Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.02.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 1991 í DAG er þriðjudagur 19. febrúar, 50. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.07 og síðdegisflóð kl. 21.28. Fjara kl. 2.57 og kl 15.21. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.11 og sólarlag kl. 18.13. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 17.22 (Almanak Háskóla slands.) Margar eru raunir réttláts manns, en Drottinn frels- ar hann úr þeim öllum (Sálm. 34, 20.) 1 - 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 r ■ “ 11 ■ “ 13 14 ■ ■ " “ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 dræsa, 5 samhljóðar, 6 útbúnaður, 9 fugl, 10 veini, 11 samtenging, 12 ambátt, 13 vegur, 15 keyra, 17 hundar. LÓÐRÉTT: — 1 sennilegur, 2 kven- mannsnafn, 3 henda, 4 hagnaðinn, 7 lágfóta, 8 fara á sjó, 12 samninga- brall, 14 stingur, 16 samtök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gild, 5 Jóti, 6 drós, 7 an, 8 utan, 11 ná, 12 und, 14 nift, 16 inntak. LÓÐRÉTT: — 1 geddunni, 2 ljóst, 3 dós, 4 kinn, 7 ann, 9 ráin, 10 autt, 13 dok, 15 fn. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í gærkvöldi kom_ Laxfoss að utan. Togarinn Asgeir er far- inn til veiða. í dag er Mána- foss væntanlegur af strönd- inni og togarinn Ottó N. Þorláksson sem landa aflan- HAFNARFJARÐARHÖFN: Hofsjökull er kominn af ströndinni. Græni.' togari, Regina C., kom inn tii lönd- unar og annar Grænlending- ur, Amerloq, fór út aftur. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæii. Á morgun, 20. febrúar, er 95 ára Guðlaugur Pálsson kaup- maður á Eyrarbakka. Hann ætlar að taka á móti gestum í sal á annarri hæð, Skipholti 70, á afmælisdaginn eftir kl. 19.30. FRÉTTIR_________________ í GÆRMORGUN sagði Veðurstofan í spárinngangi að veður væri kólnandi á landinu. Þetta kom vel hem við veðurlýsingu frá Gjögri, en þar var 12 stiga frost í fyrrinótt, 6 stig uppi á há- lendinu og eins stigs frost í Reykjavík og 5 mm úr- koma. Suður á Reykjanesi og á Keflavikurflugvelli var um 20 mm úrkoma um nóttina. BARNADEILD Heilsu- vemdarstöðvar Reykjavíkur við Barónsstíg. í dag er opið hús fyrir foreldra ungrbarna, kl. 15-16. í dag verður rætt um örvun málþroska barna. LANGAHLÍÐ 3. Tóm- stundastarf aldraðra. í kvöld -heldur Kvöldrökkurkórinn kvöldvöku kl. 20.30 og er hún opin öllu fólki 67 ára og eldri. KVENFÉL. Aldan heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. AFLAGRANDI 40. Félags- starf eldri borgara. í dag kemur Aðalsteinn Bergdal í heimsókn og kynnir svokölluð setbelti. Á fímmtudaginn kynnir Kristín snyrtingu og snyrtivörur og um kvöldið, fímmtudag, verður þorrablót með skemmtiatriðum og dansi. Þorrablótið er opið öllu fólki 67 ára og eldri. Skráning þátttakenda í s. 622571. ITC-Irpa í Rvík heldur fund í Brautarholti 30, í kvöld kl. 20.30. Hann er öllum opinn. Uppl. veita Guðrún s. 656121 og Anna s. 656373. KVENFÉL. Seltjörn, Sel- tjarnarnesi heldur fund í kvöld í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Ferðasaga í máli og myndum úr Vestmanna- eyjaferðinni. Léttar veitingar bornar fram. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu frá kl. 13. Skáldakynning kl. 15. Gils Guðmundsson segir frá systrunum Herdísi og Ólínu Andrésdætrum og Theó- dóru Thoroddsen. Lesarar: Auður Jónsdóttir og Gísli Halldórsson. Leikhópurinn Snúður & Snælda hittast kl. 17. Á laugardaginn kemur gefst félagsmönnum kostur á ferð um Reykjavík ásamt leið- sögn. FRIÐARÖMMUR ætla að hitast á Hótel Sögu í dag kl. 17 og ræða um friðaruppeldi. SAMVERKAMENN Móður Teresu halda mánaðarlegan fund sinn í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Hávalla- götu 16. Formaður alþjóða- samtakanna, Margaret Cull- is, verður gestur fundarins. KVENFÉL. Kópavogs held- ur fund nk. fimmtudagskvöld í félagsheimili bæjarins. Spil- að verður bingó. KIRKJUSTARF__________ BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30-. Altarisganga. Fyrir- bænaefnum má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstímum hans/þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgnar í safnaðarheimilinu miðvikudaga kl. 10-12. GRENSÁSKIRKJA: Biblíu- lestur í dag kl. 14 í umsjón sr. Halldórs S. Gröndal. Síðdegiskaffi. Helgistund og hádegisverðarfundur á morg- un miðvikudag kl. 11. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Kvöldbænir með Iestri Passíu- sálma kl. 18. KÁRSNESSÓKN: Biblíu- lestur í kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu Borgum. LANGHOLTSKIRKJA: Foreldramorgnar miðvikudag kl. 10 f.h. í umsjón Sigrúnar Kolbeinsdóttur. Starf fyrir 10 ára og eldri miðvikudaga kl. 17. Þór Hauksson og ðskar Ingi Ingason leiða starfið. SELTJARNARNES- KIRKJA: Opið hús fyrir for- eldra ungra barna kl. 15—17. Sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir ræðir um fóstureyðing- ar. Umræður. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn. Opið hús kl. 10. FÖSTUMESSUR_________ FRÍKIRKJAN í Rvík. Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Sr. Cecil Haraldsson. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Fárviðri og fjarskipti: Bætum skaðann - sögðu þingmenn einum rómi FÁRVIÐRI helgarinnar hefur , haft margvíslegar afleiðingar. ' Ámi Johnsen (S-Sl) fór fram á umræðti f sameinuðu þingi sl. mánudag,. I m m t" líiilllllliik. rG-rfÚAJD Þú getur legið alveg rólegur, Markús minn. Við verðum enga stund að redda einum milljarði... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 15. febrúar til 21. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Breiðhofts Apóteki, ÁHabakka 12. Auk þess er Apótek Austurbæjar, Hóteigsvegi 1, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar, nema sunnudag. Læknavaktfyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá Id. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjutíögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari ó öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kf. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000. Selfoss: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akr8nes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsió, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjuklinga, S.I.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiósluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvik i símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 ó 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar ó 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 é 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: AJmennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagí.Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandió, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartimi frjóls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítalh Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VrfHsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mónud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sölheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.- 31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánudr-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning é verkurTi þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaóastræti: Safnið lokað til 15. febrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugrlpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum W. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggöasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö I böð og potta. Uugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Súnnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundiaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- '17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.