Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) «■*
Fyrri hluta dagsins lýkur
hrúturinn ýmsum verkefnum
sem hann hefur ýtt á undan
sér. Síðdegis sin'nir hann
áhugamálum sínum og kvöld-
ið verður kyrrlátt og rólegt.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið á gott samfélag við
sína nánustu. Það á margra
kosta völ í kvöld og rómantík-
in er ekki langt undan.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Tvíburinn er með allan hug-
ann við vinnuna í dag. Það
lýkur farsællega við eitthvert
verkefni og blandar saman
leik og starfi í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf)
Krabbinn á í vændum
skemmtilegt ferðalag geti
hann á annað borð fengið sig
lausan. Hann nýtur útivistar
með bömunum og kvöldið
verður rómantískt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Andinn kemur yfir ljónið í dag
og því vegnar vel með það sem
það er að gera. Vandamál sem
vofað hefur yfir leysist f arsæl-
» lega og kvöldið verður
ánægjulegt.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) $2
Meyjan gerir framtíðaráætlun
með maka sínum. Hun ætti
að þiggja heimborð sem henni
berst í dag.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Vogin skemmtir sér með
vinnufélögunum í dag. Hún
vinnur enn fremur að því að
prýða heimili sitt. Fjármálin
taka jákvæða stefnu.
Sporódreki
' (23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn er fullur af eld-
móði í dag, einkum ef hann
er skapandi einstaklingur.
Hann á ánægjulega stund
með bömunum, en rómantík
og hátíðleiki setja svip á
kvöldið.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Bogmaðurinn vinnur að því
að prýða heimili sitt í dag. í
kvöld hefur hann það gott
heima hjá sér og nýtur lífsins
í faðmi fjölskyldunnar.
Steingeit
'*• (22. des. - 19. janúar) m
Steingeitin er innblásin núna
og á auðvelt með að koma
hugmyndum sínum á fram-
færi við annað fólk. Hún á í
vændum yndislegt kvöld í
hópi vina sinna.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn tekur mikilvæg-
ar ákvarðanir í dag og hittir
í mark. í dag er hagstætt
fyrir hann að kaupa föt, skart-
gripi og annan lúxusvarning.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’Sjt
Fiskurinn hugar sérstaklega
að útliti sínu í dag. Hlýlegur
persónuleiki hans nær að
koma fram og heilla fólk.
Stjörnuspána á aó tesa sem
dœgradv'ól. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á trauslum grunni
vísindalegra staóreynda.
©1900 Tribune Media Servicee, Inc.
All Rlghte Reserved
DÝRAGLENS
- 4 S-
,‘DvT06 UNG&AfZN , )
% * , hessuM STól r '
( F/NHST J
&r-A< . ÞÉR., HERBA ?
“ //-// -
FERDINAND
SMAFOLK
UdHAT KlWP OF A 5H0RT5T0P
ARE V0U7ITHAT BALLUJENT RI6HT
m V0U, AMP V0U PIDN'T EVEM MOVE!
Boltinn fór rétt fram hjá þér og þú
hreyfðir þig ekki einu sinni!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er ekki nema mannlegt
að missa áhugann um stund
þegar maður tekur upp á hönd-
ina spil eins og austur er með.
Vestur gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á74
¥Á987
Vestur * r’Qvo Austur
♦ KD10 ♦ 83
¥4 iiiin VG1062
♦ KG1062 IIIIH 4 974
♦ ÁK106 ♦ 8543
Suður
♦ G9652
VKD53
♦ ÁD8
♦ D
Vestur Norður Austur Suður
1 tígull Pass Pass 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 3 tíglar
Pass 3 hjörtu Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Útspil: laufás.
En þótt austur væri áhuga-
laus, hafði vestur fullan hug á
að hnekkja geiminu. Hann las
laufstöðuna rétt og skipti yfir í
spaðakóng. Þegar hann fékk að
eiga þann slag, var einspilið í
hjarta síðasta útgönguleiðin. En
hún kostaði auðvitað sitt.
Sagnhafi drap tíu austurs
heima, spilaði spaða á ás og
svínaði fyrir hjartagosa. Austur
kærði sig ekki um að trompa
og ekki heldur næsta hjarta.
Norður
♦ 7
VÁ
Vestur í 53 Austur
♦ D +G7
♦ KGIO llllll ♦ 974
♦ Á106 ♦ 854
Suður
♦ G96
V 5
♦ ÁD8
♦ -
Austur var nú löngu sofnaður
og þegar sagnhafi spilaði næst
trompi kastaði hann TIGLI!
Vestur var í alvarlegri klípu, en
gerði sitt besta með því að spila
tígulgosa. Suður fékk þar
níunda slaginn og þann tíunda
með þvingunum í láglitunum
þegar hann spilaði hjarta á ás
eftir að hafa tekið trompin.
Vestur varð að fara niður á
tígulkónginn blankan og tígul-
áttan varð úrslitaslagurinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opna mótinu í Genf í janúar
kom þessi staða upp í skák
sovézka alþjóðameistarans
Dzandgava (2.495), sem hafði
hvítt og átti leik, og júgóslavneska
stórmeistarans Todorcevic
(2.480). Svartur lék síðast 35. —
Hal — cl og virðist hafa komið
ár sinni vel fyrir borð, því víki
riddarinn á c4 sér undan, svarar
svartur með 36. — Be5+
Hg6. Nú vinnur hvítur manninn
til baka og stendur þá uppi með
léttunnið hróksendatafl.
Lokin urðu: 39. — HJxc5 40.
Hgxg7+ — Kh8 41. Hh7+ — Kg8
42. hdg7+ - Kf8 43. Hc7 - Kg8
44. Hhg7+ - Kh8 45. Hce7 -
Hxe7 46. Hxe7 - Hc2 47. Kg3
- He2 48. He5 - Kg7 49. Hc5
og svartur gafst upp.