Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 8

Morgunblaðið - 12.02.1991, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. TEBRÚAR 1991 I DAG er þriðjudagur 12. febrúar, sprengidagur. 43. dagur ársins 1991. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 2.34 og síðdegisflóð kl. 17.42. Fjara kl. 11.43 og kl. 23.46. Sólar- upprás í Rvík. kl. 9.34 og sólarlag kl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 11.59. (Almanak Háskóla íslands.) Gjör skref mín örugg með fyrirheiti þínu og lát ekk- ert ranglæti drottna yfir mér. (Sálm. 119, 133.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U” 11 u^ 13 ^^■15 17 LÁRÉTT: — 1 byrjun, 5 guð, 6 klúrum, 9 hrós, 10 ósamstæðir, 11 Iíkamshluti, 12 þræta, 13 heiti, 15 fjallsbrún, 17 rita. LÓÐRÉTT: — 1 tánings, 2 rann- sókn máls, 3 sjór, 4 auruga, 7 væskjll, 8 ótta, 12 ilmi, 14 leggur af stað, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 nóló, 5 élið, 6 játa, 7 fa, 8 braka, 11 ró, 12 agn, 14 unun, 16 magnar. LÓÐRÉTT: — 1 nýjabrum, 2 létta, 3 óia, 4 eðla, 7 fag, 9 róna, 10 kann, 13 nýr, 15 ug. FRÉTTIR ÁRNAÐ HEILLA £?/\ára afmæli. í dag, 12. U V/ febrúar, er sextugur Gunnar Sæmundsson Iög- maður, Ljósheimum 10 (6. hæð), Rvík. Hann tekur á móti gestum í dag, á afmælis- daginn, kl. 17-19. rnára afmæli. í dag, 12. tJV/ febrúar, er fimmtug ur Rúnar J. Guðmundsson, Álakvísl 84, Rvík. Eiginkona hans er Hjördís Davíðsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á laugardaginn kemur 16. þ.m. eftir kl. 19. skálum, 22 mm. Á sunnu- daginn var sól í Rvík í hálfa klst. Veðurstofan gerði ráð fyrir heldur hlýnandi veðri fyrir norðan en lítillega kólnandi um vestanvert landið. ÞENNAN dag árið 1263 lést Gissur jarl og árið 1830 fór fram hér á landi síðasta af- takan. Þennan dag fyrir 25 árum voru tveir rússneskir rithöfundar fyrir rétti í Moskvu: Juri M. Daniels og Andrei Sinyavsky: Sakar- giftir. Látið birta eftir sig erlendis andsovéskan áróður. í fyrrinótt var allhart frost austur á Egilsstöðum og hvergi á landinu var nóttin kaldari, frostið fór niður í 10 stig. í Reykjavík var tveggja stiga hiti. Úrkoma var og mældist 8 mm. Hún varð mest vestur á Gufu- BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur á Barónsstíg hefur opið hús fyrir foreldra bama á aldrin- um 0-4 ára hvem þriðjudag kl. 15-16. í dag verður flallað um afbrýðisemi eldri systk- iiia. ITC-deildin Harpa heldur fund í kvöld kl. 20 í Brautar- holti 30 og er hann öllum opinn. Ágústa í s. 71673 veit- ir nánari upplýsingar. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins. Félagsvist spiluð í kvöld í Kirkjubæ og byrjað að spila kl. 20.30. LÍFEYRISÞEGADEILD SFR heldur þorrablót fyrir félagsmenn sína nk. fimmtu- dag kl. 12.30 á Grettisgötu 89. I skrifstofunni em í dag veittar nánari upplýsingar s. 62944. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðal- fundinn nk. fimmtudagskvöld í nýja félagsheimilinu kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs spilar félagsvist í kvöld kl. 20.30 í félagsheimili Kópa- vogs og er öllum opið. FÉLAG eldri borgara. í dag er opið hús í Risinu kl. 13, fijáls spilamennska. Skálda- kynning kl. 15: Helgi Sæ- mundsson ásamt lesurun- um Andrési Bjömssyni, Baldvin Halldórssyni og Guðjóni Halldórssyni kynna Þorstein skáld Erlingsson og verk hans. Leikfimi 16.30 og kl. 17 hittist leikhópurinn Snúður og Snælda. KIRKJA__________________ BREIÐHOLTSKIRK J A. Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. DÓMKIRKJAN: Opið hús fyrir aldraða í safnaðarheim- ilinu í dag kl. 14-17. Kaffi, spil, hugleiðing og söngur. Fótsnyrting á sama tíma. pantanir hjá Ásdísi. Barna- starf (10-12 ára) í safnaðar- heimilinu í dag kl. 17. Mömmumorgnar í safnaðar- heimilinu miðvikudaga kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. LANGHOLTSKIRKJA: Á morgun kl. 10 er opið hús fyrir heimavinnandi foreldra og böm þeirra í safnaðar- heimili kirkjunnar. Sigrún Hákonardóttir fulltrúi safn- aðarins tekur á móti gestun- um og mun ræða um þessar samverustundir í safnaðar- starfinu. Þá verður starf fyrir 10 ára böm og eldri kl. 17 miðvikudag. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Opið hús fyrir aldraða mið- vikudag kl. 14.30. KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. SKIPIN_________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Stapafell og Kyndill fóm á ströndina á sunnudaginn. Brúarfoss var væntanlegur að utan í gær. Dráttarbátur- inn Orion kom að utan. Grænlandstogararnir Wil- nelm Egede og Anson Mölgaard komu. Þá kom leiguskipið Niðarós að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Rán er farinn til veiða. Selfoss fór til útlanda um helgina og á sunnudag kom Grundarfoss. ísland í A-flokk! Þannig hljóðar aðalvígorð Alþýðuflokksins komandi kosningabaráttu með undirvígorð- inu: Auðugra mannlíf. Það er verið að koma með fyrstu hjólbörurnar af fósturjörðinni, Nonni minn. Hvar viltu láta sturta draslinu, góði ...? Kvöld-, nartur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8. febrúar til 14. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er f Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúöin Iðunn, Laugavegi 40a opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgotu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn san/simi. Uppl. um lyfjabúðír og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ah næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviötalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka 78; rrtánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafóiks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmO í s. 622280. Milliliðalaust sarnband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seifoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið vírica daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglíngum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 00 652715.1 Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-$amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 ó 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en forekJra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega ÍT15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8efsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhia hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILAINIAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Safnið lokað til 15. febrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustasafn Einars Jónssonar. Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning é andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opin é sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bökasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - ' föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjaríaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - ftmmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—1815. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.