Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 6
Gr MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP RQSTUDAGURi 15. FEBRÚAR 1991 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Túni ogTeila. Teiknimynd. 17.35 ► Skófólkið. 17.40 ► Lafði Lokka- prúð. Teiknimynd. 17.55 ► Trýni og Gosi. 18.15 ► Krakkasport. 18.30 ► Bylmingur. Rokkaðurþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► 20.00 ► Fréttir, veður og 20.50 ► Fréttaauki. 21.30 ► Derrick(13). Þýskur 22.30 ► f kröppum sjó (Florida Straits). Bandarísk sjónvarpsmynd frá Betty og Kastljós. í Kastljósi er fjallað Rætt við Jón Sigurðs- sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- 1986. Fyrrum fangi heldur til Kúbu til að hafa uppi á ástmey sinni og fjár- börnin henn- um þau málefni sem hæst son iðnaðarráðherra verk: HorstTappert. Þýðandi: Vet- sjóði. Aðalhlutverk: RaulJulia, FredWard, DanlelJenkinso.fi. ar. ber hverju sinni, innanlands um stöðuna íálmál- urliði Guðnason. 00.05 ► SteeleyeSpan.Tónleikar. 19.50 ► Jóki sem utan. inu. Umsjón: Páll 1.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. björn. Benediktsson. 1.15 ► Fréttirfrá SKY. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Kæri Jón (Dear John). Bandarískur Fréttir. gamanmyndaflokkur. 20.35 ► MacGyver. Bandarískurframhalds- þáttur. 21.25 ► Enn eitt laugardagskvöld (One More Saturday Night). Fjörug mynd um tvo hljómsveitargæja sem sletta ærlega úr klaufunum um helgar. Þeir eru meira uppteknir af stelpunum sem hanga í kringum rokkgrúppuna en mús- íkinni sem þeir flytja. Aðalhlutverk: Tom Davis, Al Franken og Moira Harris. 1986. 23.00 ► Lögga eða bófi (Flic ou Voyou). Þessi franska sakamálamynd gerist í smábæ í Suður-Frakklandi, miðja vegu á milli Marseilles og Monte Carlo Bönnuð börnum. 00.40 ► Síðasti tangó í París. Stranglega bönnuð börnum. 2.50 ► Bein útsending frá fréttastofu CNN. UTVARP © FM 92,4/93,5 M0RGU1\JUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbergur Kristjáns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdóttir. 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (2) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélaglð. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsíns önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Göngin" eftir Ernesto Sabato Helgi Skúlason les þýðingu Guðbergs Bergsson- ar (4) 14.30 Serenaða fyrir tenór, horn og strengi eftir Benjamin Britten. Gunnar Guðbjörnsson tenór og Joseph Ogníbene hornleíkari flytja með strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar fslands; Guð- mundur Emilsson stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt spm nöfnum tjáir að nefna, 17.30 Tónlist á síðdegí . - Fantasía ópus 73 eftir Robert Sohumann. - Astarkveðja ópus 12 eftir Edward Elgar. Hljómsveitin „Northern Sinfonia" leikur; Richard Hickox stjórnar. . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TOWLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. - The Swe-Danes, Alice Babs, Ulrik Neumann og Sven Asmussen á tónleikum árið 1961. - Irskir tónlistarmenn leika tónlist frá heimal- andi sínu. - Finnskir tónlistarmenn leika gömlu dansana og harmónikkutónlist. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 21.30 Söngvaþing. - Kór Oldutúnsskóla syngur islenskt þjóðlag, og lög eftir Harri Wessman, Hjálmar H. Ragnars- son og Friðrik Bjarnason; Egill Friðleifsson stjórn- ar. — Savannatrióið leikur. - Þrjú á palli leika erlend þjóðlög. — RARIK-kórinn syngur nokkur lög. ................................... — 22.00 ‘Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 17. sálm. Nýtt fjölmiðlalandslag Fréttamenn Sky-fréttastofupn- ar, útibús fréttastofu RÚV, gerðu sér dagamun í gær á sankti Valentínusardegi. Ritstjóri kvenna- tímarits mætti t þularstofu og spjallaði í léttum dúr við frétta- mennina. Skyndilega breyttust þessir alvarlegu þulir í ljúfa og bros- milda einstaklinga með gamanyrði á vörum. Svona viðmót mætir áhorfendum aldrei á CNN og sjald- an á fréttastofum ísl_ensku sjón- varpsstöðvanna þótt Ómar bregði nú stundum á leik. En fréttamenn Sky gerðu betur en grinast. Þeir hleyptu áhorfendum andartak inn í sitt einkalíf. Og áfram með ... smériö í fyrrakveld mætti amerískur reikimeistari í Sálartetur Aðal- stöðvarinnar til Inger Önnu Aik- man. Þessi reikimeistari reikaði fram og aftur um nýaldarakurinn og mælti á enska tungu sem er ekki í frásögur færandi. En það var merkilegt við þennan þátt að íslenskur þýðandi, Þórdís Bach- mann, snaraði samtali Inger Önnu og reikimeistarans. Þýðing Þórdísar sem var bæði nákvæm og lipur sannfærði ljósvakarýni um að hér á landi finnast þýðendur sem geta snarað fréttum erlendu gervi- hnattastöðvanna. Þannig er ís- lensku sjónvarpsstöðvunum ekkert að vanbúnaði að koma þessum fréttum til íslenskra áhorfenda með sómasamlegum hætti. Og hér er tillaga sem er beint til menntamála- ráðherra og yfirmanna sjónvarps- stöðvanna. FramtíöarskipuíagiÖ Orðljósvakarýnis vega kannski ekki þungt í umræðunni um framt- íðarskipan útvarpsmála á íslandi. Samt vogar hann að leggja fram eftirfarandi tillögu að útvarpslög- um, vonandi á skikkanlegu kansell- 22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. Umsjón: Tómas R. Einarsson. (End- urtekinn þáttur frá morgni.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásnjn Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „What's going on ?". með Marvin Gaye frá 1971. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. Herdís Halfvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. ímáli: Reglugerð um breytingu á breytingu á reglugerð um útvarp samkvæmt tímabundnum leyfum nr. 610/1989. 6.gr. orðist svo: Efni á erlendu máli, sem sýnt er í sjón- varpsstöð, skal jafnan fylgja íslenskt tal eða texti á íslensku eft- ir því sem við á hveiju sinni. Það á þó ekki við þegar fluttir eru er- lendir söngtextar en ætíð þegar dreift er viðstöðulaust um gervi- hnött og móttökustöð fréttum eða fréttatengdu efni sem sýnir að veru- legu leyti atburði sem gerast í sömu andrá. Við þær aðstæður skal sjón- varpsstöð láta fylgja endursögn eða kynningu á íslensku á þeim atburð- um sem gerst hafa. Skal lögð áhersla á að allt tal og texti sé á lýtalausu íslensku máli. Höldum áfram enn um stund í ráðherraleiknum. Til að tryggja að hér sé starfrækt íslenskt sjónvarp en ekki einhverskonar engilsax- neskur/íslenskur sjónvarpsbastarð- ur þá verða yfirvöld að taka ákvörð- NÆTURÚTVARPID 1.00 Nóttin er ung. Endurtekirtn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturlónar Halda áfranV 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM?9Q9 AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson, Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríöur Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Vérðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað i síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endurtek- ið). 16.30 Alalinan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar fré SÁÁ sjá um þáttinn og svara i síma 626060. 18.30 Tónaflóö Aðalstöðvarinnar. 20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. un, en í ljósi hins breytta fjölmiðla- landslags. Þannig er rétt að heimila viðstöðulausa móttöku sjónvarps- sendinga frá gervihnöttum gegn- um kapalkerfi. Menn gerast áskrifendur að slíkum kerfum af fúsum og frjálsum vilja rétt eins og erlendum dagblöðum og tímarit- um. Slíkar kapalstöðvar koma ekk- ert við íslensku sjónvarpi nema sem samkeppnisaðili. íslensk dagblöð og tímarit hafa staðið af sér sam- keppni við erlend blöð en það er ekki víst að einkastöðvarnar þoli samkeppni við kapaisjónvarpið nema þeim verði tryggð einkaleyfí. Það er svo aftur annað mál að ríkis- valdið hefur þrengt svo að hinum almenna launþega að hann hefur jafnvel ekki efni á kapalsjónvarpi. Þannig eykur það enn á stéttaskipt- inguna í hinu íslenska hamingju- samfélagi. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 13.30 Spádómar Biblíunnar. Steinþór Þórðarson og Þröstur Steinþórsson. 16.00 „Orð Guðs til þin" Jódis Konráðsdóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 19.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir frá fréttastofu kl. 9 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Helgarstemming. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturiuson. Iþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland i dag. JónÁrsæll Þórðarson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þráinn Brjáns- son. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- 9 myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. Í0.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13,00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag lelkið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, feriliinn kynntur og eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga. 19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Péll Sævar Guðjónssdh á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. FM 102 * 104 FM102 7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 islenski danslistinn. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist. Fm 104-8 9.00 Guðrún Agða Hallgrimsdóttir (F.B.) 10.00 Bjarki Friðriksson (F.B.) 12.00 Ágúst Auðunsson (F.B.) 14.00 Hafljði Jónsson (F.B.) 16.00 M.R. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 F.Á. 20.00 Sigurður Rúnarsson (F.B.) 22.00 Unnar Gils Guðmundsson (F.B.) 1.00 Næjurvakt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.