Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRUAR 1991
31
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík 18. febrúar.
Þorskur (sl.) 110,00 70,00 92,86 99,900 9.276.459
Þorskur (ósl.) 115,00 79,00 96,16 22,719 2.184.772
Ýsa (sl.) 95,00 45,00 77,05 17,918 1.380.500
Ýsa (ósl.) 75,00 62,00 67,80 11,240 762.118
Blandað 240,00 29,00 41,25 0,490 20.212
Grálúða 75,00 67,00 70,55 29,805 2.102.820
Hrogn 350,00 190,00 210,09 0,638 134.040
Karfi 89,00 1,00 1,78 0,887 1.582
Keila 33,00 30,00 30,39 2,586 78.598
Langa 65,00 55,00 62,27 0,147 9.153
Lúða 465,00 320,00 409,20 0,705 288.485
Rauðmagi 175,00 175,00 175,00 0,019 3.325
Skarkoli 60,00 20,00 41,33 0,165 6.820
Steinbítur 70,00 34,00 39,42 5,887 232.090
Ufsi 60,00 49,00 58,57 3,121 182.785
Undirmál 77,00 33,00 72,83 8,138 592.657
Samtals 84,42 204,365 17.253.252
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (dbl.) 89,00 82,00 85,85 14,700 1.261.950
Þorskur (ósl.j 117,00 50,00 105,74 22,316 2.359.610
Þorskur (sl.) 87,00 80,00 85,88 3,632 309.754
Þorskur 117,00 50,00 96,72 40,648 3.391.314
Ýsa (ósl.) 74,00 55,00 72,25 6,918 469.833
Ýsa (sl.) 80,00 50,00 76,63 0,896 68.657
Ýsa 80,00 50,00 78,75 7,814 568.490
Langa 54,00 27,00 52,63 0,316 16.632
Blandað 10,00 10,00 10,00 0,515 5.150
Lýsa 24,00 20,00 21,44 0,086 1.844
Keila 29,00 26,00 27,39 0,560 15.340
Hlýri/Steinb. 30,00 39,00 39,00 0,492 19.188
Rauðmagi 130,00 130,00 130,00 0,030 3.900
Lúða 415,00 355,00 409,84 0,124 50.820
Skarkoli 65,00 20,00 53,52 0,361 19.320
Karfi 45,00 44,00 44,01 7,904 347.839
Ufsi 47,00 25,00 44,40 39,281 1.744.244
Steinbítur 37,00 29,00 31,10 0,873 27.163
Samtals 68,19 99,004 6.751.234
Selt var úr dagróðrabátum, Dagfara og Sigurði Þorleifs. 1 dag verður meðal
1 annars selt úr dagróðrabátum og iafnvel Búrfelli og Albert Olafs.
FISKVERÐ UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA
GÁMASÖLUR í Bretlandi 11. — 15. febrúar.
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 164,26 50,275 8.258.197
Ýsa 192,67 24.080 4.639.475
Ufsi 84,99 1,955 166.160
Karfi 102,90 4,715 485.166
Koli 175,11 6,125 1.072.519
Grálúða 170,81 0,040 6.831
Blandað 132,01 22,042 2.909.819
Samtals 160,56 109,232 17.538.169
SKIPASOLUR í Þýskalandi 11. — 15. febrúar .
Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar-
(kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.)
Þorskur 111,27 19,445 2.163.678
Ýsa 160,01 0,763 122.088
Ufsi 72,52 1,020 73.970
Karfi 112,23 416,100 46.700.439
Blandað 33,85 42,468 1.437.529
Samtals 105,25 479,796 50.497.706
| Selt var úr Viðey RE 6, Hauki GK 25 og Þorláki ÁR 5 í Bremerhaven.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. febrúar 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) ................. 11.497
’/j hjónalífeyrir ...................................... 10.347
Fulltekjutrygging ...................................... 21.154
Heimilisuppbót .......................................... 7.191
Sérstökheimilisuppbót ................................... 4.946
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.042
Meðlag v/ 1 barns ....................................... 7.042
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 4.412
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna ...................... 11.562
Mæðralaun/feðralaun v/3ja barna eða fleiri ............. 20.507
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 14.406
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða .................... 10.802
Fullur ekkjulífeyrir ................................... 11.497
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 14.406
Fæðingarstyrkur ........................................ 23.398
Vasapeningarvistmanna ................................... 7.089
Vasapeningar v/sjúkratrygginga .......................... 5.957
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar .............................. 981,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 490,70
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 133,15
Slysadagpeningareinstaklings .......................... 620,80
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 133,15
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
7. des. -15. feb., dollarar hvert tonn
Framkvæmdasljórn VMSÍ:
Tryggingarfélög verði tek
in til ítarlegarar skoðunar
FRAMKVÆMDASTJÓRN Verkamannasambands íslands sam-
þykkti ályktun, mánudaginn 11. febrúar sl., þar sem skorað er á
ríkisstjórnina og Alþingi að taka tryggingarfélögin til ítarlegrar
skoðunar.
í ályktuninni er fyrst vakin at-
hygli á hækkunum iðgjalda þrátt
fyrir „stórfelldan gróða“ trygging-
Þingeyri:
Slapp með
Þingeyri.
BÍLVELTA varð utan við Þing-
eyri, í svo kölluðum sneiðingum
aðfaranótt föstudags.
Bíllinn valt um það bil 40 metra
eftir að hann fór útaf, og er hann
gjörónýtur. Ökumaðurinn var einn
í bílnum og slapp með minniháttar
arfélaganna. Síðan segir í ályktun-
inni: „Það vekur athygli að þessi
fyrirtæki virðast nánast geta sett
skrekkinn
meiðsli. Verðurþað að teljast mesta
mildi. Lögreglana á ísafirði, sem
rannsakaði málið, segir að ökumað-
urinn hafi verið grunaður um ölvun
við akstur.
- Gunnar Eiríkur.
sér sjálfdæmi um hækkanir ið-
gjalda þar sem eftirlitsaðilanum
ríkinu, er það eitt eftirskilið að
skrifa upp á tilkynningu um hækk-
un. í flestum þessara trygginga
fer upphæð iðgjalda eftir verð-
mæti þess sem tryggt er og er
þannig ákveðið í samræmi á milli
tryggingarupphæðar og iðgjalds.
I einum tryggingarflokki er
þetta þó með öðrum hætti og ein-
kennilegum, þar sem um er að
ræða ökumannstryggingu bifreið-
areigenda. Þar bera allir sama ið-
gjald, en bótafjárhæðin fer hins
vegar eftir því hver maðurinn er.
Verði séra Jón og Jón fyrir sams-
konar áfalli, geta bætur þær sem
séra Jón fær orðið margfaldar á
við það sem Jón fær. Báðir greiða
þó sama iðgjald. Beri að mismuna
fólki varðandi bætur trygginga
eftir ástæðum og efnahag, hlýtur
að vera jafneðlilegt að taka sams-
konar tillit til aðstæðna við
ákvörðun iðgjalds. „
Framkvæmdastjórn Verka-
mannasambands Islands, skorar á
hæstvirta ríkisstjóm og Alþingi
að taka tryggingarfélögin og með-
ferð þeirra á tryggingarmálum til
ítarlegrar skoðunar. Ljóst er að
sá árangur sem rækilega var
tíundaður við sameiningu sam-
keppnisaðila á sviði fijálsra trygg-
inga, og átti að auka hagræðingu
og minnka kostnað, lýsir sér í
reynd sem fákeppni og samkomu-
lag um skefjalausar iðgjaldahækk-
anir.“
Kosningabaráttan í Háskólanum:
Margar hugmyndir uppi til
hagsbóta fyrir stúdenta
segir Andri Þór Guðmundsson, formaður Vöku
VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, gekk fyrir sköinmu frá
stefnuskrá fyrir kosningar til Stúdentaráðs og Háskólaráðs sem
fram fara þann 12. mars n.k. og hóf þar með kosningabaráttuna
með formlegum hætti. Stefnuskrárráðstefnan var haldin á Holiday
Inn.
Að sögn Andra Þórs Guðmunds-
sonar, formanns Vöku, markar
stefnuskrárráðstefnan upphaf
formlegrar kosningabaráttu fé-
lagsins á hveiju ári. Málefnahópar
skila niðurstöðum á ráðstefnunni
og út frá þeim er gengið frá endan-
legri stefnuskrá félagsins fyrir
kosningar.
i
■ FRAMBOÐSLISTI Kvenna-
listans í Norðurlandskjördæmi
vestra hefur verið ákveðinn og
skipa listann eftirfarandi konur:
1. Guðrún L. Ásgeirsdóttir, kenn-
ari, Prestbakka, Hrútafirði. 2.
Sigríður Friðjónsdóttir, lögfræð-
ingur, Víðimýri 10, Sauðárkróki.
3. Anna Hlín Bjarnadóttir,
þroskaþjálfi, Egilsá, Ákrahreppi.
4. Kristín J. Líndal, húsmóðir,
Holtastöðum, Langadal. 5. Stein-
unn Erla Friðþjófsdóttir, hús-
móðir, Barmahlíð 7, ■Sauðár-
króki. 6. Inga Jóna Stefánsdóttir,
bóndi, Molastöðum, Fljótum. 7.
Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunar-
fræðingur, Skagfirðingabraut
25, Sauðárkróki. 8. Anna Dóra
Antonsdóttir, kennari, Frosta-
stöðum, Blönduhlíð. 9. Jóhanna
R. Eggertsdóttir, verkakona,
Þorkelshóli, Víðidal. 10. Ingi-
björg Jóhannsdóttir, húsmóðir,
Miðgrund, Blönduhlíð.
„Málefnahóparnir, sem starfað
hafa undanfarnar vikur, taka á
ýmsum þáttum sem varða hags-
muni stúdenta eins og lánamálum,
menntamálum, málum sem tengj-
ast Stúdentaráði og Félagsstofnun
stúdenta. Stefnan sem hóparnir
hafa verið að vinna að er síðan
borin undir þennan stóra fund, þar
sem hún er rædd og betrumbætt
og loks samþykkt. Auðvitað eru'
ekki gerðar miklar breytingar á
stefnu félagsins ár frá ári, en allt-
af koma fram nýjar hugmyndir og
áherslupunktar," sagði Andri Þór.
„Ráðstefnan í ár var ein sú best
sótta frá upphafi sem ber vonandi
vott um mikinn meðbyr. Það er
greinilegt að vökumenn eru vel
samstilltir fyrir þessar kosningar,
munu mæta baráttuglaðir til leiks
og koma með fjölmargar nýjar
hugmyndir til hagsbóta fyrir stúd-
enta,“ sagði Andri Þór að lokum.
Fjölgun í Húsdýragarðinum
í Húsdýragarðinum í Laugardal var mikið um að vera í fyrrinótt en
þá gaut gyltan Gríshildur frá Grísabóli tíu grísum. Eins og sjá má er
mikill handagangur í öskjunni eftir þessa viðbót en þess má þó geta
að ekki er óalgengt að gyltur gjóti tíu tii tólf grísum í einu. Auk
Gríshiidar og grislinganna hennar tíu eru tvö önnur svín í Húsdýragarð-
inum, gölturinn Bjösgi og gyltan Laufey sem er á öðru ári.