Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 3
3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991
V
eitingamaðurinn hefur um árabil útbúið rómaðan veislumat við hin ýmsu tœkifceri.
Matreiðslumeistaramir Randver Steinsson, fyrrum yfirkokkur á A Hansen
og í Fjömnni Hafnarfirði, og Þráinn Ársœlsson sem áður var yfirkokkur í Þórskaffi,
hafa nú sameinað krafta sína og gengið til liðs við Veitingamanninn, þar sem þeir
munu kaþþkosta að útbúa frábœr veisluföng.
Takið vel eftir verðinu. Það œtti að auðvelda ákvarðanatöku - séu menn
á annað borð í veisluhugleiðingum.
FYRSTfl FLOKKS KALT BORÐ:
Roast beef, nýtt svínakjöt, graflax, spínatfylltur
hamborgarhryggur, kjúklingar, rækjur í
hvítvínshlaupi, sjóvarréttasalat, sildarréttir
4 teg., hrásalat, kartöflusalat, kokkteilsósa,
remolaði, Chantillysósa, graflaxsósa, heit
rauðvínssósa, snittubrauð, rúgbrauð og smjör.
Tilboðsverð kr. 1.395.- á mann.
Rétt verð ............ kr. 1.895,- á mann.
KALT KABARETTBORÐ
Kjúklingar, nýtt svínakjöt, kryddlegið lamba-
læri, graflax, rækjutoppar, blandaðir sjávar-
réttir, síld 2 teg., hrásalat, kartöflusalat,
kokkteilsósa, remolaði, graflaxsósa, snittu-
brauð og heit rauðvínssósa.
Tilboðsverð .........kr. 1.T75,- á mann.
Rétt verð .............. kr. 1.675,- á mann.
FYRSTA FLOKKS
KAFFIHLAÐBORÐ:
Rjómaterta eða marsipanterta, bananaterta,
súkkulaðiterta, marensterta, rúllutertur 2 teg.,
brauðtertur 2 teg., brauðsnittur 2 teg.
Tilboðsverð ........kr. 885,- á mann. x
Rétt verð .............. kr. 1.085,- á mann.
Nánari upplýsingar í síma 68 68 80.
Ath: Nauðsynlegt er að panta með góðum fyrirvara, hvort sem það er:
brúðkaup -ferming - afmœli - stúdentafagnaður - erfidrykkja - árshátíð
- þorrablót - kokkteilboð eða eitthvert annað tilefni.
VEITINGAMAÐURINN
BÍLDSHÖFÐA 16 • REYKJAVÍK • SÍMI 68 68 80