Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.02.1991, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991 41 Synio fyrirhyggju. Buið ykkur undir vorverkin nú og gerið reyfarakaup á siáttuvélunum meðan þau bjóðast JARDMAN, 4 HP, 2-gengisvéi með poka, lll'Háður 31.400 JARDMAN, 3,5 HP, 4-gengisvél meö poka, áður 28.650 fcWil SERVISTAR,3,5 HP, J án drifs og poka, lililáður 17.6501 JARDMAN, 3,5 HP, ^ 4-gengisvél með drifi og poka 14.990 OCn v io I með drifi, án poka, ■aðuMZgOO TnTiTíl líUláour 37.5001 27.500 MIKLAGARÐI SÍMI 685550 ennsameiginlegt að líta upp til afa okkar og virða hann. Hann vildi alltaf hafa marga í kringum sig, börn jafnt sem fullorðna, og dróg- ust einstaklingar oft að honum vegna þess hversu gaman var að spjalla við hann. Eftir að ég hóf nám í Reykjavík og fjarlægðin á milli okkar afa varð mikil héldum við alltaf sambandi símleiðis. Þessi samtöl okkar voru mjög skemmtileg og lýstu ætíð upp tilveruna en þau urðu erfiðari eftir að amma féll frá. Oft saknaði ég afa mikið og eftir að ég hóf vinnu með skólagöngu minni urðu heim- sóknir mínar til Húsavíkur færri og styttri. Sífellt erfiðara, var að kveðja afa, eftir heimsóknir mínar til hans, þar sem mér fannst oft að kveðjustundin hveiju sinni yrði sú síðasta en svo varð ekki. Síðast er ég kvaddi var á Þorláks- messu fimm dögum fyrir andlát hans. Þá fannst mér í fyrsta skipti í mörg ár mjög gott að kveðja hann með loforði þess eðlis að ég kæmi aftur í febrúar. En kallið til afa kom öllum að óvörum er hann varð bráð- kvaddur á heimili sínu 28. desem- ber síðastliðinn. Það er mjög erfitt að missa ástvin og fráfall afa var mér þungt. Mér finnst ég hafa átt eftir að gefa honum svo margt þar sem mér fannst ég alltaf vera þiggj- andinn og afi gefandinn í okkar samskiptum. En mín huggun er sú að afa þótti sælla að gefa en þiggja. Þar sem við afi vorum svo oft saman þá er stór hluti minninga minna tengdur honum og þær minningar mun ég varðveita vel. Það er víst að hið jarðneska hlut- verk sitt lék afi af einstakari snilld þar sem betri kostir sem manneskju eru gefnir fengu að njóta sín. Eg tel því öruggt að vel hafi verið tek- ið á móti honum þangað sem hann fór og honum falið verðugt og gott verkefni til að vinna að. Ég bið góðan Guð að hlúa að þeim sem eiga um sárt að binda vegna fráfails afa. Við skulum geyma hann í minningum okkar því góðs er að minnast. Skarphéðinn Ómarsson að bera sem þyrfti til að takast á við þennan heim. í eigingirni hélt ég stundum að hann væri sammála mér. En ég hlýt að viðurkenna að ég hafði rangt fyrir mér. Heimurinn sem við höfum búið til varð honum ofviða. Ég held það segi ekkert um Adda en kannski allt um okkur hin. Baldur Hrafn, yngsti heimilismaður- inn, á auðvitað erfiðast með að skilja „af hveiju". Arnar var sá gestur heimilisins sem talaði við hann af mestu jafnræði, nennti að skýra út alls konar „fullorðins hluti“ svo ég tali ekki um undraheim fótbolta- íþróttarinnar. Birna vinkona mín kveður barn sitt hinzta sinni, elskulegur sonur og eiginmaður standa henni við hlið, ég get bara minnt á þetta góða vega- nesti: „Þegar þú ert sorgmæddur, skoðaðu aftur huga þinn, og þú munt sjá, að þú grætur vegna þess, sem var gleði þín.“ (Kahlil Gibran). Megi algóður Guð hjálpa ykkur í sorg ykkar. Valgerður Bjarnadóttir Skarphéðinn Jónas- son - Kveðjuorð skrifstofuhúsgögn fyrir heimiliö og fyrirtækið sífellt á ferðalagi þar sem ég var oft meðal farþega. Hann flutti ýms- an varning, þ. á m. fólk, póst, og mjólk svo eitthvað sé nefnt og allt- af gátu þeir sem þurftu að ferðast með honum treyst á hann þar sem áreiðanleiki hans og stundvísi voru tveir kostir af stóru safni kosta sem afi minn hafði í eðli sínu. Afi vann mikið um ævina og tók oft ekki meira en létt klapp á öxlina fyrir margt erfiðisverkið. Hann var duglegur og ósérhlífinn með af- brigðum og vegna þessa og gæsku hans nýttu margir sér krafta hans og viðleitni til að gera öðrum til hæfis. Afi eignaðist tíu börn með ömmu, Hólmfríði Jónínu Aðal- steinsdóttur er lést 13. janúar 1990, níu þeirra eru á lífi í dag en eitt þeirra lést sem barn. Afabörnin sem eru orðin 27 talsins og langafa- börnin ellefu áttu öll og eiga það ★ REX eru ódýr en vönduð ★ REX eru framleidd úr völdu beyki ★ REX fylgir 5 ára ábyrgð ★ REX eru afgreidd strax ★ REX eru á sama verði um allt land Axis húsgögn bjóða úrval af skrifborðum, stólum, skilveggjum, skjalahillum og -skápum á mjög hagstæðu verði. Dæmi: Skrifborð 160 x 80 cm kr. 22.050,- Skrifborð 127 x 60 kr. 16.695,- Skúffueining kr. 17.745,- Líttu við eða hringdu og láttu okkur aðstoða þig við að finna snjalla lausn fyrir þína skrifstofu. Opið kl. 9-18 virka daga, kl.10-12 laugardaga. /SXIS Góðir greiðsluskilmálar. AXIS HÚSGÖGN HF., Smiðjuvegi 9, sími 43509 Fædd 11. janúar 1917 Dáinn 28. desember 1990 Að kvöldi hins 28. desember 1990 kvaddi Skarphéðinn Jónasson þennan jarðneska heim og flutti á vit framandi heima. Með nokkrum orðum vil ég minnast hans og sam- skipta okkar eins og ég þekkti hann. Hann var fyrst og fremst, í mínum huga, afi minn ásamt því að vera margt annað. Allt sem hann gerði fannst mér mjög mikilvægt og hann yfir höfuð mikilvægur maður sem vert væri að taka til fyrirmyndar. Mér fannst ég eiga mikið í afa þar sem ég var fyrsta barnabarn hans sem bar sama nafn og hann. Ég var ekki nema níu mánaða gamall þegar afi bjargaði lífi mínu með snarræði sínu og upp frá því fylgdi ég honum næstum upp á hvern einasta dag. Alltaf vildi ég elta hann þar sem mér leið ætíð vel í návist hans. Hans aðalatvinnu- grein var bifreiðastjórn og var hann Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmæl- is- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Reykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta tilvitnanir í ljóð eftir þekkt skáld, og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birt- ur. Meginregla er sú, að minn- ingargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. BOiwoKi ■ ■ t ®g seí Ibúöar- og sumarhús byggö af traustum aöilum. Leitaöu upplýsinga og fáöu sendan bækling. S.G. Einingahús hf. Selfossi, sími 98-22277

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.