Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991 V eitingamaðurinn hefur um árabil útbúið rómaðan veislumat við hin ýmsu tœkifceri. Matreiðslumeistaramir Randver Steinsson, fyrrum yfirkokkur á A Hansen og í Fjömnni Hafnarfirði, og Þráinn Ársœlsson sem áður var yfirkokkur í Þórskaffi, hafa nú sameinað krafta sína og gengið til liðs við Veitingamanninn, þar sem þeir munu kaþþkosta að útbúa frábœr veisluföng. Takið vel eftir verðinu. Það œtti að auðvelda ákvarðanatöku - séu menn á annað borð í veisluhugleiðingum. FYRSTfl FLOKKS KALT BORÐ: Roast beef, nýtt svínakjöt, graflax, spínatfylltur hamborgarhryggur, kjúklingar, rækjur í hvítvínshlaupi, sjóvarréttasalat, sildarréttir 4 teg., hrásalat, kartöflusalat, kokkteilsósa, remolaði, Chantillysósa, graflaxsósa, heit rauðvínssósa, snittubrauð, rúgbrauð og smjör. Tilboðsverð kr. 1.395.- á mann. Rétt verð ............ kr. 1.895,- á mann. KALT KABARETTBORÐ Kjúklingar, nýtt svínakjöt, kryddlegið lamba- læri, graflax, rækjutoppar, blandaðir sjávar- réttir, síld 2 teg., hrásalat, kartöflusalat, kokkteilsósa, remolaði, graflaxsósa, snittu- brauð og heit rauðvínssósa. Tilboðsverð .........kr. 1.T75,- á mann. Rétt verð .............. kr. 1.675,- á mann. FYRSTA FLOKKS KAFFIHLAÐBORÐ: Rjómaterta eða marsipanterta, bananaterta, súkkulaðiterta, marensterta, rúllutertur 2 teg., brauðtertur 2 teg., brauðsnittur 2 teg. Tilboðsverð ........kr. 885,- á mann. x Rétt verð .............. kr. 1.085,- á mann. Nánari upplýsingar í síma 68 68 80. Ath: Nauðsynlegt er að panta með góðum fyrirvara, hvort sem það er: brúðkaup -ferming - afmœli - stúdentafagnaður - erfidrykkja - árshátíð - þorrablót - kokkteilboð eða eitthvert annað tilefni. VEITINGAMAÐURINN BÍLDSHÖFÐA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 68 68 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.