Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991 STJORNUSPA eftir Frartces Ðrake Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Peningar sem hrúturinn á von á frá vini sínum skila sér ekki núna. Samt hyllist hann til að vera fremur útsláttarsamur. Honum væri hollast að hægja á ferðinni. Naut (20. apríi - 20. maí) flf^ Það gengur allt áfallalaust hjá nautinu í dag, en samt getur það átt von á töfum í starfi sínu. Það ætti að reyna að fara ekki offari í gestrisni sinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það eru góðar horfur á að tvíburinn færist upp í mann- virðingarstiganum á vinnustað, en skapið er sveiflukennt hjá honum um þessar mundir; ýmist er hann að sligast af svartsýni eða er upphafinn af ofsakæti. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) HBB Krabbinn hefur samband við vini sína sem búa í fjarlægð. Koma kann til stirðieika milli hans og einhvers kunningja hans og það er mikilvægt fyrir hann að fara gætilega. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljóninu gengur vei í viðskiptum núna, en það væri þakklátt fyrir ef náinn vinur eða kunn- ingi sýndi meiri áhuga á fram- förum þess. Meyja (23. ágúst-- 22. september) m Meyjan er á sömu bylgjulengd og ástvinur hennar, en hún er ekki allt of ánægð með gang mála í dag. Hún gæti misst eitthvað óheppilegt út úr sér í kvöld. (23. sept. - 22. október) liflL Voginn er ánægð með árangur- inn af starfi sínu í dag. Hún hellir sér út í félagsstarf og dregur ekki af sér. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn verður nú að sinna ýmsum vandamálum heima fyrir. Hann fer í úti- vistarferð með ástvinum sínum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ef bogmaðurinn verður fyrir töfum við verkefni sem hann er að vinna að kann hann að hætta við það í bili. Steingeit (22. des. - 19. janúar) æ Steingeitin er ósamkvæm sjálfri sér í peningamálum núna. Henni hættir til að passa eyrinn, en kasta krónunni, og hún ér bæði útausandi og blóðnísk í dag. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sjálfshyggja vatnsberans gæti kómið í veg fyrír að hann veitti þörfum sinna nánustú athygli. Hann ætti að reyna að vera minna upptekinn af sjálfum sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Fiskinum finnst erfitt að tjá sig í dag. Hann verður að henda reiður á hugsunum sfnum áður en hann er fær um að miðla þeim til annarra. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visinfialegra staðreynda. DYRAGLENS II és l/e/r EtCklL. EG MVk/D/ Nú HAFA þeTTA pÖKKBLSl/cAtA OG HAFTt /Uie/BA Ar JBt-AU Ú(S JAeNVEL. EJÓUJ&l'AU GRETTIR HVEfZ \/lLL WA í GÖMLU TÁ- fýlosokkama hans Jóus TOMMI OG JENNI V \V V/ LLU 7/12 rr ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJOSKA Y ui /e=oc krmiA/P ) /vl/y Ptr. f fAK trC ötv. 'AR./B Afnx EN é6E(Z Jf AE) \sERE>A — • GJALDpeOTA V/ÐSK/PTUAi BKTOj CCD r\ 1IV1 A All% rbKDIIMAIMD mPTTP /^W/ / ,1 SMAFOLK vlAMD N0U) FOR. SOME GOOD NEW5...! "VH llNO, WAIT AMINUTEJ'VE CMANOED MVMIND.." •.‘.V.V.V.V.V.V.y. „Og nú koma nokkrar góðar frétt- „Nei, bíðið við ... ég hef skipt um „Hér koma aðeins fleiri slæmar ir.“ skoðun.“ fréttir." BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig tókst ykkur að lokka Omar Sharif á Bridshá- tíðina?“ „Það var einfalt," sagði Björn Theódórsson og dró upp símbréf frá Frakklandi og las. „Er ykkur ekki sama þótt við breytum nafninu á einum flugmiðanum úr Christian Mari í Omar Shar- if?“ Það reynist auðsótt mál. Norður ♦ ÁK762 ▼ ÁK765 ♦ 3 ♦ K3 Vestur Austur ♦ 1093 ... ♦ DG ♦ 1032 ¥D98 ♦ DG108 ♦ 9765 ♦ 1042 ♦ G987 Suður ♦ 854 ¥G4 ♦ ÁK42 ♦ ÁD65 Frægð Sharifs sem bridsspil- ara er ekki eintóm smitun frá hvíta tjaldinu. Hann er mjög slunginn spilari. Hér er spil frá 1972, þar sem Sharif er í aust- ur, í vöm gegn 6 gröndum suð- urs. Út kemur tíguldrottning, sem suður drepur á kóng, spilar spaðaás og dúkkar spaða. Aust- ur á slaginn og það virðist blasa við að spila tígli: Norður ♦ Á76 ♦ ÁK76 ♦ - ♦ K3 Vestur Austur 410 | ■. | *. ♦- ♦ 1032 ♦ D98 ♦ G10 ♦ 96 ♦ 1042 ♦ G987 Suður ♦ 8 ♦ G4 ♦ 42 ♦ ÁD65 Sagnhafi tekur þá spaðaslag- ina og þvingar austur til að henda tveimur tíglum og einu hjarta. Þrír efstu í laufi þvinga svo vestur í rauðu litunum. Þessi ósköp sá Sharif fyrir og spilaði því LAUFI, ekki tígli, þegar hann komst inn á spaða- drottningu. Sem slítur samgang- inn fyrir tvöföldu kastþröngina, því nú getur austur hent TVEIMUR hjörtum og haldið eftir tígulníunni. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á litlu alþjóðlegu móti í Næstved í Danmörku í janúar kom þessi staða upp í skák Englend- ingsins Burgess (2.300), sem hafði hvítt og átti leik, og Danans Bank-Friis (2.305). Svartur lék síðast 18. Rf8 — d7, liugðist létta á krepptri stöðu sinni með upp- skiptum. 19. Rxf7! - Kxf7, 20. Dxe6+! - Kxe6, 21. Rd6+ - Re5, 22. Bf5+ — Kd5, 23. Hxe5 mát. Múrverkið í kringum svarta kónginn á mið- borðinu er einkar glæsilegt. Þriðji og nýjasti stórmeistari Dana, Lars-Bo Hansen sigraði örugglega á mótinu, hlaut 6 ‘A v. af 9 mögu- legum. Næstir komu landi hans Antonsen og Þjóðveijinn Blauert með 6 v. Lars-Bo var eini stór- meistarinn á mótinu og meira en hundrað stigum hærri en næstu 'rrléiih: ‘■"t ’**’ 'rl' .cViovri 6a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.