i bM og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-1S.OO. Laugardalslaug: Mánud. - iöstud. W kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesttrtasjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið- holtslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. j Garíabwi Sundtaigin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnartjöríur. Suíurbæiarlaug: Ménudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaroar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hmragcrðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Vamvjdaug I MosfeHíaveH: Opin mánudaga - fimmtudaga kl, 6.30-8 og 16-21.45 (manud. og miovikud. lokaí 17.45-19.451. Föstudaga kl. 6.30Í og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðsto& Keftavflcur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- dapa 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin manudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru priðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminner 41299. Sundlaug Akureyrar or opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18. sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Setljamaíness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.