Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 49
MOÉGÚNÍBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGÚR 19! FEBRÚAR 1991 49 íSkrúði HVERAGERÐI • • Oskudagsgleði og grímudansleikur "p'ins og venjulega gerðu börnin húsi bæjarsins árdegis og slógu grunnskólanum og mátti þar líta sér dagamun á öskudaginn. köttinn úr tunnunni, en athöfnin marga frumlega búninga, verðlaun Klæddust þau furðufötum og mál- gat ekki farið fram utan húss sök- voru veitt. Höfðu börnin mikla gleði uðu andlit sitt. um storms og úrhellis rigningar. af öllu þessu. Söfnuðust þau saman í íþrótta- Síðdegis var grímudansleikur í - Sigrún. / veitingasalnum Skrúði bjóða matreiðslu- meistarar okkar úrval saltfisksrétta eftir íslenskum, spænskum, portúgölskum og jafnvel ítölskum uppskriftum. Auk saltfisksins bjóðum við hefðbundna réttiafokkar vinsæla hlaðborði í hádeginu og á kvöldin frá 14.-23. febrúar. Verið velkomin! SKEMMTANIR Glatt á hjalla Ferðaskrifstofa Reykjavíkur hélt mikinn gleðskap fyrir við skiptavini og velunnara á Hótel ís- landi um síðustu helgi. Þar var íjöl- breytt dagskrá og almennur dans- leikur á eftir og fram eftir nóttu. FR gerði sér lítið fyrir og bauð öllum sínum viðskiptavinum, nokkur hundruð boðsmiðar voru prentaðir og það var leit að lausum skömmu áður en hófið hófst, að sögn aðstand- enda FR. Meðfylgjandi myndir sýna stemmninguna og sitthvað af því sem boðið var upp á umrætt kvöld. Morgunblaðið/KGA Það var þétt skipaður bekkurinn. Það voru jafnt háir sem lágir er tóku þátt í öskudagsgleðinni. Danssýning var eitt dagskrár atriða. COYÖV yjfi" **ií!$£gBu XW Æsispennandi mynd sem byggð er ú ?annsögulegum atburðum. FRUMSYHJS6 AmicA. nvn ZilCA HBI i íð IflN þjónusta 4 verðflokkar Þar sem myndirm fóst! M-Y-N-D-j-R' myndbandaleigur ,,KRINGLAI\I 4, SÍMI 679Q1S,,- REYKJAVÍKURVEGI 64, SÍMI 671425 ÁLFABAKKA 14, MJÓDD, SÍMI 79015 • SKIPHOLT 9, SÍMI 626171 Stórgóð mynd þar sem fróbærir leikaror og óveniulegt umhverfi. magna upp dulúo og mikla spennu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.