Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1991 í DAG er föstudagur 15. febrúar, sem er 46. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.01 og síðdegisflóð kl. 19.15. Fjara kl. 24.48 og kl. 13.13. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.24 og sólarlag kl. 18.00. Myrkur kl. 18.2. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 14.16. (Almanak Háskóla íslands.) Bræður, ekki tel ég sjálf- an mig enn hafa höndlað það. (Filip. 3,13.-14.) KROSSGÁTA 1 2 3 H4 ■ 6 | i ■ ■f 8 9 10 . 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 sver, 5 Dani, 6 stúlka, 7 ending, 8 kvendýrið, 11 handsama, 12 sár, 14 kona, 16 innihald. LÓÐRÉTT, - 1 fiskinum, 2 greini- legt, 3 ílát, 4 líkamshluti, 7 elska, 9 sláin, 10 tómt, 13 töf, 15 sam- hljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hafmær, 5 ró, 6 Ijóð- um, 9 dóm, 10 XI, 11 un, 12 sin, 13 gikt, 15 lóa, 17 rjóóur. LÓÐRÉTT: - 1 holdugur, 2 fróm, 3 mót 4 róminn, 7 Jóni, 8 uxi, 12 stóð, 14 kló, 16 au. MINNINGARKORT MINNIN GARKORT Fríkirkjunnar í Reykjavík fást hjá kirkjuverði, s. 14579, Reykjavíkur Apóteki, Helgu E. Helgadóttur, s. 38349 og hjá Bertu Kristinsdóttur, s. 82933. r\ára afmæji. í dag, 15. þ.m., eru sextugar tvíburasyst- vlVf urnaf Alfheiður Björnsdóttir, Hörgatúni 11, Garðabæ, og Unnur Björnsdóttir, Grænahjalla 29, Kópa- vogi. Þær tak'a á móti gestum laugardag í Fannborg 2, Kópavogi, í sal á annarri hæð, laugardagkl. 15-18. Eiginmað- ur Álfheiðar var Sigmundur Jónsson verkamaður. Hann lést fyrir nokkrum árum. Eiginmaður Unnar er Gísli Vilmundar. ára afmæli. Á morgun, 16. febrúar, er 95 ára Eyjólfur Magnússon fyrr- um bóndi frá Svefneyjum á Breiðafirði, Hjarðarhaga 28, Rvík. Kona hans, sem látin er fyrir allmörgum árum, var Ingibjörg Hákonar- dóttir frá Reykhólum í Barða- strandarsýslu. Hann tekur á móti gestum afmælisdaginn í sal Hjúkrunarfélags íslands, Suðurlandsbraut 22, kl. ára afmæli. í dag, 15. febrúar, er 85 ára Jón Sigurðsson skipstjóri, frá Görðum, Ægissíðu 50, Rvík. Kona hans er Ingibjörg Bjömsdóttir frá Bessastöðum í V-Hún. unar á íiskmarkaðinn: Gissur hvíti, Náttfari, Snæfari, Sigurborg og Haffari. Þá kom grænl. togarinn Amer- log til löndunar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. Bömin hittast laugar- dag í Þykkvabæjarkirkju kl. 17. Messa í Kálfholtskirkju, sunnudag kl. 14. Altaris- ganga. Sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. FT Aára afmæli. í dag er tf u fimmtug Ástrós Þor- steinsdóttir, Höfðagötu 16, Stykkishólmi. Maður hennar er Ólafur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri skipasmiða- stöðvarinnar Skipavíkur hf. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn í félagsheimili Tannlæknafél. íslands, Síðu- múla 35 í Reykjavík kl. 18-21. 14.30-17.30. Helgi Hallsson bygginga- meistar,i Eikarlundi 19, Akur eyri. Kona hans er Edda Indriðadóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 16 á afmælisdaginn. Sjá ennfremur Dagbók á bls. 39. SKIPIN RE YKJA VÍKURHÖFN: Nótaskipin Svanur, Júpiter og Hilmir héldu á loðnumiðin í fyrradag. Þá kom Esja úr strandferð og fór aftur í ferð í gær. Húnaröst kom inn til löndunar. I gær kom togarinn Akureyrin inn til löndunar. Togarinn Ásbjörn fór í sölu- ferð. Dísarfell lagði af stað til útlanda og leiguskipið Birthe Riether. Af strönd- inni kom Stuðlafoss og á strönd fór Arnarfell. í dag er togarinn Ásgeir væntan- legur inn til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær komu þessir inn til lönd- Það skilur okkur enginn heima á Fróni, vinur. Það halda allir að það sé svo gaman að sitja í hótelherberginu, flugstöðinni eða í flugvélinni og bíða og bíða ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. febrúar til 21. febrúar, að báóum dögum meðtöldum, er í BreiöhoKs Apóteki, ÁHabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AJ- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir éða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 $.21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrír bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga ta kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknart/mi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bórnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.f.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í.Rvik i símum 75659, 31022 05 652715.1 Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bomum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sHjaspellum. Tólf spora fundír fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig ott nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fróttayfirlit liðinnar viku. ísi. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VrfilstaðadeikJ: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alia daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur; Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlénssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabökasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriójudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fré kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á verkum þess stendur yfir. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Safnið lokað til 15. febrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn isiands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bóka8afn Keflavíkur: Opið ménud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Roykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir I Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröan Mánudaga - fösludaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20^0. Uugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.