Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.02.1991, Blaðsíða 43
ieei flAúHam .at .hudaqut8ot ftvnowi ~(3lGAJd>flJ030M MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓrTIR FÖSTUDAGUR- lör-FEBRÚAR~i99i- URSLIT Körfuknattleikur ÍBK-ÍR 110:106 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, Úrvalsdeild, fimmtudagur 14. febrúar 1991. Gangur leiksins: 3:0, 3:3, 14:13, 23:23, 36:25, 40:30, 50:39, 60:49, 65:57, 74:69, 84:78, 88:89, 94:94, 98:99, 102:102, 104:104, 108:104, 110:106. Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 26, Falur Harð- arson 24, Egill Viðarsson 20, Sigurður Ingi- mundarson 17, Albert Óskarsson 12, Júlíus Friðriksson 6, Hjörtur Harðarson 5. Stig ÍR: Franc Booker 47, Karl Guðlaugs- son 21, Bjöm Leósson 12, Brynjar Sigurðs- son 10, Ragnar Torfason 8, Hilmar Gunn- arsson 2, Gunnar Þorsteinsson 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján Möller. Áhorfendur: Um 500. Þór-Haukar 81:96 íþróttahöllin á Akureyri, úrvalsdeildin f körfuknattleik, fimmtud. 14. feb. 1991. Gangur leiksins: 8:0, 13:6, 29:23, 33:29, 45:35, 48:41, 58:51, 65:66, 72:71, 77:77, 81:83, 81:96. Stig Þórs: Sturla Örlygsson 31, Jón Öm Guðmundsson 19, Dan Kennard 15, Konráð Óskarsson 12, Jóhann Sigurðsson 2 og Eiríkur Sigurðsson 2. Stig Hauka: Damon Vance 36, fvar Ásgr- fmsson 24, Henning Henningsson 20, Pálm- ar Sigurðsson 9, Hörður Pétursson 2, Pétur Ingvarsson 2 og Reynir Kristjánsson 2. Dómarar: Árni Freyr Sigurlaugsson og Víglundur Sverrisson. Áhorfendur: 120. Snæfell - Grindavík 74:102 íþróttamiðstöðin í Stykkishólmi, úrvals- deildin, fimmtudaginn 14. febrúar 1991. Gangur leiksins: 0:2, 16:16, 25:20, 34:31, 46:46,52:53, 54:67,62:78,71:90, 74:102. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 21, Brynj- ar Harðarson 18, Ríkharður Hrafnkelsson 11, Tim Harvey 6, Eggert Halldórsson 4, Sæþór Þorbergsson 4, Þorkell Þorkelsson 4, Hreinn Þorkelsson 3, Alexander Helgason 2 og Hjörleifur Sigurþórsson 1. Stig UMFG: Guðmundur Bragason 31, Dan Krebs 24, Jóhannes Kristbjömsson 21, Sveinbjöm Sigurðsson 11, Rúnar Ámason 5, Steindór Helgason 4, Marel Guðlaugsson 2, Hjálmar Hallgrímsson 2 og Ellert Magn- ússon 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. Höfðu aldrei tök á leiknum. Ahorfendur: 210. KR-ÍR 57:71 Laugardalshöll, 1. deild kvenna í körfu- knattleik, miðvikudaginn 13. febrúar. Stig ÍR: Hrönn Harðardóttir 16, Linda Stef- ánsdóttir 12, Fríða Torfadóttir 9, Vala Úlf- ljótsdóttir 8, Ingibjörg Magnúsdóttir 6, Dagbjört Leifsdóttir 6, Hildigunnar Hilm- arsdóttir 6, María Leifsdóttir 5, Sigrún Hauksdóttir 3. Stig KR: Guðrún Gestsdóttir 19, María Guðmundsdóttir 14, Jónína Kristinsdóttir 14, Anna Gunnarsdóttir 6, Kolbrún ívars- dóttir 2, Þóra Snjólfsdóttir 2. BÞetta var nokkuð sveiflukenndur leikur en ÍR-stelpur náðu fljótlega yfirhöndinni og sigruðu ömgglega. KR-stelpumar börð- ust þá vel, áttu góðan leik en höfðu ekki erindi sem erfiði. Allar léku vel hjá ÍR, sér- staklega Hrönn og Linda. Hjá KR vom Guðrún, Jónfna og Marfa bestar. BÍS er nú efst í deildinni, hefur tapað ein- um leik og hefur fjögurra stiga forskot á Hauka. Vanda S. nba-deildin Leikir í NBA-deildinni á miðvikudag: Cleveland - Dallas........... 95: 93 Indiana - Detroit Pistons...105:101 New Jersey - Atlanta Hawks..140:106 LA Lakers - Minnesota.......120:106 Handknattleíkur Fram - Grótta 21:24 Laugardalshöllin, 1. deild karla f handknatt- leik, - VÍS keppnin, fimmtud. 14. feb. 1991. Gangur leiksins: 5:5, 12:8, 12:11, 12:16, 18:16, 20:20, 21:24. Mörk Fram: Karl Karlsson 7/1, Páll Þó- rólfsson 4/1, Jason Ólafsson 3, Gunnar Kvaran, Gunnar Andrésson og Egiíl Jóhann- esson 2, Brynjar Stefánsson 1. Varin skot: Þór Björnsson 7/2, Guðmundur A. Jónsson 4/2. Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Gróttu: Stefán Arnarson 6/3, Frið- leifur Friðleifsson 5, Halldór Ingólfsson 4/2, Davíð B. Gíslason 3, Svafar Magnús- son og Guðmundur Sigfússon 2, Páll Bjöms- son og Gunnar Gíslason 1. Varin skot: Þorlákur Ámason 8/2. Utan vallar: 4. mínútur. Dómarar: Óli Ólsen og Gunniaugur Hjálm- arsson höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur: 55 greiddu fyrir aðgang. KORFUKNATTLEIKUR / URVALSDEILD Booker einn sá erfiðastL sem ég hef leikið gegn -sagði Jón Kr. Gílsason, þjálfari Keflvíkingar, sem lögðu ÍR-inga, 110:106 „Þetta var geysilega erfiður leikur og Franc Booker er einn sá erfiðasti leikmaður sem ég hef leikið gegn. Að við skildum ná að vinna þá án þess að styrkja lið okkar með erlendum leikmanni var frábært og mikill móralskur sigur fyrir okkur," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður ÍBK, eftir að lið hans hafði borið sigurorð af ÍR í æsispennandi leik í Keflavík í gærkvöldi, 110:106. Leikur liðanna var jafn frani undir miðjan fyrri hálfleik, en þá náðu heimamenn undirtökunum og leiddu með 8 stigum í hálfleik. í síðarí hálfleik Bjöm komu ÍR-ingar Blöndal ákveðnir til leiks og skrífarfrá þegar hálfleikurinn Ke,lavlk var liðlega hálfnað- ur hafði þeim tekist að jafna og komast yfir. Síðustu mínútur leiks- ins voru ákaflega spennandi, en Keflvíkingar reyndust sterkari á endasprettinum og virðast til alls líklegir á næstunni. Jón Kr. Gísla- son var besti maður ÍBK ásamt þeim Fal Harðarsyni, Agli Viðars- syni og Sigurðir Ingimundarsyni. Hjá ÍR var Franc Booker yfírburð- armaður og virtist næstum geta skorað hvar sem var af vellinum. Karl Guðlaugsson var dijúgur í fyrri hálfleik ásamt Bimi Leóssyni. Haukar sterkari í lokin aukar halda enn í vonina um að ná sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Þór í gær, 96:81, á Akureyri. Sigurinn var þó ekki eins HBi öruggur og ætla Anton mætti því Haukar Benjaminsson gerðu þrettán sknfar síðustu stig leiksins. Heimamenn byrjuðu betur og voru sterkari framan af, með mjög góða vörn. Haukar jöfn- uðu í fyrsta sinn um miðjan síðari hálfleik og síðan skiptust liðin á forystunni. En þegar tvö stig skildu liðin að, 81:83, og þtjár mínútur eftir, settu Haukar á fulla ferð og tryggðu sér sigurinn. Damon Vance ábti mjög góðan leik fyrir Hauka og hitti sérlega vel og ívar var dijúgur. Jón Arnar-Ing- varsson lék ekki með vegna meiðsla og gerir það sigur Hauka enn merkilegri. Sturla var bestur í liði Þórs og Jón Örn var seigur að venju. Skrípaleikur í Hólminum Grindvíkingar sigruðu Snæfell- inga nokkuð örugglega í löngum leik liðanna í gær. Leikurinn tafðist um tæpa klukkustund eftir að Tim Harvey, Bandaríkja- maðurinn í liði Snæ- fells, hafði brotið spjaldið með troðslu í upphitun. Hann fékk tæknivillu fyrir það áður en leikurinn hófst og Guðmundur Bragason skoraði úr tveimur víta- skotum. Síðan hófst leikurinn. Leikurinn var jafn í byijun en Snæfell hafði frumkvæðið framan af. Þegar fyrri hálfleikurinn var hálfnaður fékk Harvey fímmtu villu María Guðnadóttir skrítar HANDKNATTLEIKUR Danir skelHu Svíum Danir, sem lögðu heimsmeistara Svía, 26:18, í Kaupmannahöfn á miðvikudagskvöldið, endurtóku leik- inn í Halmstadt ! Svíþjóð í gærkvöldi og unnu, 27:25. Sviar Frá léku með sitt sterk- Þorsteíni asta lið fyrir utan Gunnarssyni Mats Olson, mar- iSviþjóð kvarðar. „Það vilja allir leggja okkur. Danir voru ákveðn- ari og þá réðum við ekkert við Erik Veje Rasmussen," sagði Benget Jo- hansson, landsliðsþjálfari Svía. Ras- mussen skoraði 8 mörk í fyrri leiknum og 10 í þeim síðari. Kristjan Statil, markvörður Dana, fór á kostum í leikj- unum. Þess má geta að Rasmussen er meiddur á baki og varð hann að fara af velli eftir hvert mark sem hann skoraði, til að fá nudd. Morgunblaðiö/Einar Falur Egill Viðarsson, 20 ára, einn af nýliðum Keflavíkurliðsi, átti góðan leik og skoraði 20 stig gegn ÍR. faúm FOLK ■ TYRON Thornton, nýi Banda- ríkjamaðurinn hjá Keflvíkingum, sem tekur sæti Tom Lytle, komst ekki til landsins í tæka tíð til að leika með ÍBK í gær. Flugvélin frá New York í gær var fullbókuð. Hann kemur til Keflavíkur í dag. ■ JÚLÍUS Friðriksson, leikmað- ur ÍBK, sem tók stöðu Tom Lytle sem miðheiji, varð fyrir því óhappi að nefbrotna í leiknum gegn ÍR.. ■ EGILL Viðarsson hjá ÍBix' varð fyrir því óhappi að litli fingur fór úr liði í leiknum. Hann lét það ekki á sig fá - hélt áfram að leika eftir að búið var að kippa fingrinum í liðinn. ■ ÁHORFENDUR í Keflavík voru með veðmál - veðjað var fyr- ir leikinn hvað majgar körfur Boo- ker skoraði fyrir ÍR. Sérstök skor- tafla var á borði skrifara leiksins, sem á stóð; BOOKER - og fyrir aftan nafnið voru stig hans fæj^^ reglulega inn. ■ RÖGNVALD Erlingsson og Stefán Arnaldsson, milliríkjadóm- arar í handknattleik, dæmdu lands- leik Svía og Dana í gærkvöldi í Haimstadt og fengu þeir góða dóma. Þeir félagar dæmdu einnig kvennaleik þjóðanna í Kaup- mannahöfn, sem Danir unnu, 19:18. Þeir fengu góða dóma í dönsku blöðunum. ■ EYJAMENN, sem komu svo skemmtilega á óvart í 1. deildar- keppninni í knattspyrnu sl. keppn- istímabil, fara í æfingabúðir til Þýskalands um pskana. Þeir verða rétt fyrir utan Köln. ■ ÞORSTEINN GunnarssoiiT fyrrum markvörður Eyjamanna, sem hefur verið í Svíþjóð, hefur ákveðið að koma heim í sumar og leika með þeim. sína, tæknivillu, og varð að fara útaf: „Spjaldbrotið fór í skapið á dómurunum og Harvey var látinn gjalda fyrir það í leiknum," sagði Ríkharður Hrafnkelsson, fyrirliði Snæfells. Snemma í síðari hálfleik fékk Hreinn Þorkelsson fímmtu villuna og útlitið ekki bjart fyrir heima- menn. Grindvíkingar gengu á lagið og tryggðu sér öruggan sigur. Dómgæslan í leiknum var mjög slök og létu þjálfarar beggja liða í ljós mikla óánægju með frammi- stöðu dómaranna. Dan Krebs og Guðmundur Bragason voru bestu menn Grindvíkinga. Lið Snæfejls barðist vel í fyrri hálfleik en lék frekar illa í þeim síðari. A-RIÐILL Stig Stig NJARÐVÍK 21 17 4 1966: 1664 34 KR 21 13 8 1728: 1662 26 HAUKAR 21 10 11 1773: 1783 20 SNÆFELL 21 5 16 1636: 1873 10 ÍR 20 4 16 1624: 1875 8 B-RIÐILL s«9 sug ÍBK 21 TINDASTÓLL 21 GRINDAVIK 21 VALUR 21 ÞÓR 20 16 5 2069: 1896 32 14 7 1981:1887 28 14 7 1810:1732 28 6 15 1722:1854 12 5 15 1834: 1917 10 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Fram skoraði ekkimarkí _ átján mín. GRÓTT A vann sinn annan sigur í röð er liðið iagði Fram að velli. Leikurinn var mjög sveiflukenndur og Fram náði til að mynda ekki að skora í átján mínútur um miðbik hans. Fram var mun betri aðilinn í byijun og sóknarleikurinn var ógnandi. Liðið náði fjögurra marka forskoti 12:8 þegar tæpar fímm mínútur voru til Frosti leikhlés en skoruðu Eiösson síðan ekki mark fyrr skrífar en rúmlega þrettán mínútur voru liðnar af þeim síðari og Grótta skoraði á þeim tíma átta mörk. Þá hrukku nýliðarnir heldur betur í gang og skoruðu sex mörk í röð en Grótta var mun betra á lokamíntítunum. Það var fyrst og fremst sterkur vamarieikur í síðari hálfleiknum sem færðu Seltirningum sigurinn. Sóknarleikurinn hefur oft verið betri og liðið nýtti sér aðeins sex af tíu vítaköstum sínum í leiknum. Friðleifur og Davíð náðu sér á strik í síðari hálfleiknum en óvenju lítið fór fyrir Stefáni, Páli og Halldóri— sem verið hafa máttarstólpar liðsins í vetur. Það var óagaður sóknarleikur sem var banabiti Fram í þessum leik og mörg skotin voru varin af vamarmönnum Gróttu. Karl og Páll voru bestu menn. Jason lék sinn fyrsta leik í nokkurn tíma, eftir _ meiðsli, en nýtti illa færi sín fyrr en í lokin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.