Morgunblaðið - 19.02.1991, Síða 50

Morgunblaðið - 19.02.1991, Síða 50
50- MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. PEBRÚAR 1991 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á: FLUGNAHÖFÐINGINN OG Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA FRUMSYNING: P0TT0RMARNIR Hún er komin toppgrínmyndin, sem allir vilja sjá. Framhald af smellinum Pottormi í pabbaleit, en nú hefur Mikey eignast systur, sem er ekkert lamb aö leika sér viö. Enn sem fyrr leika Kristie Alley og John Travolta aöalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Roseanne Barr, sem bregður sér eftirminnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. POTTORMARNIR ER ÓBORGANLEG GAMANMYND, FULL AF GLENSI, GRÍNI OG GÓÐRI TÓNLIST. Framl.: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 10. FLUGNAHÖFÐINGINN AMÖRKUMLÍFS (Lord of the Flies) OGDAUÐA Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 12 ára. Bönnuð innan 14 ára. TALKINGTOO SPECTBal bicoROING ■ □n|«MVBTEM|Ha BORGARLEIKHUSiÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00. Miðvikud. 20/2, fostud. 22/2, fimmtud 28/2, sunnud. 3/3, laug- ard. 9/3.Fáar sýningar cftir. 9 ÉG ER MEISTARINN á utia svíði ki. 20.00. í kvöld 19/2, uppselt, allra síðasta sýning. 9 SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviði kl. 20.00. Föstud. 22/2, uppselt, laugard. 23/2, uppselt, fostud. 1/3, laugard. 2/3, fostud. 8/3, laugard. 9/3. Fáar sýningar eftir. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviöi kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þórðarson og Ólaf Hauk Símonar- son. Fimmtud. 21/2, laugard®L3L2 fáein sæti laus, fostud. 1/3. laug- ard. 2/3, föstud. 8/3. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL Sunnud. 24/2 kl. 14. uppselt, sýn. kl. 16. fáein sæti laus, sunnud. 3/3 kl. 14 og kl. 16, sunnud. 10/3 kl. 14. Miðaverð kr. 300. • I' UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai Sýning á ljósmyndum o.fl. úr sögu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þess er tekið á móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alia virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÍSLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE verdi Næstu sýningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20., 22. og 23. mars. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga kl. 16-18. Sími 11475. Greiöslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20. Nemendaleikhúsið sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í leikstjórn Halldórs E. Laxness. 18. sýn. miðvikud. 20/2, 19. sýn. föstud. 22/2, laugard. 23/2. Aðeins þessar sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. HÁSKOLABÍÚ SÍMI 2 21 40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: HÁLENDINGURINN II HÁLEEMDIIMGURIIMIMII METAÐSOKNARMYNDIN - 9000 MANNS Á EINNI VIKU. Aðalhlutverk: CHRISTOPHER LAMBERT og SEAN ____CONNERY. Leikstjóri Russell Mulcahy._ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára. ATH.: Myndin er ekki við hæfi allra. ... Nikita er sannarlega skeimntileg mynd ..." - AI MBL. ★ ★★'/, KDP Þióðlíf. Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Bönnuðinnan 16. DRAUGAR ti Tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna Sýnd kl. 7. Allra síðasta slnn - AI. MBL. Sýnd kl. 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5. ★ ★ ★ l/i Magnað listaverk - AI MBL. Sýnd kl. 5.10 og 10. Bönnuð innan 12ára. Umsögn: „Vegna efnis myndarinnar er þér ráðlagt að borða ekki áður en þú sérð þessa myiul, og sennilega hefur þú ekki lyst fyrst eftir að þú hefur séð hana." LISTAVERK - DJÖRF - GRIMM - ERÓTÍSK OG EINSTÖK MYND EFTIR LEIK- STJÓRANN PETER GREENAWAY. KOKKURiNN, ÞJÓFURIWW, KONAIU HANS OG ELSKHUG! % HEWNAR1 PARADISARBIOIÐ Tilnefnd til 11 Balta-verðlauna (Bresku kvikmynda- verðlaunin) Sýndkl.7.30. Vegna mikillar aðsóknar, sýnd í eina viku enn. Sjá einnig bióauglýsingar i D.V., Tímanum og Þióðviljiinum. ■ í« I 4 M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: MEMPHIS BELLE FRUMSYNIR STORMYNDINA: „MEMPHIS BELLE" ÞAÐ ER MIKILL HEIÐUR FYRIR BÍÓBORGINA AÐ FÁ AÐ FRDMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU STÓR- MYND SVONA FLJÓTT, EN MYNDIN VAR FRUM- SÝND VESTAN HAFS FYRIR STUTTU. ÁHÖFNIN Á FLUGVÉLINNI „MEMPHIS BELLE" ER FYRIR LÖNGU ORÐIN HEIMSFRÆG, EN MYNDIN SEGIR FRÁ ÞESSARI FRÁBÆRU ÁHÖFN REYNA AÐ NÁ LANGÞRÁÐU MARKI. „MEMPHIS BELLE" - STÓRMYND SEM Á SÉR ENGA HLIÐSTÆÐU. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðendur: David Puttnam & Catherine Wyler. Leikstjóri: Michacl Caton-Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 UNSSEKTERSÖNNUÐ HARRISON FORD PJR K.S r .M E I) ÍNNOCÉNT Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðviljanum. ALEINN HEIMA ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA Sýnd kl. 7 og 11. Þjónustumiðstöð skautasvellsins í Laugardal í notkun: Auglýst eftir gömlum skautamyndum RISIN er þjónustumiðstöð við skautasvellið í Laugard- al og verður hún tekin í notkun innan tíðar. Sem kunnugt er var svellið opn- að almenningi í desember sl. I tilefni af opnun skauta- svellsins í Laugardal óskar íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur eftir gömlum skautamyndum frá öllum þeim sem kunna að eiga slíkar myndir í fórum sínum, hvort heldur eru ljósmyndir, teikningar, málverk eða mun- ir sem tengjast skautaíþrótt- inni. Fyrirhugað er að safna myndunum og mununum saman og velja það besta og skemmtilegasta til sýnis í þjónustumiðstöðinni. Þjónustumiðstöðin rúmar alla þá þjónustu sem tilheyrir skautasvellinu. Þar er m.a. fata- og skógeymsla, bún- ingsherbergi, skautaleiga og skerping, veitingasala, hrein- lætisaðstaða og slysastofa. íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur annast umsjón og rekstur skautasvellsins. Þeir sem eiga skemmtileg- ar myndir eða muni allt frá síðustu öld og fram á okkar tíma eru beðnir að hafa sam- band við Erling Þ. Jóhanns- son íþróttafulltrúa á skrif- stofu Iþrótta- og tómstundar- áðs. (Fréttatilkynning) Um langan aldur hafa Reykvíkingar rennt sér á vetrum á skautum á Tjörninni. A þessari mynd má sjá fjölda fólks skemmta sér á skautum í kringum 1960, en fyrsta Skautafélag Reykjavíkur var stofnað 1883.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.