Morgunblaðið - 12.02.1991, Blaðsíða 36
36
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) ip*
Hrúturinn tekur á sig aukna
ábyrgð í dag. f kvöid nýtur
hann þess að fást við áhuga-
mál sín og tekur þátt í félags-
starfi.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið lýkur við ákveðið verk-
efni og setur sér nýtt mark til
að keppa að. Það opnar dyr
að velgengni sinni í fram-
tíðinni. Pjárhagshorfumar
fara batnandi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl)
Tvíburinn getur ekki lagt trún-
að á orð manns sem ýkir núna.
Hann hefur í hyggju að fara
í ferðalag eða auka menntun
sína. .
Krabbi
(21. júní - 22. júlt) H£g
Þó að krabbinn vinni að þvi
að auka framtíðarfjárhagsör-
yggi sitt hættir honum til að
eyða of miklum peningum
núna.
LjÓfl
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið á til að gefa digurbarka-
legar yfirlýsingar. Það verður
að standa við lóforð sem það
gefur nánum ættingjum eða
vinum. í kvöld tekur það þátt
í vinafundi.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það gengur á ýmsu hjá meyj-
unni í vinnunni í dag. Eftir
heldur ömurlega byijun leggur
hún hart að sér til að vinna
upp þann tíma sem glatast
hefur.
(23. sept. - 22. október)
Vogin tekur á sig aukna
ábyrgð vegna bamanna núna.
f kvöld verður glatt á hjalla
hjá henni og hún ieggur drög
að skemmtiferðaiagi.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn sinnir ýmsum
skylduverkum heima fyrir
núna. Hann má ekki ganga
út frá einhveiju sem gefnu
nema hafa góðar og gildar
forsendur fyrir því.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Einbeitingarhæfileikar bog-
mannsins verða í hámarki
síðdegis og þá ætti hann að
sinna andlegum málefnum.
Hann verður afslappaðri með
kvöldinu.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Frumkvæði steingeitarinnar
færir henni ávinning í viðskipt-
um í dag. Henni eða maka
hennar hættir þó til að eyða
of mikiu.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn er aivömgefinn í
dag og sjálfstraustið er í góðu
lagi. Þegár vinnudegi lýkur
taka áhugamálin við. Hann er
rómanttskur og til í allt.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 'SL
Fiskurinn notar frítíma sinn á
uppbyggjandi hátt. Hann ætti
hvorki að láta undan síga fyrir
áhyggjum né uppgjafaranda.
Hann getur náð góðum ár-
angri ef hann leggur sig fram.
Stjómuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spdr af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1991
DÝRAGLENS
UÓSKA
»mmrm»miTiHiwiimiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiwtimiiiiiiiiimiiininniiiiTM»!mmiiniii!miiiininiiiinniiiiiiiiniiiii!n 1 1 ............ " " .......
FERDINAND
SMAFOLK
YE5,Má!AM..I 50LDMY
WHOLE C0LLECTI0M 0F C0MIC
B00K5..5EE?HERE'5 THE MONEV!
NOU), I CAN BUVTH05E 6L0VE5
F0RTHAT6IRL I LIKE...
IvE BEEN5M0PPING WITHMY
MOTHER..LOOK, I J05T
B0U6HT THI5 NEW PAIR.
hOF_6LOVE5!
Já, kennari, ég seidi allt mynda-
sögubókasafnið mitt ...
Sérðu? Hérna eru peningarnir!
Nú get ég keypt hanskana handa
stelpunni sem mér líst svo vel á...
Bjarni Kalla! Palla Jóns! Hvað ert þú að gera Ég var í búðum með mömmu
hér? minni... sjáðu, ég var að kaupa
þessa nýju hanska!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bridsspilarar trúa því margir
að laufkóngurinn sé blankari en
aðrir kóngar. Það var þó ekki
blind trú, heldur vísindaleg rök-
hyggja í anda Sherloek Holmes,
sem réð spilamennsku sagnhafa
í eftirfarandi laufslemmu:
Norður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 7
VD3
♦ ÁK1072
♦ 98763
Vestur Austur
♦ G6432 .. 4K109
¥10965 ¥ ÁK8742
♦ G54 ♦ 86
♦ K +42
Suður
♦ ÁD85
¥ G
♦ D93
♦ ÁDG105
Vestur Norður Austur Suður
— Pass Pass 1 lauf
Pass 2 tíglar 2 hjörtu 2 spaðar
Pass 4 lauf Pass 4 grönd
Pass 5 tíglar Pass 6 lauf
Pass Pass Pass
Útspil: hjartatía.
Austur fékk fyrsta slaginn á
hjartaás og spilaði næst hjarta-
kóng, sem suður trompaði.
Sagnhafi ákvað að fara í
skoðunarferð áður en hann tæki
úrslitaákvörðunina í trompinu.
Það gat ekki legið lífið á að
svína. Hann spilaði því spaðaás
og trompaði spaða. Fór heim á
tíguldrottningu og trompaði aft-
ur spaða. Þessu fylgdi vissulega
svolítil áhætta, en hún var þess
virði þegar austur fylgdi lit með
spaðakóng. Þá var orðið ljóst
að austur gat ekki átt laufkóng-
inn líka, því þá ætti hann góða
opnun á hjarta. En hann sagði
pass í upphafi.
Það var því ekki um annað
að ræða en leggja niður laufás
og vona að eitthvað væri hæft
í hjátrúnni.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi mjög svo athyglisverða
skák var tefld í B-flokki á Hoog-
ovens-mótinu í Wijk aan Zee um
daginn: Hvítt: Romero (2.475),
Spáni. Svart: Tukmakov
(2.520), Sikileyjarvöm, 1. e4 —
c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4
4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - a6 6.
Be3 - e6 7. Dd2 - b5 8. f3 -
Rbd7 9. g4 - h6 10. 0-0-0 -
Bb7 11. h4 - b4 12. Rce2 -
d5 13. Bh3 (Endurbót Romeros
á skákinni Adams-Jóhann
Hjartarson, Stórveldaslagurinn
í Reykjavík í fyrra, þar lék Ad-
ams 13. exd5 og tapaði illa.)
13. — dxe4 14. g5 — hxg5 15.
hxg5 - exf3 16. Rf4 - Re4
17. Del - Rxg5
18. Rdxe6! - fxe6 19. Bxe6 -
Rxe6 20. Hxh8 - Df6? (Þetta
tapar manni, svartur varð að
leika 20. — Rxf4 og það er mjög
hæpið að hvlta sóknin gangi
upp.) 21. Hd6! - 0-0-0 22.
Rxe6 - He8 23. Dxb4 - f2
24. Dc4+ - Kb8 25. Dc7+ -
Ka8 26. Hxa6+ og svartur gafst
upp, því mátið blasir við. Þessi
gíæsilega fléttuskák minnir á
Tal upp á sitt bezta, þótt tafl-
mennska hvíts standist tæplega
ströngustu kröfur dugði hún til
að slá Tukmakov út af laginu.
Romero sigraði óvænt í B-
fiokknum og teflir því í efsta
flokki að ári.