Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. PEBRUAR 1991 2T FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 11. janúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta verft Þorskur 119,00 Þorskur(ósL) 118,00 Þorskur (da.) 82,00 Smáþorskur 95,00 Smáþorskur(ósl.) 80,00 Ýsa 114,00 Ýsa(ósl.) 96,00 Karfi 49,00 Ufsi 46,00 Steinbítur 66,00 Steinb. (ósl.) 72,00 Hlýri 71,00 Langa 75,00 Langa(ósl.) 70,00 Lúða 415,00 Rauðm./Gr. 59,00 Koli 81,00 Lýsa(ósl.) 72,00 Keila 51,00 Keila(ósL) 49,00 Hrogn 325,00 Kinnar 10,00 Blandað 23,00 Samtals FAXAMARKAÐUR hf. í Þorskur (sl.) 132,00 Þorskur (ósl.) 110,00 Þorskur smár 100,00 Ýsa 121,00 Ýsa (ósl.) 94,00 Karfi 55,00 Ufsi 55,00 Steinbítur 87,00 Tindabykkja 27,00 Langa 88,00 Lúða 580,00 Skarkoli 77,00 Rauðmagi 90,00 Lifur 15,00 Keila 50,00 Hrogn 315,00 Gellur 335,00 Blandað 75,00 Undirmál 94,00 Samtals FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Lægsta verð 89,00 86,00 82,00 91,00 80,00 88,00 75,00 49,00 46,00 65,00 54,00 71,00 75,00 70,00 300,00 50,00 74,00 72,00 51,00 47,00 325,00 10,00 23,00 Reykjavík 89,00 70,00 100,00 85,00 84,00 55,00 53,00 55,00 27,00 80,00 335,00 69,00 90,00 10,00 48,00 100,00 335,00 48,00 80,00 Meðal- vcrð 108,26 95,20 82,00 92,71 80,00 110,18 92,77 49,00 46,00 65,31 62,38 71,00 75,00 70,00 358,77 51,60 78,18 72,00 51,00 47,98 325,00 10,00 23,00 102,01 108,48 97,54 100,00 112,47 89,94 55,00 53,75 67,94 27,00 81,71 393,00 71,84 90,00 12,61 48,72 235,60 335,00 53,25 92,19 102,25 Þorskur Þorskur (sl.) Þorskur (ósl.) Þorskur (dbl.) Ýsa Ýsa (sl.) Ýsa (ósl.) Karfi Ufsi Steinbítur Hlýri/Steinb. Langa Lúða Skarkoli Skötuselur Keila Rauömagi Loðna Lýsa Blandaö Undirmál Samtals 127,00 75, 101,00 127,00 93,00 109,00 109,00 103,00 62,00 53,00 70,00 70,00 70,00 500,00 86,00 200,00 52,00 121,00 12,00 49,00 50,00 84,00 00 1 100,00 75,00 78,00 75,00 93,00 75,00 27,00 40,00 60,00 70,00 69,00 200,00 76,00 200,00 51,00 116,00 12,00 36,00 40,00 84,00 01m74 58 100,34 104,26 91,56 98,34 108,20 ¦ 94,34 59,53 50,87 68,55 70,00 69,45 401,07 83,52 200,00 51,49 119,91 12,00 39,66 41,13 84,00 50,03 Magn (lestir) 30,881 6,852 1,207 5,779 0,346 7,361 4,231 0,066 0,067 0,615 1,819 0,069 0,108 0,185 0,407 1,227 0,134 0,065 0,167 1,170 0,324 0,033 0,051 63,168 77,937 5,428 0,348 15,974 7,006 0,302 9,999 0,817 0,023 0,574 0,175 1,556 0,016 0,094 0,549 0,717 0,068 0,298 5,732 127,613 533 5 2,763 44,990 10,780 15,036 4,334 '10,702 4,615 36,220 3,455 0,036 0,558 0,250 0,301 0,081 0,490 0,064 105,794 0,071 0,459 0,537 226,501 Heildar- verð (kr.) 3.343.240 652.391 98.974 535.865 27.744 811.055 392.525 3.234 3.105 40.164 113.535 4.899 8.100 12.950 146.019 63.317 10.476 4.680 8.517 56.138 105.300 330 1.173 6.443.711 8.454.445 52 34 1.796.516 630.090 16.610 537.485 55.505 621 46.904 68.775 111.779 1.440 1.185 26.748 168.925 22.981 15.869 528.448 13.048.575 954.917 277.229 4.690.678 987.010 1.478.582 468.952 1.009.630 274.71 1.835 238.831 2.520 38.752 100.469 25.140 ' 16.200 25.230 7.674 1.269.540 2.816 18.880 45.108 11.332.659 Selt var úr Dagfara, dagróðrabátum og fl. A morgun verður selt úr Búrfelli, Albert Ólafs og fl. bátum. ALMANIMATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar l.febrúar 1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir).......................................... 11.497 '/«hjónalífeyrir...................................................................... 10.347 Full tekjutrygging ................................................................. 21.154 Heimilisuppbót...................................................................... 7.191 Sérstök heimilisuppbót .......................................................... 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns ........................................................... 7.042 Meðlagv/1 barns .................................................................. 7.042 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ..............................................4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ....................................... 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ......................... 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða ..................................... 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaða ................................... 10.802 Fullur ekkjulífeyrir ................................................................. 11.497 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ................................................... 14.406 Fæðingarstyrkur .................................................................. 23.398 Vasapeningarvistmanna ....................................................... 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ....................;....................... 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar .................................................. 981,00 Sjúkradagpeningar einstaklings ........................................... 490,70 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...................... 133,15 Slysadagpeningareinstaklings ............................................ 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfaeri ....................... 133,15 Atriði úr myndinni. Háskólabíó: „Kokkurinn, þjófurinn, kon- an hans og elskhugi hennar" HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Kokkurinn, þjófur- inn, konan hans og elskhugi hennar". Með aðalhlutverk fara Ric- hard Bohringer og Michael Gambon. Leiksljóri er Peter Greenway. Myndin gerist aðallega á veit- ingastað í eigu Alberts Spica. Þar situr Albert á hverju kvöldi ásamt undirtyllum sínum og eiginkonu, Georginu. Albert skipar fyrir á báða bóga og brátt verður manni ljóst að Albert hefur fleiri járn I eldinum en að eiga og reka þennan veitinga- stað. Raunar er Albert rummungs- þjófur og bófi. Það leynir sér ekki að kona hans, Georgina, leiðist mjög fyrirgangurinn og frekjan í honum en fjölmörgum glósum hans er beint að henni. Hún fer fram á snyrtingu og á þar í æsilegum skyndikynnum við gest af næsta borði. Henni tekst að halda þessu leyndu fyrir Albert. En ástarfundir þeirra Michaels og Georginu verða bæði tíðari og æsilegri og njóta þau aðstoðar yfirmatsveinsins Borsts, í því að eiga unaðsstundir í eldhúsinu og búrinu. Fyrir tilviljun kemst Albert að öllum saman og bregst ókvæða við og hótar elskhuganum lífláti. Þau flýja því burt saman með aðstoð yfirmatsveinsins en Albert finnur fljótlega felustað þeirra og er ekki að spyrja að leikslokum, eða hvað? Foreldrar og börn í Artúns- holti og Árbæ: Fjölbreytt- ir þriðju- dagsfundir Fræðimenn koma í heimsókn FORELDRAR í Artúnsholti í Árbæ hittast með börn sín í Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju á þriðjudagsmorgnum og kynna sér hin ýmsu málefni auk þess sem fræðimenn koma í heimsókn. í dag mun hjúkrunarfræðingur frá heilsugæslustöðinni í Árbæ fjalla um slysavarnir barna. Börn og mæður þeirra frá félagsmið- stöðinni Vitanum í Hafnarfírði koma í heimsókn þriðjudaginn 19. febrúar og þann 26. febrúar mun sr. Kristinn Ágúst Friðfínnsson fjalla um trúarþroska barna. Tvo fyrstu þriðjudagana i marsx mun Halldóra Einarsdóttir leið- beina fólki með páskaföndrið. Þriðjudaginn 19. mars verður frjáls tími í leik og spjalli. Kaffiveitingar eru í boði og góð leikaðstaða fyrir börn. Fundirnir eru alltaf á milli klukkan 10 og 12 árdegis. Alþýðubandalagið á Austurlandi: Seyðfirðingar gengu út af fundi kjördæmisráðs GENGIÐ hefur verið frá framboðslista Alþýðubandalagsins á Aust- urlandi. Hjörleifur Guttormsson alþingismaður skipar efsta sætið og í öðru sæti er Einar Már Sigurðarson frá Neskaupstað og er það í samræmi við niðurstöðu úr forvali sem fram fór í desember. Seyð- firðingar voru óánægðir með að Norðfirðingar skipuðu tvö efstu sæti listans og höfðu gert ályktun um að fá því breytt. Á fundi kjör- dæmisráðs á föstudag var lögð fram sú tillaga að Björn Grétar Sveinsson frá Höfn og Einar Már skiptust á sætum og Einar færð- ist niður í sjötta sætið. Höfnuðu þeir því báðir og var tillagan þá dregin til baka. Véku þá fuUtrúar Seyðisfjarðar af fundinum í fundar- hléi i mótmælaskyni. . - son, Einar Már Sigurðarson, Þurið- ur Backmann, Álfhildur Ólafsdóttir, Sigurður Ingvarsson, Björn Grétar Sveinsson, Orn Ingólfsson, Oddný Vestmann, Guðrún Ragna Aðal- steinsdóttir og Aðalbjörn Björnsson. Að sögn Ásgeirs Magnússonar, formanns stjórnar kjórdæmisráðs- ins, tók stjórnin tillit til óska ein- staklinga á listanum við endanlega uppröðun hans auk þess sem tekið var tillit til ákvæða í forvalsreglum um hlutaskipti á milli kynja og búsetudreifingu. „Það verður hins vegar aldrei gert í víðfeðmu kjör- dæmi, að setja saman lista þar sem allir eru alveg ánægðir," sagði hann. , Hermann Guðmundsson, einn af fulltrúum Seyðisfjarðar, sagði að Seyðfirðingar hefðu samþykkt 16. janúar að styðja ekki kosningabar- áttu flokksins ef Norðfirðingar skipuðu tvö efstu sæti listans. Hann sagði að Björn Grétar hefði lýst sig samþykkan því að skiptast á sætum við Einar Má en eftir að í ljós kom að Einar tók það ekki í mál vildi Björn ekki gera ágreining út af þvf og því var tillagan dregin til baka.. „Höfuðástæða óánægju okkar er, að þarna eru félagar mínir að brjóta eigin reglur um að reyna að dreifa frambjóðendum um kjördæmið. Sú regla var sett tíl að tryggja að Norðfirðingar röðuðu sér ekki í efstu sætin. Það er Ijóst að Seyðfirð- ingar styðja ekki þennan lista og taka ekki þátt í kosningabaráttu hans, þeir munu ekki reka kosn- ingaskrifstofu né borga í kosninga- sjóði," sagði Hermann. Samkvæmt endanlegri tillögu, sem samþyukkt var einróma á fund- inum, skipa eftirtalin 10 sæta fram- boðslista Alþýðubandalagsins á Austurlandi í kosningunum í vor, í þessari röð: Hjörleifur Guttorms- Grímuball í' Hafnarfirði Á ÖSKUDAGINN mun Æsku- lýðs- og tómstundaráð Hafnar- fjarðar og Lionessuklúbburinn Kaldá standa fyrir grímubaUi í íþróttahúsinu við Strandgötu. Hátíðin hefst kl. 13.00. En þá mun kötturinn verða sleginn úr tunnunni. Tunnurnar eru reyndar tvær, önnur fyrir 6 ára og yngri og hin fyrir 7 ára og eldri. Að þessu, loknu mun Bræðrabandið leika fyr- ir dansi og farið verður í leiki. Verð- laun verða veitt fyrir bestu búning- ana. Skemmtunin er fyrir börn á öllum aldri og eru allir hjartanlega velkomnir. (Fréttatilkynning) Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 30. nóv. - 8. feb., dollarar hvert tonn « BENSIN 30.N 7.D 14. 21 1.F 8.F 500 ~ 475- 450' 425 400 ÞOTUELDSNEYTI v^yiv 320/ "315 -i—I—I—I—I—I—I—I—I—I—h 30.N 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8.F GASOLIA 425- 400- 275- 250 225- 200- ------------------------------4-----------320/ 150- H----1----1----1—I----1----1----1----1----1—+ 30.N 7.D 14. 21. 28. 4.J 11. 18. 25. 1.F 8.F Leiðrétting Ranghermt var í blaðinu á sunnu- dag að Einar Ágústsson, fyrrv. utanríkisráðherra, hefði verið í sendinefnd íslands á Helsinki- ráðstefnuimi. Þá vantaði nafn Guðmundar í. Guðmundssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra, á lista þeirra sem í nefndinni voru. Helsinki-sáttmálinn var undirrit- aður 1. ágúst 1975. Þann 25. júlí 1975 hafði Gerald Ford Bandaríkja- forseti haldið ræðu þar sem hann ræddi afstöðu Bandaríkjanna til innlimunar Eystrasaltsríkjanna í ljósi Helsinki-sáttmálans. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.